Telur sig vanhæfan 14. október 2005 00:01 Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira