Niðurstöður Skerjafjarðarflugslyss 25. júlí 2005 00:01 Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt. Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Niðurstöður rannsóknarnefndar sem samgönguráðherra skipaði til að fara yfir alla þætti flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000 verða kynntar á föstudaginn. Nefndin hefur verið að störfum í rúmlega tvö og hálft ár. Flugslysið kostaði sex ungmenni lífið en það varð í lok verslunarmannahelgarinnar fyrir fimm árum. Rannsóknarnefnd flugslysa gerði skýrslu um slysið sem aðstandendur tveggja fórnarlambanna voru ekki sáttir við og fengu þeir því tvo breska flugslysasérfræðinga til að gera óháða rannsókn. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir fannst samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, ástæða til að skipa sérstaka rannsóknarnefnd sem skyldi fara yfir alla þætti slyssins. Nefndin var skipuð í nóvember árið 2002. Hana skipa Sigurður Líndal, lagaprófessor, sem jafnframt er formaður, Kjartan Norðdahl, flugstjóri og lögfræðingur, Birger Andreas Bull, ráðgjafi frá Noregi, Søren Flensted, eftirlitsmaður frá Danmörku, og Ronald L. Schleede, ráðgjafi frá Bandaríkjunum. Skýrsludrög voru send út til umsagnar nokkurra aðila í janúar síðastliðnum og óskuðu aðstandendur þá eftir því að fá að sjá þau og jafnvel veita umsögn. Það fékkst ekki. Friðrik Þór Guðmundsson, faðir eins þeirra sem létust, vissi ekki að skýrslan væri tilbúin þegar fréttastofa hafði samband við hann í dag en hann hafði búist við að aðstandendur fengju að minnsta kosti að sjá skýrsluna áður en hún yrði kynnt.
Fréttir af flugi Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent