Tottenham hefur yfir 2-1 á útvelli gegn Leicester í lokaleik dagsins í enska bikarnum. Jermaine Jenas og Paul Stalteri skoruðu mörk Tottenham, en Elvis Hammond minnkaði muninn fyrir Leicester undir lok fyrri hálfleiksins og því getur allt gerst í þeim síðari. Jóhannes Karl Guðjónsson er í liði Leicester í leiknum.
Tottenham leiðir gegn Leiceister

Mest lesið




„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti



Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn
Fleiri fréttir
