
Innlent
Fundur að hefjast

Samningafundur kennara og samninganefndar launanefndar sveitarfélaganna er nú að hefjast í húsnæði ríkissáttasemjara. Fundur stóð til að verða átta í gærkvöldi og hafa því samninganefndirnar rætt meira saman undanfarinn sólarhring, en áður í þessu verkfalli. Of snemmt þykir þó að spá fyrir um endalok verkfalls.
Mest lesið
Fleiri fréttir

Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“
×