Staðan í leik Everton og Chelsea er jöfn 1-1. James Beattie kom botnliðinu yfir með marki úr vítaspyrnu á 37. mínútu, en Frank Lampard jafnaði metin á þeirri 50. með sannkölluðum þrumufleyg.

Staðan í leik Everton og Chelsea er jöfn 1-1. James Beattie kom botnliðinu yfir með marki úr vítaspyrnu á 37. mínútu, en Frank Lampard jafnaði metin á þeirri 50. með sannkölluðum þrumufleyg.