Hver er Sailesh? 6. ágúst 2004 00:01 Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum. Þeir "túruðu" saman um Norður Ameríku og Sailesh lærði allt sem hægt var að læra af gamla meistaranum. Hann hafði samt mikinn áhuga á því að brjóta upp gamla þekkta formið og gera eitthvað miklu meira krassandi með því að færa ótæmandi möguleika dáleiðslunnar inn í nútímann. Skráði sig í American Institution of Hypnotherapy í Kaliforníu þar sem hann lærði í 2 ár og útskrifaðist með gráðu í dáleiðslu. Það var svo fyrir nokkrum árum að leiðir Sailesh og Peter Kas hjá Metropolis Agency lágu saman og þróuðu þeir núverandi sýningu sem sló strax í gegn. Þessir ungu menn vildu sjá aukinn kraft, meiri hlátur og ögra áhorfendum meira en eldri dávaldar og það má með sanni segja að áhorfendur um allan heim hafi kunnað að meta þetta framtak. Sailesh býr nú í San Franciso, Kaliforníu og auk þess að ferðast stanslaust með sýningu sína um öll Bandaríkin og víða veröld, er hann að með nýjan sjónvarpsþátt í bígerð fyrir eina af stóru sjónvarpsstöðvunum i Bandaríkjunum. Geymsla Sailesh Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum. Þeir "túruðu" saman um Norður Ameríku og Sailesh lærði allt sem hægt var að læra af gamla meistaranum. Hann hafði samt mikinn áhuga á því að brjóta upp gamla þekkta formið og gera eitthvað miklu meira krassandi með því að færa ótæmandi möguleika dáleiðslunnar inn í nútímann. Skráði sig í American Institution of Hypnotherapy í Kaliforníu þar sem hann lærði í 2 ár og útskrifaðist með gráðu í dáleiðslu. Það var svo fyrir nokkrum árum að leiðir Sailesh og Peter Kas hjá Metropolis Agency lágu saman og þróuðu þeir núverandi sýningu sem sló strax í gegn. Þessir ungu menn vildu sjá aukinn kraft, meiri hlátur og ögra áhorfendum meira en eldri dávaldar og það má með sanni segja að áhorfendur um allan heim hafi kunnað að meta þetta framtak. Sailesh býr nú í San Franciso, Kaliforníu og auk þess að ferðast stanslaust með sýningu sína um öll Bandaríkin og víða veröld, er hann að með nýjan sjónvarpsþátt í bígerð fyrir eina af stóru sjónvarpsstöðvunum i Bandaríkjunum.
Geymsla Sailesh Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira