Þurfti ekki aðstoð Morgunblaðsins 28. september 2005 00:01 Jón Gerald Sullenberger segist hafa haft efni á því að greiða fyrir þýðingu á skjali sem Morgunblaðið þýddi fyrir hann ókeypis. Hann hafi ekki þurft á fjárhagslegri aðstoð Morgunblaðsins að halda. Jón Gerald segir það rangt sem komið hefur fram að hann hafi ekki átt pening til að láta þýða fyrir sig skjöl í aðdraganda Baugsmálsins. Fréttablaðið greindi frá því á laugardaginn að Styrmir Gunarsson, ritsjóri Morgunblaðsins, hefði ekki aðeins ráðlagt Jóni Gerald um lögfræðing heldur líka látið þýða fyrir hann enskan texta, án greiðslu. Styrmir skrifaði daginn eftir um málið á síðum Morgunblaðsins og sagði meðal annars að þarna hefði verið um að ræða einstakling með lítið fjárhagslegt bolmagn, sem hafi átt í deilum við eitt stærsta fyrirtæki á Íslandi. Og það væri dýrt að láta löggiltan skjalaþýðanda þýða texta. Þegar fréttamaður spurði Jón Gerald um hvernig hann hefði haft bolmagn til að greiða Jóni Steinari Gunnlaugssyni lögmannsþóknun, á sama tíma og hann hefði ekki haft efni á einfaldri þýðingu, svaraði hann því þannig að þetta væri einfaldlega rangt. Hann hefði átt pening og ekki þurft á fjárhagslegri aðstoð Morgunblaðsins að halda. Hann segir að ef svo hefði borið undir hefði hann selt húsið sitt og allar eignir til að geta ráðið Jón Steinar til starfa. Þótt hann hafi verið í viðskiptakröggum hafi hann aldrei verið svo aumur að hafa ekki getað leitað réttar síns. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Jón Gerald Sullenberger segist hafa haft efni á því að greiða fyrir þýðingu á skjali sem Morgunblaðið þýddi fyrir hann ókeypis. Hann hafi ekki þurft á fjárhagslegri aðstoð Morgunblaðsins að halda. Jón Gerald segir það rangt sem komið hefur fram að hann hafi ekki átt pening til að láta þýða fyrir sig skjöl í aðdraganda Baugsmálsins. Fréttablaðið greindi frá því á laugardaginn að Styrmir Gunarsson, ritsjóri Morgunblaðsins, hefði ekki aðeins ráðlagt Jóni Gerald um lögfræðing heldur líka látið þýða fyrir hann enskan texta, án greiðslu. Styrmir skrifaði daginn eftir um málið á síðum Morgunblaðsins og sagði meðal annars að þarna hefði verið um að ræða einstakling með lítið fjárhagslegt bolmagn, sem hafi átt í deilum við eitt stærsta fyrirtæki á Íslandi. Og það væri dýrt að láta löggiltan skjalaþýðanda þýða texta. Þegar fréttamaður spurði Jón Gerald um hvernig hann hefði haft bolmagn til að greiða Jóni Steinari Gunnlaugssyni lögmannsþóknun, á sama tíma og hann hefði ekki haft efni á einfaldri þýðingu, svaraði hann því þannig að þetta væri einfaldlega rangt. Hann hefði átt pening og ekki þurft á fjárhagslegri aðstoð Morgunblaðsins að halda. Hann segir að ef svo hefði borið undir hefði hann selt húsið sitt og allar eignir til að geta ráðið Jón Steinar til starfa. Þótt hann hafi verið í viðskiptakröggum hafi hann aldrei verið svo aumur að hafa ekki getað leitað réttar síns.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira