Varar við lánafylleríi 25. ágúst 2004 00:01 Ráðgjafi hjá Fjármálum heimilanna varar við lánafylleríi í kjölfar nýrra íbúðalána viðskiptabankanna. Þá undrast hann að enn skuli bankarnir bjóða viðskiptavinum sínum verðtryggð neytendalán, og segir slíkt hvergi tíðkast nema hér á landi. Viðskiptabankarnir bjóða nú hver á fætur öðrum upp á lán til húsnæðiskaupa eða endurfjármögnunar eldri lána, með verðtryggðum 4, 4 prósenta nanfnvöxtum.Margir renna eflaust hýru auga til lánanna, sjá fyrir sér að með þeim sé hægt að greiða niður eldri lán og lækka í leiðinni yfirdráttinn. I ngólfur H. Ingólfsson, leiðbeinandi hjá Fjármálum Heimilanna ráðleggur fólki þó að skoða vel þá kosti sem í boði eru. Hann segir að það kosti um 3% af láninu að skuldbreyta því. Hann segir ekki ráðlegt að fara á lánafyllerí á þessum tíma. Hann segir heimilin í landinu vera að skuldsetja sig meira en þau hafi efni á. Ingólfur bendir einnig á að nafnvextir segi ekki nema hálfa söguna. Það sé verðtryggingin sem hækki greiðslubyrðina. Hann segir að ef tekið sé verðtryggt lán með 4,4 prósenta nafnvöxtum til 40 ára, greiði lántakandi lánið þrisvar sinnum upp. Ef lánið er hins vegar óverðtryggt með mun hærri nafnvöxtum, eða 7,45 prósent, eins og að minnsta kosti einn viðskiptabankanna býður upp á, sé endurgreiðslan nær helmingi lægri, ef miðað er við 2,5 prósenta verðbólgu. Ingólfur segir ástæðu þess að bankarnir bjóði nú hver á eftir öðrum upp á 4,4 % vexti í stað þess að bjóða óverðtryggð lán, að þeir græði mun meira á verðtryggingunni. Hann segir verðtrygginguna nokkurs konar felutryggingu og vilji menn helst ekki ræða hana. Hann telur að hún sé ekki annað en vaxtavextir. Það að bjóða almenn neytendalán með vaxtavöxtum segir Ingólfur að þekkist hvergi í veröldinni nema hér. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira
Ráðgjafi hjá Fjármálum heimilanna varar við lánafylleríi í kjölfar nýrra íbúðalána viðskiptabankanna. Þá undrast hann að enn skuli bankarnir bjóða viðskiptavinum sínum verðtryggð neytendalán, og segir slíkt hvergi tíðkast nema hér á landi. Viðskiptabankarnir bjóða nú hver á fætur öðrum upp á lán til húsnæðiskaupa eða endurfjármögnunar eldri lána, með verðtryggðum 4, 4 prósenta nanfnvöxtum.Margir renna eflaust hýru auga til lánanna, sjá fyrir sér að með þeim sé hægt að greiða niður eldri lán og lækka í leiðinni yfirdráttinn. I ngólfur H. Ingólfsson, leiðbeinandi hjá Fjármálum Heimilanna ráðleggur fólki þó að skoða vel þá kosti sem í boði eru. Hann segir að það kosti um 3% af láninu að skuldbreyta því. Hann segir ekki ráðlegt að fara á lánafyllerí á þessum tíma. Hann segir heimilin í landinu vera að skuldsetja sig meira en þau hafi efni á. Ingólfur bendir einnig á að nafnvextir segi ekki nema hálfa söguna. Það sé verðtryggingin sem hækki greiðslubyrðina. Hann segir að ef tekið sé verðtryggt lán með 4,4 prósenta nafnvöxtum til 40 ára, greiði lántakandi lánið þrisvar sinnum upp. Ef lánið er hins vegar óverðtryggt með mun hærri nafnvöxtum, eða 7,45 prósent, eins og að minnsta kosti einn viðskiptabankanna býður upp á, sé endurgreiðslan nær helmingi lægri, ef miðað er við 2,5 prósenta verðbólgu. Ingólfur segir ástæðu þess að bankarnir bjóði nú hver á eftir öðrum upp á 4,4 % vexti í stað þess að bjóða óverðtryggð lán, að þeir græði mun meira á verðtryggingunni. Hann segir verðtrygginguna nokkurs konar felutryggingu og vilji menn helst ekki ræða hana. Hann telur að hún sé ekki annað en vaxtavextir. Það að bjóða almenn neytendalán með vaxtavöxtum segir Ingólfur að þekkist hvergi í veröldinni nema hér.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira