Gríðarlegt áfall að ekki samdist 21. október 2004 00:01 Fundarslitin í Karphúsinu eru gríðarlegt áfall, segir Stefán Jón Hafstein formaður fræðsluráðs Reykjavíkur. "Það sem gerist núna kallar á varfærin viðbrögð. Það má alls ekkert út af bregða," segir Stefán Jón. Gagnrýnna viðbragða sé þörf. Stefán segir stöðu grunnskólanemenda í Reykjavíkurborg verða metna næstu daga: "Það verður hver um sig að velta fyrir sér hvort úthlaup sé til í málinu," segir Stefán Jón. Allra möguleika verði að skoða án útilokunar: "Það er gjörsamlega óþolandi fyrir almenning að tveggja vikna hlé verði á samningaviðræðunum. Það kemur ekki til greina að ekkert verði gert í tvær vikur." Hvorki náðist í forsætisráðherra né menntamálaráðherra vegna stöðunnar í samningaviðræðum kennara og sveitarfélaganna. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambandsins gagnrýnir áhugaleysi ráðamenn: "Menntamálaráðherra til að mynda hefur ekki komið að deilunni. Eina sem hún hefur sagt að hún hafi þungar áhyggjur. Þessar þungu áhyggjur hafa ekki leitt hana svo langt að hún hafi talað við okkur. Fjármálaráðherra hefur ekki einu sinni spurt um hvað við erum að tala. Þessir tveir ráðherrar, sem bera ábyrgð á faglegu hlið menntamála annars vegar og fjármálahliðinni hins vegar, hafa hvorugur haft samband okkar megin í þessari deilu." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Fundarslitin í Karphúsinu eru gríðarlegt áfall, segir Stefán Jón Hafstein formaður fræðsluráðs Reykjavíkur. "Það sem gerist núna kallar á varfærin viðbrögð. Það má alls ekkert út af bregða," segir Stefán Jón. Gagnrýnna viðbragða sé þörf. Stefán segir stöðu grunnskólanemenda í Reykjavíkurborg verða metna næstu daga: "Það verður hver um sig að velta fyrir sér hvort úthlaup sé til í málinu," segir Stefán Jón. Allra möguleika verði að skoða án útilokunar: "Það er gjörsamlega óþolandi fyrir almenning að tveggja vikna hlé verði á samningaviðræðunum. Það kemur ekki til greina að ekkert verði gert í tvær vikur." Hvorki náðist í forsætisráðherra né menntamálaráðherra vegna stöðunnar í samningaviðræðum kennara og sveitarfélaganna. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambandsins gagnrýnir áhugaleysi ráðamenn: "Menntamálaráðherra til að mynda hefur ekki komið að deilunni. Eina sem hún hefur sagt að hún hafi þungar áhyggjur. Þessar þungu áhyggjur hafa ekki leitt hana svo langt að hún hafi talað við okkur. Fjármálaráðherra hefur ekki einu sinni spurt um hvað við erum að tala. Þessir tveir ráðherrar, sem bera ábyrgð á faglegu hlið menntamála annars vegar og fjármálahliðinni hins vegar, hafa hvorugur haft samband okkar megin í þessari deilu."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira