WAB air verður Play Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 10:00 Rauður tekur við af fjólubláa lit WOW hjá nýja flugfélaginu Play. Vísir/Vilhelm Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Upptöku má sjá hér að neðan. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðins. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða Við höfum snúið aftur, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt um að nýtt nafn flugfélagsins verði Play.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirAð öðru leyti er fátt vitað um hið nýja flugfélag; eins og hvernig staðið hefur verið að fjármögnun, hver flugvélakosturinn er, hvenær það útvegaði sér flugrekstarleyfi, hvar flugfélagið ætlar að staðsetja sig á markaðnum, hvert verður flogið og hvenær farið verður í jómfrúarflugið. Var flestum þessum spurningum svarað í kynningunni og má lesa allt um það í beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Arnar Már Magnússon, forstjóri flugfélagsins, ræddi málin í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.
Aðstandendur nýs, íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlu í dag þar sem þau kynntu áform sín. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Upptöku má sjá hér að neðan. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðins. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða Við höfum snúið aftur, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt um að nýtt nafn flugfélagsins verði Play.Sjá einnig: Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnirAð öðru leyti er fátt vitað um hið nýja flugfélag; eins og hvernig staðið hefur verið að fjármögnun, hver flugvélakosturinn er, hvenær það útvegaði sér flugrekstarleyfi, hvar flugfélagið ætlar að staðsetja sig á markaðnum, hvert verður flogið og hvenær farið verður í jómfrúarflugið. Var flestum þessum spurningum svarað í kynningunni og má lesa allt um það í beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Arnar Már Magnússon, forstjóri flugfélagsins, ræddi málin í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.
Fréttir af flugi Play Tengdar fréttir Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. 4. nóvember 2019 22:18 Mest lesið Skapa íslenska sundstemningu í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. 4. nóvember 2019 22:18