Olíudreifing var skálkaskjól 9. nóvember 2004 00:01 Forystumenn Essó og Olís fullyrtu þegar Olíudreifing var stofnuð árið 1995 að samkeppni yrði ekki minni en áður. Á sama tíma nýttu þeir Olíudreifingu til að miðla upplýsingum sín á milli um viðskiptaleyndarmál. Stofnun Olíudreifingar árið 1995 er gott dæmi um kaldrifjuð áform stjórnenda fyrirtækjanna um að blekkja og klekkja á almenningi. Fyrirtækið var kallað „Leynifélag ODR“ innan olíufélagsins. Þar var upplýsingum um nýja samkeppni olíufélaganna miðlað, upplýsingum um birgðastöðu keppinauta um viðskiptaáform og Olíudreifing miðlaði upplýsingum til félaganna þriggja um þá útgerðarmenn sem keyptu olíu frá Landsambandi íslenskra útvegsmanna í tengslum við tilraunir LÍÚ að lækka verð á skipaeldsneyti. Stjórnarmenn í olíufélögunum sem fréttastofa hefur rætt við segjast undantekningarlaust ekki hafa vitað af samráði. Ekki verður um villst að stjórnarmenn voru með á nótunum þegar skoðað er sjónvarpsviðtal frá þessum tíma við Gísla Baldur Garðarsson, þáverandi stjórnarformann Olís. Spurður hvort einhver samkeppni verði á milli Olís og Essó, t.d. í smásölu, sagðist hann telja engar forsendur vera til staðar sem bentu til þess að dregið yrði saman í samkeppni. Svo segir hann orðrétt: „Það er ljóst að menn verða í samvinnu um ákveðna þætti sem varða dreifingu en samkeppni á öðrum sviðum, hún verður ekkert minni en hún hefur verið.“ Jafn blákalda lygi er að heyra í svari Geirs Magnússonar, forstjóra Essó, þegar hann var spurður um samkeppnina sama ár. Hann sagði orðrétt: „Samkeppni mun verða af fullum krafti eins og verið hefur. Ekki minni.“ Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Forystumenn Essó og Olís fullyrtu þegar Olíudreifing var stofnuð árið 1995 að samkeppni yrði ekki minni en áður. Á sama tíma nýttu þeir Olíudreifingu til að miðla upplýsingum sín á milli um viðskiptaleyndarmál. Stofnun Olíudreifingar árið 1995 er gott dæmi um kaldrifjuð áform stjórnenda fyrirtækjanna um að blekkja og klekkja á almenningi. Fyrirtækið var kallað „Leynifélag ODR“ innan olíufélagsins. Þar var upplýsingum um nýja samkeppni olíufélaganna miðlað, upplýsingum um birgðastöðu keppinauta um viðskiptaáform og Olíudreifing miðlaði upplýsingum til félaganna þriggja um þá útgerðarmenn sem keyptu olíu frá Landsambandi íslenskra útvegsmanna í tengslum við tilraunir LÍÚ að lækka verð á skipaeldsneyti. Stjórnarmenn í olíufélögunum sem fréttastofa hefur rætt við segjast undantekningarlaust ekki hafa vitað af samráði. Ekki verður um villst að stjórnarmenn voru með á nótunum þegar skoðað er sjónvarpsviðtal frá þessum tíma við Gísla Baldur Garðarsson, þáverandi stjórnarformann Olís. Spurður hvort einhver samkeppni verði á milli Olís og Essó, t.d. í smásölu, sagðist hann telja engar forsendur vera til staðar sem bentu til þess að dregið yrði saman í samkeppni. Svo segir hann orðrétt: „Það er ljóst að menn verða í samvinnu um ákveðna þætti sem varða dreifingu en samkeppni á öðrum sviðum, hún verður ekkert minni en hún hefur verið.“ Jafn blákalda lygi er að heyra í svari Geirs Magnússonar, forstjóra Essó, þegar hann var spurður um samkeppnina sama ár. Hann sagði orðrétt: „Samkeppni mun verða af fullum krafti eins og verið hefur. Ekki minni.“
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira