Auknar heimildir til rannsóknar 15. febrúar 2005 00:01 Fjármálaeftirlitið fær auknar heimildir til að rannsaka mál samkvæmt nýju lagafrumvarpi um verðbréfaviðskipti, þar á meðal til að kyrrsetja gögn og fá aðgang að gögnum um símtöl og fjarskipti. Má segja að með þessu sé verið að taka hálft skref því á meðan heimild til að beita sektum er enn takmörkuð er hætta á árekstrum við lögreglu. Forstjórar Kauphallarinnar og Fjármálaeftirlitsins kynntu í dag yfirlýsingu um samstarf þar sem verkaskipting hefur verið skýrð og gerð opinber. Trúverðugleiki er grundvöllur viðskipta á hlutabréfamarkaði og að miklu leyti byggist hann á trausti á virku eftirliti. Virkt eftirlit byggist svo aftur á að verkaskipting sé klár og skilvirkni mikil. Annar mikilvægur þáttur er gegnsæi. Komið er til móts við þær óskir að hluta í nýju frumvarpi um verðbréfaviðskipti. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að enginn vafi sé á því að aukið gegnsæi muni hafa þau áhrif að menn hagi sér í sumum tilvikum öðruvísi og varlegar en þeir hafi gert í einhverjum tilvikum áður. Samkvæmt nýja frumvarpinu fær Fjármálaeftirlitið auknar heimildir til að rannsaka mál en ekki til þess að ljúka þeim. Þá vaknar sú spurning hvort ekki sé verið að hætta á það að svipuð vandræði skapist og þegar Ríkislögreglustjóraembættið og Samkeppnisstofnun slógust um sama mál, olíumálið fræga. Páll Gunnar segir að eftir því sem keðja í úrlausn mála sé flóknari aukist hættan á slíkum vandræðum. Fjármálaeftirlitið hafi varpað því fram, og í raun sé það stefnumörkun innan Evrópusambandsins, að auka heimildir eftirlitsstofnana til að ljúka málum með stjórnvaldssektum. Þá leið verði að skoða hér á landi eins og annars staðar í Evrópu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Fjármálaeftirlitið fær auknar heimildir til að rannsaka mál samkvæmt nýju lagafrumvarpi um verðbréfaviðskipti, þar á meðal til að kyrrsetja gögn og fá aðgang að gögnum um símtöl og fjarskipti. Má segja að með þessu sé verið að taka hálft skref því á meðan heimild til að beita sektum er enn takmörkuð er hætta á árekstrum við lögreglu. Forstjórar Kauphallarinnar og Fjármálaeftirlitsins kynntu í dag yfirlýsingu um samstarf þar sem verkaskipting hefur verið skýrð og gerð opinber. Trúverðugleiki er grundvöllur viðskipta á hlutabréfamarkaði og að miklu leyti byggist hann á trausti á virku eftirliti. Virkt eftirlit byggist svo aftur á að verkaskipting sé klár og skilvirkni mikil. Annar mikilvægur þáttur er gegnsæi. Komið er til móts við þær óskir að hluta í nýju frumvarpi um verðbréfaviðskipti. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að enginn vafi sé á því að aukið gegnsæi muni hafa þau áhrif að menn hagi sér í sumum tilvikum öðruvísi og varlegar en þeir hafi gert í einhverjum tilvikum áður. Samkvæmt nýja frumvarpinu fær Fjármálaeftirlitið auknar heimildir til að rannsaka mál en ekki til þess að ljúka þeim. Þá vaknar sú spurning hvort ekki sé verið að hætta á það að svipuð vandræði skapist og þegar Ríkislögreglustjóraembættið og Samkeppnisstofnun slógust um sama mál, olíumálið fræga. Páll Gunnar segir að eftir því sem keðja í úrlausn mála sé flóknari aukist hættan á slíkum vandræðum. Fjármálaeftirlitið hafi varpað því fram, og í raun sé það stefnumörkun innan Evrópusambandsins, að auka heimildir eftirlitsstofnana til að ljúka málum með stjórnvaldssektum. Þá leið verði að skoða hér á landi eins og annars staðar í Evrópu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira