Sigurlás þjálfar Eyjastúlkur
Sigurlás Þorleifsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna ÍBV knattspyrnu. Sigurlás er margreyndur þjálfari, þjálfaði karlalið ÍBV og Stjörnunnar á sínum tíma og einnig kvennalið ÍBV með góðum árangri. Sigurlás tekur við af Heimi Hallgrímssyni sem gerði ÍBV að bikarmeisturum í sumar.
Mest lesið



Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“
Íslenski boltinn





Hörður kominn undan feldinum
Körfubolti

Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti

Fleiri fréttir
