Denver stöðvaði sigurgöngu Dallas 11. febrúar 2006 16:00 Kenyon Martin átti frábæran leik fyrir Denver í nótt og átti stóran þátt í að liðið stöðvaði sigurgöngu Dallas NordicPhotos/GettyImages Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira