Hver er Sailesh? 6. ágúst 2004 00:01 Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum. Þeir "túruðu" saman um Norður Ameríku og Sailesh lærði allt sem hægt var að læra af gamla meistaranum. Hann hafði samt mikinn áhuga á því að brjóta upp gamla þekkta formið og gera eitthvað miklu meira krassandi með því að færa ótæmandi möguleika dáleiðslunnar inn í nútímann. Skráði sig í American Institution of Hypnotherapy í Kaliforníu þar sem hann lærði í 2 ár og útskrifaðist með gráðu í dáleiðslu. Það var svo fyrir nokkrum árum að leiðir Sailesh og Peter Kas hjá Metropolis Agency lágu saman og þróuðu þeir núverandi sýningu sem sló strax í gegn. Þessir ungu menn vildu sjá aukinn kraft, meiri hlátur og ögra áhorfendum meira en eldri dávaldar og það má með sanni segja að áhorfendur um allan heim hafi kunnað að meta þetta framtak. Sailesh býr nú í San Franciso, Kaliforníu og auk þess að ferðast stanslaust með sýningu sína um öll Bandaríkin og víða veröld, er hann að með nýjan sjónvarpsþátt í bígerð fyrir eina af stóru sjónvarpsstöðvunum i Bandaríkjunum. Geymsla Sailesh Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Sailesh fæddist á hinni framandi eyju Fiji en ólst upp í Calgary, Alberta, Kanada. Fyrir um 10 árum kynntist hann einum þekktasta dávaldi þess tíma og fór í læri hjá honum. Þeir "túruðu" saman um Norður Ameríku og Sailesh lærði allt sem hægt var að læra af gamla meistaranum. Hann hafði samt mikinn áhuga á því að brjóta upp gamla þekkta formið og gera eitthvað miklu meira krassandi með því að færa ótæmandi möguleika dáleiðslunnar inn í nútímann. Skráði sig í American Institution of Hypnotherapy í Kaliforníu þar sem hann lærði í 2 ár og útskrifaðist með gráðu í dáleiðslu. Það var svo fyrir nokkrum árum að leiðir Sailesh og Peter Kas hjá Metropolis Agency lágu saman og þróuðu þeir núverandi sýningu sem sló strax í gegn. Þessir ungu menn vildu sjá aukinn kraft, meiri hlátur og ögra áhorfendum meira en eldri dávaldar og það má með sanni segja að áhorfendur um allan heim hafi kunnað að meta þetta framtak. Sailesh býr nú í San Franciso, Kaliforníu og auk þess að ferðast stanslaust með sýningu sína um öll Bandaríkin og víða veröld, er hann að með nýjan sjónvarpsþátt í bígerð fyrir eina af stóru sjónvarpsstöðvunum i Bandaríkjunum.
Geymsla Sailesh Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira