Verður þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtækið ef af kaupum verður 17. mars 2006 16:03 Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Actavis Group gæti orðið þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi innan nokkurra mánaða ef óformlegu tilboði félagsins í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA verður tekið. Velta Actavis myndi aukast um 70 prósent og starfsmönnum fjölga um ríflega helming við kaupin. Króatíska fyrirtækið PLIVA er um 85 ára gamalt og sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja. Það er skráð á hlutabréfamarkað bæði í Króatíu og Lundúnum og er markaðsvirði félagsins metið 110 milljarðar króna. Tilboð Actavis hljóðar upp á 570 króatískar kúnur á hlut sem samkvæmt forráðamönnum Actavis er 35 prósenta yfirverð miðað við geng hlutabréfa félagsins síðastliðna þrjá mánuði. Tilboðið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Ef af kaupum Actavis á PLIVA verður mun velta þess fyrrnefnda fara úr áætluðum 100 milljörðum króna á þessu ári í 170 milljarða. Þá mun starfsmönnum Actavis fjölga úr tíu þúsund í 16 þúsund eða um 60 prósent. Þetta þýðir að gangi kaupin eftir verður Actavis þriðja stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi en það er nú það fimmta stærsta. Að sögn Halldórs Kristmannssonar, yfirmanns ytri og innri samskipta hjá Actavis, eru næstu skref í málinu að hefja formlegar viðræður við stjórnendur Pliva um kaupin og í framhaldinu gera áreiðanleikakönnun á fyrirtækinu sem á að taka um 4-6 vikur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira