Viðskipti innlent Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:24 Íslendingar ekki lengur meðal eigenda Tiger í Noregi Sænski fjárfestingasjóðurinn EQT hefur keypt allt hlutafé í TGR Norway, félaginu sem rekur smávöruverslanirnar Flying Tiger Copenhagen í Noregi. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:45 Árni Pétur ráðinn forstjóri Skeljungs Hann hefur unnið með fyrirtækjum sem eru í alþjóðaviðskiptum, s.s. Vodafone, Debenhams, Zara, Top Shop og Iceland. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:10 Helena gefur ráð hjá KPMG Helena Pálsdóttir hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Viðskipti innlent 13.8.2019 10:03 Boðar nýjan stað í rými Skelfiskmarkaðarins Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 13.8.2019 06:47 Una til Landsbankans Una Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 12.8.2019 13:26 Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 06:00 Atvinnutekjur hækkuðu Árið 2018 voru heildartekjur einstaklinga á Íslandi um 6,6 milljónir króna að meðaltali eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 10.8.2019 09:00 Skúli gerir tæplega fjögurra milljarða kröfu í þrotabú WOW air Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Viðskipti innlent 9.8.2019 17:00 Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9.8.2019 16:10 Kröfur í þrotabú WOW air nema 138 milljörðum króna Stærsti kröfuhafinn fer fram á 52,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:47 Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Sagði starfi sínu lausu í apríl. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:23 Icelandair fær harða samkeppni frá American Airlines í Fíladelfíu Icelandair hafði hörfað frá Dallas vegna American Airlines. Viðskipti innlent 9.8.2019 13:43 Rúmur hálfur milljarður gæti glatast Verði ekki flogið til Akureyrar í vetur gætu fyrirtæki á svæðinu tapað rúmum hálfum milljarði króna. Helmingur flugsætanna var seldur og reiknað er með að níu þúsund gistinætur glatist á tveimur mánuðum. "Mikið högg,“ segir formaður bæjarráðs Akureyrar. Viðskipti innlent 9.8.2019 06:15 Hagnaður Arion banka dróst saman Arion banki hagnaðist um milljarð minna á öðrum ársfjórðungi ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 8.8.2019 19:18 Birna flýgur frá WOW til Digido Birna Erlingsdóttir hefur verið ráðin til Digido sem sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu. Viðskipti innlent 8.8.2019 15:45 Erfiður vetur sem varð að martröð Einn eigenda Dill segist nú vera að skoða framhaldið eftir að ákvörðun var tekin um að loka þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti. Viðskipti innlent 8.8.2019 13:30 Úr fjármálunum hjá 66° norður til Íslandspósts Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 8.8.2019 12:31 Icelandair hafnar tengslum við vildarpunktasíðu Vefsíðan vildarpunktar.com býður notendum peninga í skiptum fyrir vildarpunkta frá flugfélaginu Icelandair. Viðskipti innlent 8.8.2019 12:31 Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Staðurinn orðinn annað heimili marga og þeir hafi ekki í hyggju að breyta því. Viðskipti innlent 8.8.2019 11:25 Mikkeller og Systur einnig lokað Öllum rekstri á Hverfisgötu 12 hefur verið hætt. Viðskipti innlent 8.8.2019 10:31 Methlutfall fyrstu kaupenda merki þess að auðveldara sé að safna fyrir íbúð en áður Hlutfall fyrstu íbúðakaupa af öllum íbúðakaupum á landinu mældist 27,7% á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þetta er hæsta hlutfall slíkra kaupa síðan mælingar hófust árið 2008. Viðskipti innlent 8.8.2019 10:16 Komu til Íslands á flótta en reka nú veitingastað og túlkaþjónustu Þau Hassan Raza Akbari og Zahra Mesbah Sayed Ali opnuðu í gær veitingastaðinn Afghan Style í Rimahverfinu í Grafarvogi. Staðurinn er sá fyrsti sem býður upp á afganskan skyndibita hér á landi. Hassan kom hingað til lands árið 2007 sem hælisleitandi en Zahra kom árið 2012 sem kvótaflóttamaður. Viðskipti innlent 8.8.2019 08:30 Sidekick fær innspýtingu frá Novator Novator og tengdir fjárfestar hafa aukið hlutafé SidekickHealth um 100 milljónir króna. Fyrirtækið hefur landað stórum samningum við alþjóðlega lyfjarisa. Stærri hlutafjáraukning áformuð undir lok árs. Viðskipti innlent 8.8.2019 08:00 Áhættuálag gæti lagst á ný flugfélög Ný íslensk flugfélög gætu horft fram á verri kjör hjá erlendum leigusölum vegna kyrrsetningar Isavia á Airbus-vél bandaríska félagsins ALC. Kyrrsetningin hafði neikvæð áhrif á Ísland sem flugrekstrarland að mati leigusalanna sem meta áhættu í starfsumhverfi flugfélaga þegar þeir ákvarða leigukjör. Viðskipti innlent 8.8.2019 07:45 Þurfa ekki að svara kröfubréfum frá þýsku fyrirtæki Bréf hafa verið send á fyrirtæki á Íslandi þar sem þau eru krafin um að gefa upp virðisaukaskattsnúmer í tengslum við persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 8.8.2019 07:30 Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. Viðskipti innlent 8.8.2019 06:15 „Ofurlúxus-snekkja“ útbúin kafbát og þyrlum fer jómfrúarferðina frá Reykjavík Snekkja sem lýst hefur verið sem ofurlúxus-snekkju mun leggja af stað í jómfrúarferð sína frá Reykjavík þann 15. ágúst næstkomandi Viðskipti innlent 7.8.2019 17:00 Ballið búið á Dill Veitingastaðnum Dill við Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 7.8.2019 13:02 Líklegt að önnur bílaumboð eigi eftir að fylgja eftir með betri fjármögnunarleiðum Framkvæmdastjóri Félag Íslenskra bifreiðaeigenda segir að boðuð fjármögnunarleið eigi eftir að hafa töluverð áhrif á markaðinn sem hefur verið í mikilli lægð. Bílasala nýrra bíla hefur dregist saman um tæp fjörutíu prósent frá síðasta ári. Viðskipti innlent 7.8.2019 12:30 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:24
Íslendingar ekki lengur meðal eigenda Tiger í Noregi Sænski fjárfestingasjóðurinn EQT hefur keypt allt hlutafé í TGR Norway, félaginu sem rekur smávöruverslanirnar Flying Tiger Copenhagen í Noregi. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:45
Árni Pétur ráðinn forstjóri Skeljungs Hann hefur unnið með fyrirtækjum sem eru í alþjóðaviðskiptum, s.s. Vodafone, Debenhams, Zara, Top Shop og Iceland. Viðskipti innlent 13.8.2019 11:10
Helena gefur ráð hjá KPMG Helena Pálsdóttir hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Viðskipti innlent 13.8.2019 10:03
Boðar nýjan stað í rými Skelfiskmarkaðarins Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 13.8.2019 06:47
Una til Landsbankans Una Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Hagfræðideild Landsbankans. Viðskipti innlent 12.8.2019 13:26
Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 06:00
Atvinnutekjur hækkuðu Árið 2018 voru heildartekjur einstaklinga á Íslandi um 6,6 milljónir króna að meðaltali eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 10.8.2019 09:00
Skúli gerir tæplega fjögurra milljarða kröfu í þrotabú WOW air Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins sem afhent var þeim kröfuhöfum sem óskuðu eftir í dag. Viðskipti innlent 9.8.2019 17:00
Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9.8.2019 16:10
Kröfur í þrotabú WOW air nema 138 milljörðum króna Stærsti kröfuhafinn fer fram á 52,8 milljarða króna. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:47
Kostnaður Arion vegna starfsloka Höskuldar 150 milljónir króna Sagði starfi sínu lausu í apríl. Viðskipti innlent 9.8.2019 14:23
Icelandair fær harða samkeppni frá American Airlines í Fíladelfíu Icelandair hafði hörfað frá Dallas vegna American Airlines. Viðskipti innlent 9.8.2019 13:43
Rúmur hálfur milljarður gæti glatast Verði ekki flogið til Akureyrar í vetur gætu fyrirtæki á svæðinu tapað rúmum hálfum milljarði króna. Helmingur flugsætanna var seldur og reiknað er með að níu þúsund gistinætur glatist á tveimur mánuðum. "Mikið högg,“ segir formaður bæjarráðs Akureyrar. Viðskipti innlent 9.8.2019 06:15
Hagnaður Arion banka dróst saman Arion banki hagnaðist um milljarð minna á öðrum ársfjórðungi ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 8.8.2019 19:18
Birna flýgur frá WOW til Digido Birna Erlingsdóttir hefur verið ráðin til Digido sem sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu. Viðskipti innlent 8.8.2019 15:45
Erfiður vetur sem varð að martröð Einn eigenda Dill segist nú vera að skoða framhaldið eftir að ákvörðun var tekin um að loka þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti. Viðskipti innlent 8.8.2019 13:30
Úr fjármálunum hjá 66° norður til Íslandspósts Þórhildur Ólöf Helgadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 8.8.2019 12:31
Icelandair hafnar tengslum við vildarpunktasíðu Vefsíðan vildarpunktar.com býður notendum peninga í skiptum fyrir vildarpunkta frá flugfélaginu Icelandair. Viðskipti innlent 8.8.2019 12:31
Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Staðurinn orðinn annað heimili marga og þeir hafi ekki í hyggju að breyta því. Viðskipti innlent 8.8.2019 11:25
Mikkeller og Systur einnig lokað Öllum rekstri á Hverfisgötu 12 hefur verið hætt. Viðskipti innlent 8.8.2019 10:31
Methlutfall fyrstu kaupenda merki þess að auðveldara sé að safna fyrir íbúð en áður Hlutfall fyrstu íbúðakaupa af öllum íbúðakaupum á landinu mældist 27,7% á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þetta er hæsta hlutfall slíkra kaupa síðan mælingar hófust árið 2008. Viðskipti innlent 8.8.2019 10:16
Komu til Íslands á flótta en reka nú veitingastað og túlkaþjónustu Þau Hassan Raza Akbari og Zahra Mesbah Sayed Ali opnuðu í gær veitingastaðinn Afghan Style í Rimahverfinu í Grafarvogi. Staðurinn er sá fyrsti sem býður upp á afganskan skyndibita hér á landi. Hassan kom hingað til lands árið 2007 sem hælisleitandi en Zahra kom árið 2012 sem kvótaflóttamaður. Viðskipti innlent 8.8.2019 08:30
Sidekick fær innspýtingu frá Novator Novator og tengdir fjárfestar hafa aukið hlutafé SidekickHealth um 100 milljónir króna. Fyrirtækið hefur landað stórum samningum við alþjóðlega lyfjarisa. Stærri hlutafjáraukning áformuð undir lok árs. Viðskipti innlent 8.8.2019 08:00
Áhættuálag gæti lagst á ný flugfélög Ný íslensk flugfélög gætu horft fram á verri kjör hjá erlendum leigusölum vegna kyrrsetningar Isavia á Airbus-vél bandaríska félagsins ALC. Kyrrsetningin hafði neikvæð áhrif á Ísland sem flugrekstrarland að mati leigusalanna sem meta áhættu í starfsumhverfi flugfélaga þegar þeir ákvarða leigukjör. Viðskipti innlent 8.8.2019 07:45
Þurfa ekki að svara kröfubréfum frá þýsku fyrirtæki Bréf hafa verið send á fyrirtæki á Íslandi þar sem þau eru krafin um að gefa upp virðisaukaskattsnúmer í tengslum við persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins. Viðskipti innlent 8.8.2019 07:30
Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. Viðskipti innlent 8.8.2019 06:15
„Ofurlúxus-snekkja“ útbúin kafbát og þyrlum fer jómfrúarferðina frá Reykjavík Snekkja sem lýst hefur verið sem ofurlúxus-snekkju mun leggja af stað í jómfrúarferð sína frá Reykjavík þann 15. ágúst næstkomandi Viðskipti innlent 7.8.2019 17:00
Ballið búið á Dill Veitingastaðnum Dill við Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 7.8.2019 13:02
Líklegt að önnur bílaumboð eigi eftir að fylgja eftir með betri fjármögnunarleiðum Framkvæmdastjóri Félag Íslenskra bifreiðaeigenda segir að boðuð fjármögnunarleið eigi eftir að hafa töluverð áhrif á markaðinn sem hefur verið í mikilli lægð. Bílasala nýrra bíla hefur dregist saman um tæp fjörutíu prósent frá síðasta ári. Viðskipti innlent 7.8.2019 12:30