Robbie Fowler skoraði fjórða mark sitt í fimm leikjum fyrir Liverpool í dag þegar liðið marði sigur á Blackburn á Ewood Park 1-0. Markið kom á 29. mínútu leiksins og voru leikmenn Blackburn ósáttir því þeim þótti markið ekki hafa átt að standa vegna rangstöðu. Þetta var sjöundi sigur Liverpool í röð í deildinni og nú vantar liðið aðeins eitt stig úr síðustu leikjunum til að tryggja sæti sitt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Enn skorar Fowler

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn