John Welsh þótti eitt sinn mikið efni, en hann er nú á leið til Hull City í staðin fyrir Paul AndersonNordicPhotos/GettyImages
Liverpool gekk í dag frá kaupum á vængmanninum Paul Anderson frá Hull City, en Hull fær John Welsh í staðinn. Andersen þótti standa sig vel þegar hann var til reynslu hjá Liverpool og spilaði með varaliði félagsins. Andersen er aðeins 17 ára gamall.