Varar við lánafylleríi 25. ágúst 2004 00:01 Ráðgjafi hjá Fjármálum heimilanna varar við lánafylleríi í kjölfar nýrra íbúðalána viðskiptabankanna. Þá undrast hann að enn skuli bankarnir bjóða viðskiptavinum sínum verðtryggð neytendalán, og segir slíkt hvergi tíðkast nema hér á landi. Viðskiptabankarnir bjóða nú hver á fætur öðrum upp á lán til húsnæðiskaupa eða endurfjármögnunar eldri lána, með verðtryggðum 4, 4 prósenta nanfnvöxtum.Margir renna eflaust hýru auga til lánanna, sjá fyrir sér að með þeim sé hægt að greiða niður eldri lán og lækka í leiðinni yfirdráttinn. I ngólfur H. Ingólfsson, leiðbeinandi hjá Fjármálum Heimilanna ráðleggur fólki þó að skoða vel þá kosti sem í boði eru. Hann segir að það kosti um 3% af láninu að skuldbreyta því. Hann segir ekki ráðlegt að fara á lánafyllerí á þessum tíma. Hann segir heimilin í landinu vera að skuldsetja sig meira en þau hafi efni á. Ingólfur bendir einnig á að nafnvextir segi ekki nema hálfa söguna. Það sé verðtryggingin sem hækki greiðslubyrðina. Hann segir að ef tekið sé verðtryggt lán með 4,4 prósenta nafnvöxtum til 40 ára, greiði lántakandi lánið þrisvar sinnum upp. Ef lánið er hins vegar óverðtryggt með mun hærri nafnvöxtum, eða 7,45 prósent, eins og að minnsta kosti einn viðskiptabankanna býður upp á, sé endurgreiðslan nær helmingi lægri, ef miðað er við 2,5 prósenta verðbólgu. Ingólfur segir ástæðu þess að bankarnir bjóði nú hver á eftir öðrum upp á 4,4 % vexti í stað þess að bjóða óverðtryggð lán, að þeir græði mun meira á verðtryggingunni. Hann segir verðtrygginguna nokkurs konar felutryggingu og vilji menn helst ekki ræða hana. Hann telur að hún sé ekki annað en vaxtavextir. Það að bjóða almenn neytendalán með vaxtavöxtum segir Ingólfur að þekkist hvergi í veröldinni nema hér. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Sjá meira
Ráðgjafi hjá Fjármálum heimilanna varar við lánafylleríi í kjölfar nýrra íbúðalána viðskiptabankanna. Þá undrast hann að enn skuli bankarnir bjóða viðskiptavinum sínum verðtryggð neytendalán, og segir slíkt hvergi tíðkast nema hér á landi. Viðskiptabankarnir bjóða nú hver á fætur öðrum upp á lán til húsnæðiskaupa eða endurfjármögnunar eldri lána, með verðtryggðum 4, 4 prósenta nanfnvöxtum.Margir renna eflaust hýru auga til lánanna, sjá fyrir sér að með þeim sé hægt að greiða niður eldri lán og lækka í leiðinni yfirdráttinn. I ngólfur H. Ingólfsson, leiðbeinandi hjá Fjármálum Heimilanna ráðleggur fólki þó að skoða vel þá kosti sem í boði eru. Hann segir að það kosti um 3% af láninu að skuldbreyta því. Hann segir ekki ráðlegt að fara á lánafyllerí á þessum tíma. Hann segir heimilin í landinu vera að skuldsetja sig meira en þau hafi efni á. Ingólfur bendir einnig á að nafnvextir segi ekki nema hálfa söguna. Það sé verðtryggingin sem hækki greiðslubyrðina. Hann segir að ef tekið sé verðtryggt lán með 4,4 prósenta nafnvöxtum til 40 ára, greiði lántakandi lánið þrisvar sinnum upp. Ef lánið er hins vegar óverðtryggt með mun hærri nafnvöxtum, eða 7,45 prósent, eins og að minnsta kosti einn viðskiptabankanna býður upp á, sé endurgreiðslan nær helmingi lægri, ef miðað er við 2,5 prósenta verðbólgu. Ingólfur segir ástæðu þess að bankarnir bjóði nú hver á eftir öðrum upp á 4,4 % vexti í stað þess að bjóða óverðtryggð lán, að þeir græði mun meira á verðtryggingunni. Hann segir verðtrygginguna nokkurs konar felutryggingu og vilji menn helst ekki ræða hana. Hann telur að hún sé ekki annað en vaxtavextir. Það að bjóða almenn neytendalán með vaxtavöxtum segir Ingólfur að þekkist hvergi í veröldinni nema hér.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Sjá meira