Góð byrjun tryggði Blikum sigur
Breiðablik bar sigurorð af Fjölni, 1-0, í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Það var Anna Þorsteinsdóttir sem skoraði sigurmark Breiðabliksstúlkna strax á 6. mínútu.
Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

