Fimm fatlaðir fá gæslu 13. október 2005 14:44 MYND/Vísir Undanþágunefnd hefur úrskurðað fimm fatlaðir nemendur í Síðuskóla á Akureyri megi vera í gæslu í húsnæði skólavistunarinnar meðan á kennaraverkfallinu stendur. Fjórir nemendanna sem um ræðir eru einhverfir, en fólk með slíka fötlun má, sem kunnugt er, illa við röskun á högum sínum. Ólafur Thoroddsen skólastjóri í Síðuskóla sagði, að foreldrar umræddra barna væru mjög ánægðir með að þessi kostur hefði þó fengist, því mikið álag væri búið að vera á sumum heimilanna. Hins vegar hefur alvarlega fötluðum nemanda í Brekkubæjarskóla á Akranesi, sem þarf manninn með sér allan sólarhringinn, verið synjað um undanþágu til að fá kennslu. Beiðnin til undanþágunefndar var rökstudd þannig, að kennari umrædds nemanda stjórni stöðugu og sérhæfðu þjálfunarferli hans. "Hann þarf manninn með sér," sagði Ingvar Ingvarsson aðstoðarskólastjóri í Brekkubæjarskóla og bætti við að nemandinn fengi ekki markvissa þjálfun meðan á verkfalli stæði. Hins vegar fengi hann skóladagvist. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Undanþágunefnd hefur úrskurðað fimm fatlaðir nemendur í Síðuskóla á Akureyri megi vera í gæslu í húsnæði skólavistunarinnar meðan á kennaraverkfallinu stendur. Fjórir nemendanna sem um ræðir eru einhverfir, en fólk með slíka fötlun má, sem kunnugt er, illa við röskun á högum sínum. Ólafur Thoroddsen skólastjóri í Síðuskóla sagði, að foreldrar umræddra barna væru mjög ánægðir með að þessi kostur hefði þó fengist, því mikið álag væri búið að vera á sumum heimilanna. Hins vegar hefur alvarlega fötluðum nemanda í Brekkubæjarskóla á Akranesi, sem þarf manninn með sér allan sólarhringinn, verið synjað um undanþágu til að fá kennslu. Beiðnin til undanþágunefndar var rökstudd þannig, að kennari umrædds nemanda stjórni stöðugu og sérhæfðu þjálfunarferli hans. "Hann þarf manninn með sér," sagði Ingvar Ingvarsson aðstoðarskólastjóri í Brekkubæjarskóla og bætti við að nemandinn fengi ekki markvissa þjálfun meðan á verkfalli stæði. Hins vegar fengi hann skóladagvist.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira