
Erlent
Líkið flutt
Jarðneskar leifar Maríu, konu Alexanders III Rússakeisara, verða fluttar til greftrunar í St. Pétursborg í september. Þær hafa hvílt í Danmörku síðan keisarafrúin lést árið 1928. María flúði Rússland í byltingunni 1917, en 17. júlí 1918 var sonur hennar ásamt fjölskyldu sinni drepinn af bolsévikum.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×