Verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtækið ef af kaupum verður 17. mars 2006 16:03 Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira