Áform eru uppi í Rússlandi um að búa til fljótandi kjarnorkuver til að þjóna afskekktum svæðum í norðurhluta Rússlands, segir á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC.
Umhverfisverndarsinnar í Noregi hafa gagnrýnt áformin. Þeir telja mikla hættu á því að kjarnorkuverið sökkvi.
Erlent