Sameining allra kristinna manna 20. apríl 2005 00:01 Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira