Denver stöðvaði sigurgöngu Dallas 11. febrúar 2006 16:00 Kenyon Martin átti frábæran leik fyrir Denver í nótt og átti stóran þátt í að liðið stöðvaði sigurgöngu Dallas NordicPhotos/GettyImages Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar bar hæst að 13 leikja sigurgöngu Dallas lauk í Denver þar sem heimamenn höfðu sigur 113-104. Kenyon Martin sneri aftur úr meiðslum og skoraði 34 stig fyrir Denver, en Keith Van Horn skoraði 21 stig fyrir Dallas. Meistarar San Antonio lögðu New Jersey 83-73. Manu Ginobili skoraði 22 stig fyrir San Antonio en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Detroit lagði Orlando 84-73. Dwight Howard skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Orlando, en Rasheed Wallace var með 26 stig fyrir Detroit. Washington sigraði Cleveland 101-89. Gilbert Arenas fór á kostum í liði Washington og skoraði 32 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst og hélt þar með upp á það að vera valinn í stjörnulið Austurdeildarinnar í stað Jermaine O´Neal hjá Indiana sem er meiddur. LeBron James skoraði 18 stig fyrir Cleveland. Boston valtaði yfir Portland 115-83. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston, en Zach Randolph var með 14 stig hjá Portland. Toronto lagði Charlotte á útivelli 88-73. Charlie Villanueva skoraði 24 stig fyrir Toronto, en Matt Carroll skoraði 26 stig fyrir Charlotte. New Orleans lagði New York 111-100. David West skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans, en Jalen Rose skoraði 20 stig fyrir New York. Indiana lagði Golden State 107-95 og vann þar með fjórða leik sinn í röð. Stephen Jackson skoraði 20 stig fyrir Indiana en Mickael Pietrus skoraði 23 stig fyrir Golden State. Utah vann góðan sigur á Minnesota á útivelli 94-80, þar sem Carlos Boozer spilaði sinn fyrsta leik fyrir Utah í næstum eitt ár eftir erfið meiðsli. Matt Harpring skoraði 26 stig fyrir Utah, en Trenton Hassell var með 19 stig hjá Minnesota og Kevin Garnett 17 stig og 19 fráköst. Phoenix lagði Sacramento 112-104. Steve Nash skoraði 24 stig og gaf 13 stoðsendingar hjá Phoenix, en Ron Artest skoraði 28 stig fyrir Sacramento. LA Clippers lagði Memphis 91-87 þar sem Elton Brand skoraði 44 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, en Pau Gasol og Shane Battier skoruðu 16 stig fyrir Memphis. Loks vann Seattle sjaldgæfan sigur þegar liðið skellti Atlanta 99-91. Damien Wilkins skoraði 26 stig af varamannabekknum hjá Seattle en Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Atlanta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Sjá meira