Ný bensínstöð við Sprengisand 20. febrúar 2005 00:01 Fyrsta bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var opnuð í dag og fleiri eru á teikniborðinu. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir áfangann stóran og hann geri fyrirtækið enn sterkara í samkeppni á olíumarkaði. Fyrsta stöð fyrirtækisins í Reykjavík er á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar á svokallaðri Sprengisandslóð. Félagið hefur um hríð rekið tvær stöðvar, eina í Kópavogi og aðra í Hafnarfirði. Það má því segja að í dag hafi stórum áfanga verið náð. Hugi Hreiðarsson, markaðasstjóri Atlantsolíu, segir áfangann einn þann stærsta í sögu fyrirtækisins. Að komast til Reykjavíkur sé fyrsta stoðin undir það að veita hinum olíufélögunum raunverulega samkeppni. Stöðvarnar í Kópavogi og Hafnarfirði séu ekki eins miðsvæðis og hann voni það og vænti þess að Reykvíkingar verði fyrirtækinu samtaka í samkeppnismálum og versli við það. Að sögn Huga er nýja stöðin af fullkomnustu gerð, meðal annars er engin loftmengun af henni og sérstakar sugur sjúga bensíngufurnar þannig að þær þéttast og verða að bensíni aftur. Næsta stöð sem opnuð verður í Reykjavík verður í Skeifunni en auk þeirrar stöðvar eru á teikniborðinu stöðvar á Dalvegi í Kópavogi og í Hafnarfirði en næsta stöð sem félagið opnar verður í Njarðvík. Þá eru uppi áform um stöðvar víðs vegar um landið. Hugi segir Atlantsolíu þakkláta borgaryfirvöldum fyrir lóðina sem félagið fékk en á brattann hafi verið að sækja þar sem keppinautarnir hafi í kjölfar þeirra sótt um lóðina líka og þar með tafið framkvæmdir þótt hann geti ekki tilgreint hversu miklar tafir hafi orðið á verkinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Fyrsta bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var opnuð í dag og fleiri eru á teikniborðinu. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir áfangann stóran og hann geri fyrirtækið enn sterkara í samkeppni á olíumarkaði. Fyrsta stöð fyrirtækisins í Reykjavík er á mótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar á svokallaðri Sprengisandslóð. Félagið hefur um hríð rekið tvær stöðvar, eina í Kópavogi og aðra í Hafnarfirði. Það má því segja að í dag hafi stórum áfanga verið náð. Hugi Hreiðarsson, markaðasstjóri Atlantsolíu, segir áfangann einn þann stærsta í sögu fyrirtækisins. Að komast til Reykjavíkur sé fyrsta stoðin undir það að veita hinum olíufélögunum raunverulega samkeppni. Stöðvarnar í Kópavogi og Hafnarfirði séu ekki eins miðsvæðis og hann voni það og vænti þess að Reykvíkingar verði fyrirtækinu samtaka í samkeppnismálum og versli við það. Að sögn Huga er nýja stöðin af fullkomnustu gerð, meðal annars er engin loftmengun af henni og sérstakar sugur sjúga bensíngufurnar þannig að þær þéttast og verða að bensíni aftur. Næsta stöð sem opnuð verður í Reykjavík verður í Skeifunni en auk þeirrar stöðvar eru á teikniborðinu stöðvar á Dalvegi í Kópavogi og í Hafnarfirði en næsta stöð sem félagið opnar verður í Njarðvík. Þá eru uppi áform um stöðvar víðs vegar um landið. Hugi segir Atlantsolíu þakkláta borgaryfirvöldum fyrir lóðina sem félagið fékk en á brattann hafi verið að sækja þar sem keppinautarnir hafi í kjölfar þeirra sótt um lóðina líka og þar með tafið framkvæmdir þótt hann geti ekki tilgreint hversu miklar tafir hafi orðið á verkinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira