Niðurstöður Skerjafjarðarflugslyss 25. júlí 2005 00:01 Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt. Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt.
Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira