Það verður sannkölluð íþróttaveisla á Sýn um helgina, þar sem hápunkturinn verður FA bikarinn á Englandi og hvorki meira né minna en fimm leikir í beinni útsendingu á laugardag og sunnudag. Auk þessa verða beinar útsendingar úr ítalska- og spænska boltanum og NBA körfuboltanum svo eitthvað sé nefnt.
Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á Sýn og Sýn Extra um helgina.
Föstudagurinn 6. janúar;
NBA Detroit - Seattle 01:00 BEINT
Laugardagurinn 7. janúar;
FA bikarinn Hull - Aston Villa 12:20 BEINT
FA bikarinn Torquay - Birmingham 14:50 BEINT
FA bikarinn Luton - Liverpool 16:50 BEINT
Spænski Espanyol - Barcelona 20:50 BEINT
Sunnudagur 8. janúar
Ítalski Siena - Inter 13:50 BEINT
FA bikarinn Burton - Man. Utd 15:50 BEINT
FA bikarinn Leicester - Tottenham 18:20 BEINT
Spænski Villarreal - Real Madrid 17:55 BEINT - Sýn Extra
Spænski Villarreal - Real Madrid 20:20 - Sýn
NFL Cincinnati Bengals - Pittsburgh Steelers