Viðskipti innlent Veik króna refsaði IKEA á metsöluári Þrátt fyrir metveltu á síðasta rekstrarári dróst hagnaður IKEA á Íslandi verulega saman milli ára. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að þessa mótsögn megi nær alfarið að skrifa á sviptingar í gengi krónunnar. Viðskipti innlent 13.2.2019 06:15 Biðjast afsökunar á að hafa breytt kílómetrastöðu bílanna Forsvarsmenn bílaleigunnar Procar hyggjast fá óháðan aðila til úrskurða um sanngjarnar bætur til þeirra sem keyptu bíla með ranga kílómetraskráningu hjá fyrirtækinu og þeir biðja viðskiptavini, almenning og starfsfólk afsökunar. Viðskipti innlent 12.2.2019 22:55 Heildarlaun bankastjóra Arion banka hækka um 4,9 prósent milli ára Ársreikningur Arion banka fyrir árið 2018 verður ekki birtur fyrr en á morgun en samkvæmt upplýsingum frá bankanum hækkuðu heildarlaun Höskuldar Ólafssonar, bankastjóra Arion banka um 4,9% milli ára og voru 6,2 milljónir á mánuði árið 2018. Viðskipti innlent 12.2.2019 19:27 Vill vita hvernig stjórnir fyrirtækja hafa brugðist við tilmælum sínum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra óskar eftir svörum. Viðskipti innlent 12.2.2019 17:27 Bankasýslan krefst upplýsinga um laun bankastjóra Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir ítarlegum greinargerðum frá Landsbanka og Íslandsbanka um launamál bankastjóra. Viðskipti innlent 12.2.2019 16:42 Bud Light á leið í vínbúðirnar Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 12.2.2019 15:59 Krefjast þess að laun bankastjóra lækki tafarlaust Félag vélstjóra og málmtæknimanna, VM, segir að hækkun á launum bankastjóra Landsbankans setji kjaraviðræður launafólks í uppnám. Viðskipti innlent 12.2.2019 15:28 Ugla í auglýsingarnar Ugla Hauksdóttir leikstjóri er gengin til liðs við framleiðslufyrirtækið SNARK sem sérhæfir sig í auglýsingaframleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SNARK. Viðskipti innlent 12.2.2019 13:08 Laun á Íslandi hækkað mikið í evrum Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur tilefni til að vekja athygli á að laun á Íslandi hafi hækkað um 80% í evrum talið á árunum 2013 til 2017 Viðskipti innlent 12.2.2019 12:39 Skordýr fundust í döðlum frá Sólgæti Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:24 Listería í reyktum laxi og bleikjuafurðum Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af reyktum laxi og fjallableikju frá Ópal Sjávarfangi. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:03 Tollar hækki kílóverð á kjúklingabringum um 700 krónur Framkvæmdastjóri Bónuss segir að þrátt fyrir að smæð íslenska dagvörumarkaðarins, flutnings- og launakostnaður hafi sín áhrif á verðlag verði ekki litið hjá verndarstefnu íslenskra stjórnvalda Viðskipti innlent 12.2.2019 11:30 Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 12.2.2019 11:30 Fasteignum á söluskrá fjölgaði um 47 prósent Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 12.2.2019 07:39 Bankastjóri Íslandsbanka lækkaði eigin laun Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, voru lækkuð í nóvember, að hennar frumkvæði. Viðskipti innlent 11.2.2019 20:45 Segja hækkun launa bankastjóra í samræmi við starfskjarastefnu Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað um tæp 82 prósent frá árinu 2017. Viðskipti innlent 11.2.2019 18:41 Sætanýting WOW air 80 prósent í janúar WOW air flutti 160 þúsund farþega til og frá landinu í janúar eða um 26% færri farþega en í janúar árið 2018. Þá var sætanýting WOW air 80% en var 88% í sama mánuði á síðasta ári. Viðskipti innlent 11.2.2019 11:55 Ágúst til PwC Ágúst Kristinsson löggiltur endurskoðandi hefur verið ráðinn til starfa hjá PwC. Viðskipti innlent 11.2.2019 11:09 Stefán Atli gengur til liðs við Öryggismiðstöðina Stefán Atli Rúnarsson hefur gengið til liðs við Öryggismiðstöðina og tekið við starfi sérfræðings á markaðssviði. Viðskipti innlent 11.2.2019 09:12 Lokar kaffihúsinu eftir að leigan hækkaði um 100 prósent Eftir níu ára rekstur hafa aðstandendur kaffihússins C is for Cookie við Týsgötu tekið ákvörðun um að skella í lás um mánaðamótin. Viðskipti innlent 11.2.2019 09:00 Afkoma einkaréttar ekki í samræmi við póstþjónustulög Texta um að gjaldskrá einkaréttar sé í samræmi við lög um póstþjónustu er ekki að finna í nýjustu yfirlitum um bókhaldslegan aðskilnað Póstsins. Viðskipti innlent 11.2.2019 08:00 Laun bankastjórans hækkað um 82 prósent Þann 1. apríl 2018 voru mánaðarlaun bankastjóra Landsbankans hækkuð um 550 þúsund krónur. Tíu mánuðum áður höfðu þau hækkað um 1,2 milljónir. Eru nú 3,8 milljónir. Bankaráð segir þau nú nær því að vera samkeppnishæf. Viðskipti innlent 9.2.2019 07:00 Vitað um versnandi stöðu Póstsins í áratug Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fyrirrennara þess hafa á síðustu tíu árum fengið ítrekuð bréf frá stjórnendum Íslandspósts þar sem gerð var grein fyrir meintri versnandi stöðu fyrirtækisins vegna alþjónustu. Viðskipti innlent 9.2.2019 07:00 Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19 Útskýringar á uppsögn Hólmfríðar standist ekki nánari skoðun Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:45 Ólafi William Hand sagt upp hjá Eimskip Ólafi William Hand hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Eimskips í um áratug. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:06 Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 12:45 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti innlent 8.2.2019 10:53 Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. Viðskipti innlent 8.2.2019 08:37 Vilja greiða 9,9 milljarða arð til hluthafa Landsbankans Landsbankinn hefur samtals greitt um 132 milljarða króna í arð á árunum 2013-2018. Viðskipti innlent 7.2.2019 18:49 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Veik króna refsaði IKEA á metsöluári Þrátt fyrir metveltu á síðasta rekstrarári dróst hagnaður IKEA á Íslandi verulega saman milli ára. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að þessa mótsögn megi nær alfarið að skrifa á sviptingar í gengi krónunnar. Viðskipti innlent 13.2.2019 06:15
Biðjast afsökunar á að hafa breytt kílómetrastöðu bílanna Forsvarsmenn bílaleigunnar Procar hyggjast fá óháðan aðila til úrskurða um sanngjarnar bætur til þeirra sem keyptu bíla með ranga kílómetraskráningu hjá fyrirtækinu og þeir biðja viðskiptavini, almenning og starfsfólk afsökunar. Viðskipti innlent 12.2.2019 22:55
Heildarlaun bankastjóra Arion banka hækka um 4,9 prósent milli ára Ársreikningur Arion banka fyrir árið 2018 verður ekki birtur fyrr en á morgun en samkvæmt upplýsingum frá bankanum hækkuðu heildarlaun Höskuldar Ólafssonar, bankastjóra Arion banka um 4,9% milli ára og voru 6,2 milljónir á mánuði árið 2018. Viðskipti innlent 12.2.2019 19:27
Vill vita hvernig stjórnir fyrirtækja hafa brugðist við tilmælum sínum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra óskar eftir svörum. Viðskipti innlent 12.2.2019 17:27
Bankasýslan krefst upplýsinga um laun bankastjóra Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir ítarlegum greinargerðum frá Landsbanka og Íslandsbanka um launamál bankastjóra. Viðskipti innlent 12.2.2019 16:42
Bud Light á leið í vínbúðirnar Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Viðskipti innlent 12.2.2019 15:59
Krefjast þess að laun bankastjóra lækki tafarlaust Félag vélstjóra og málmtæknimanna, VM, segir að hækkun á launum bankastjóra Landsbankans setji kjaraviðræður launafólks í uppnám. Viðskipti innlent 12.2.2019 15:28
Ugla í auglýsingarnar Ugla Hauksdóttir leikstjóri er gengin til liðs við framleiðslufyrirtækið SNARK sem sérhæfir sig í auglýsingaframleiðslu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SNARK. Viðskipti innlent 12.2.2019 13:08
Laun á Íslandi hækkað mikið í evrum Fjármála- og efnahagsráðuneytið telur tilefni til að vekja athygli á að laun á Íslandi hafi hækkað um 80% í evrum talið á árunum 2013 til 2017 Viðskipti innlent 12.2.2019 12:39
Skordýr fundust í döðlum frá Sólgæti Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:24
Listería í reyktum laxi og bleikjuafurðum Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af reyktum laxi og fjallableikju frá Ópal Sjávarfangi. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:03
Tollar hækki kílóverð á kjúklingabringum um 700 krónur Framkvæmdastjóri Bónuss segir að þrátt fyrir að smæð íslenska dagvörumarkaðarins, flutnings- og launakostnaður hafi sín áhrif á verðlag verði ekki litið hjá verndarstefnu íslenskra stjórnvalda Viðskipti innlent 12.2.2019 11:30
Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 12.2.2019 11:30
Fasteignum á söluskrá fjölgaði um 47 prósent Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 12.2.2019 07:39
Bankastjóri Íslandsbanka lækkaði eigin laun Laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, voru lækkuð í nóvember, að hennar frumkvæði. Viðskipti innlent 11.2.2019 20:45
Segja hækkun launa bankastjóra í samræmi við starfskjarastefnu Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað um tæp 82 prósent frá árinu 2017. Viðskipti innlent 11.2.2019 18:41
Sætanýting WOW air 80 prósent í janúar WOW air flutti 160 þúsund farþega til og frá landinu í janúar eða um 26% færri farþega en í janúar árið 2018. Þá var sætanýting WOW air 80% en var 88% í sama mánuði á síðasta ári. Viðskipti innlent 11.2.2019 11:55
Ágúst til PwC Ágúst Kristinsson löggiltur endurskoðandi hefur verið ráðinn til starfa hjá PwC. Viðskipti innlent 11.2.2019 11:09
Stefán Atli gengur til liðs við Öryggismiðstöðina Stefán Atli Rúnarsson hefur gengið til liðs við Öryggismiðstöðina og tekið við starfi sérfræðings á markaðssviði. Viðskipti innlent 11.2.2019 09:12
Lokar kaffihúsinu eftir að leigan hækkaði um 100 prósent Eftir níu ára rekstur hafa aðstandendur kaffihússins C is for Cookie við Týsgötu tekið ákvörðun um að skella í lás um mánaðamótin. Viðskipti innlent 11.2.2019 09:00
Afkoma einkaréttar ekki í samræmi við póstþjónustulög Texta um að gjaldskrá einkaréttar sé í samræmi við lög um póstþjónustu er ekki að finna í nýjustu yfirlitum um bókhaldslegan aðskilnað Póstsins. Viðskipti innlent 11.2.2019 08:00
Laun bankastjórans hækkað um 82 prósent Þann 1. apríl 2018 voru mánaðarlaun bankastjóra Landsbankans hækkuð um 550 þúsund krónur. Tíu mánuðum áður höfðu þau hækkað um 1,2 milljónir. Eru nú 3,8 milljónir. Bankaráð segir þau nú nær því að vera samkeppnishæf. Viðskipti innlent 9.2.2019 07:00
Vitað um versnandi stöðu Póstsins í áratug Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fyrirrennara þess hafa á síðustu tíu árum fengið ítrekuð bréf frá stjórnendum Íslandspósts þar sem gerð var grein fyrir meintri versnandi stöðu fyrirtækisins vegna alþjónustu. Viðskipti innlent 9.2.2019 07:00
Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19
Útskýringar á uppsögn Hólmfríðar standist ekki nánari skoðun Fyrrverandi stjórnarformaður IceProtein og Protis segir útreikninga framkvæmdastjóra Fisk Seafood ekki halda vatni. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:45
Ólafi William Hand sagt upp hjá Eimskip Ólafi William Hand hefur starfað sem upplýsingafulltrúi Eimskips í um áratug. Viðskipti innlent 8.2.2019 13:06
Framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni sendur í leyfi Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, hefur verið sendur í leyfi frá störfum Viðskipti innlent 8.2.2019 12:45
Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti innlent 8.2.2019 10:53
Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. Viðskipti innlent 8.2.2019 08:37
Vilja greiða 9,9 milljarða arð til hluthafa Landsbankans Landsbankinn hefur samtals greitt um 132 milljarða króna í arð á árunum 2013-2018. Viðskipti innlent 7.2.2019 18:49