Þremur leikjum er nú lokið í enska bikarnum. Arsenal lagði Cardiff 2-1 með mörkum frá Robert Pires, Aston Villa lagði Hull City 1-0 á útivelli með marki Gareth Barry, en 1. deildarlið Leeds náði jafntefli 1-1 á útivelli gegn Wigan og því verða liðin að mætast öðru sinni á heimavelli Leeds.
Arsenal lagði Cardiff

Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn

Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
