Stjórn Straums klofnaði 3. mars 2006 22:50 Stjórn Straums klofnaði þegar stjórn félagsins skipti með sér verkum að loknum aðalfundi félagsins í dag Björgólfur Thor Björgólfsson hafði verið einróma kosinn formaður þegar koma að kjöri varaformanns. Var þá borinn upp tillaga um að Eggert Magnússon yrði varaformaður. Tillagan kom Magnúsi Kristinssyni, einum stærsta hluthafa Straums á óvart, enda hafði hann verið varaformaður síðasta árið og átti von á áframhaldandi setu í embættinu. Gengið var til atkvæða og fékk Eggert Magnússon atkvæði Björgólfs Thors og Þórunnar Guðmundsdóttur sem sat sem varamaður á fundinum, auk síns eigin. Þorunn bar tilöguna fram. Magnús og Kristinn Björnsson greiddu akvæði með Magnúsi. Ljóst er að ósætti er í stjórninni eftir þetta og samkvæmt heimildum Markaðarins er ekki ólíklegt að kjörið dragi dilk á eftir sér. Fram til þessa hafi ekki verið litið svo á að hluthafar félagsins skiptust í fylkingar, en Björgólfur hafi með þessu valtað yfir stóra hluthafa og búið til klofning í stjórninni. Magnús gekk samkvæmt heimildum af fundi þegar niðurstaðan var ljós. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Stjórn Straums klofnaði þegar stjórn félagsins skipti með sér verkum að loknum aðalfundi félagsins í dag Björgólfur Thor Björgólfsson hafði verið einróma kosinn formaður þegar koma að kjöri varaformanns. Var þá borinn upp tillaga um að Eggert Magnússon yrði varaformaður. Tillagan kom Magnúsi Kristinssyni, einum stærsta hluthafa Straums á óvart, enda hafði hann verið varaformaður síðasta árið og átti von á áframhaldandi setu í embættinu. Gengið var til atkvæða og fékk Eggert Magnússon atkvæði Björgólfs Thors og Þórunnar Guðmundsdóttur sem sat sem varamaður á fundinum, auk síns eigin. Þorunn bar tilöguna fram. Magnús og Kristinn Björnsson greiddu akvæði með Magnúsi. Ljóst er að ósætti er í stjórninni eftir þetta og samkvæmt heimildum Markaðarins er ekki ólíklegt að kjörið dragi dilk á eftir sér. Fram til þessa hafi ekki verið litið svo á að hluthafar félagsins skiptust í fylkingar, en Björgólfur hafi með þessu valtað yfir stóra hluthafa og búið til klofning í stjórninni. Magnús gekk samkvæmt heimildum af fundi þegar niðurstaðan var ljós.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira