Ragnhildur ráðin forstjóri

Ragnhildur Geirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarstýringar Icelandair og stjórnarmaður í Flugleiðum, var ráðin forstjóri Flugleiða í dag. Jón Karl Ólafsson var hins vegar ráðinn forstjóri Icelandair. Ragnhildur er þrjátíu og þriggja ára gömul.