Þjálfari hnefaleikarans Floyd Mayweather segir að bardagi milli Mayweather og Ricky Hatton á árinu sé nú mjög raunhæfur möguleiki, ekki síst eftir að Zab Judah tapaði óvænt fyrir Carlos Baldomir á dögunum. Hatton hefur lengið viljað berjast í Bandaríkjunum til að verða sér út um meiri peninga og hróður á heimsvísu og nú lítur út fyrir að sá draumur gæti orðið að veruleika fljótlega.
Mayweather vill berjast við Hatton á árinu

Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

