Viðskipti innlent Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín „Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:12 Beiðnum namibískra yfirvalda miðar áfram hjá héraðssaksóknara Embætti héraðssaksóknara á í samskiptum við ríkissaksóknara í Namibíu sem rannsakar meint brot í Samherjamálinu svonefnda og framvinda hefur orðið í réttarbeiðnum sem hafa borist að utan, að sögn héraðssaksóknara. Einn namibísku rannsakendanna kvartaði undan því að Ísland og þrjú önnur ríki hefðu enn ekki verið hjálpleg við rannsóknina í vikunni. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:07 Hlutfall starfandi á vinnumarkaði ekki verið lægra síðan 2003 Atvinnuleysi í landinu mældist sjö prósent í apríl og hafa hlutfall starfandi ekki verið lægra síðan 2003. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:20 Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05 Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:53 403 sagt upp hjá Bláa lóninu Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:38 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. Viðskipti innlent 27.5.2020 21:37 Telur vaxtalækkun Seðlabankans hafa skilað sér seint og illa til almennings og fyrirtækja Formaður VR segir bæði banka og lífeyrissjóði skulda almenningi myndarlegri lækkun vaxta. Viðskipti innlent 27.5.2020 19:28 Flugumferðarstjórar buðust til að taka á sig launaskerðingu Engar eiginlegar viðræður áttu sér stað á milli Isavia ANS og Félags íslenskra flugumferðarstjóra áður en gripið var til uppsagna hundrað flugumferðarstjóra í dag, að sögn formanns félagsins. Isavia ANS hafi ekki svarað tilboði félagsins um breytingar á launalið kjarasamninga. Viðskipti innlent 27.5.2020 17:00 Ríkið tekur 76 milljarða lán á 0,625 prósent vöxtum Fjármálaráðherra og hagfræðingur eru sammála um að niðurstaða útgáfunnar sé til marks um að ríkið geti fjármagnað sig á góðum kjörum, þrátt fyrir að hér stefni í dýpstu kreppu í 100 ár. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:30 Dótturfélag Isavia segir upp öllum flugumferðarstjórum sínum Öllum hundrað flugumferðarstjórunum sem stýra umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið fyrir dótturfélag Isavia var sagt upp störfum í dag. Þeim verður boðinn nýr ráðningarsamningur með skertu starfshlutfalli í takt við minnkun í flugumferð. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:29 Bein útsending: Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti? Fjártækniklasinn stendur fyrir málþingi um hvernig sporna megi gegn peningaþvætti. Tveir bankastjórar, varaseðlabankastjóri og dómsmálaráðherra eru meðal ræðumanna. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:02 Íslenskir rapparar prýða snakkpoka Andlit tveggja íslenskra rappara prýða umbúðir Rappsnakks. Þó svo að það sé aðeins fáanlegt í gegnum Instagram seldist fyrsta sendingin upp. Viðskipti innlent 27.5.2020 14:20 Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33 Fimm milljarðar króna í auglýsingakaup til Google, Facebook og erlendra miðla Ætla má að íslenskir auglýsendur hafi greitt Google, Facebook og öðrum útlenskum miðlum 5,2 milljarða fyrir birtingu auglýsinga árið 2018 samkvæmt varfærnu mati Hagstofunnar. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:37 Bankarnir enn undir vaxtafeldi Nú þegar vikan er liðin frá hressilegri stýrivaxtalækkun liggja stóru bankarnir þrír enn undir feldi og íhuga viðbrögð sín. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:07 Telur ólíklegt að útboð Icelandair höfði til nýrra fjárfesta Fyrrverandi forstjóri Icelandair telur ólíklegt að hlutafjárútboð félagsins muni laða til sín marga nýja fjárfesta. Viðskipti innlent 26.5.2020 15:44 Bein útsending: Hvað eru skammtatölvur? Farið verður yfir eiginleika skammtatölva í Þriðjudagsfyrirlestri Háskólans í Reykjavík sem hefst á slaginu 12. Viðskipti innlent 26.5.2020 11:30 Icelandair stefnir á að hefja flug 15. júní „Við stefnum á að komast á flug upp úr 15. júní og ná sem fyrst að komast í daglega tíðni til okkar helstu áfangastaða til að byrja með og svo auðvitað fylgjumst við eins og allir aðrir með tilkynningum frá okkar nágrannalöndum um hvenær þau opna,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Viðskipti innlent 25.5.2020 19:30 Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42 Karlarnir í aðalhlutverkum í helstu markaðsherferð Íslandsbanka Steindi Jr. er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár sem kennt er við aðalstyrktaraðilann Íslandsbanka. Viðskipti innlent 25.5.2020 16:26 Fær 600 þúsund til viðbótar eftir dóm Hæstaréttar Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Gísla Reynissyni, sem sýknaður var í Aserta-málinu svokallaða 600 þúsund krónur í miskabætur vegna kyrrsetningar eða haldlagnir á reiðufé í tengslum við rannsókn málsins. Viðskipti innlent 25.5.2020 13:16 Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 25.5.2020 12:55 Segir rammaáætlun í tómri þvælu og óheimilt að fjalla um vindorku Aðilar sem áforma vindmyllur við Búðardal telja að vindorka falli ekki undir rammaáætlun og segja verkefnisstjórn óheimilt að fjalla um vind sem orkukost. Ferlið sé komið í tóma þvælu, valdi miklum töfum og geti skapað ríkinu bótaskyldu. Viðskipti innlent 25.5.2020 09:15 Árni Magnússon nýr forstjóri ÍSOR Árni Magnússon, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðinn sem fortjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR. Viðskipti innlent 22.5.2020 17:40 Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:40 Flugmenn samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta. Atkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:28 Hluthafafundur Icelandair hafinn Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:08 Bein útsending: Hack the Crisis Iceland Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:02 Samstaða í hópnum og fundi slitið með dynjandi lófaklappi Þriðji fundur flugfreyja þar sem samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands fer yfir stöðu mála og svarar spurningum félagsmanna stendur nú yfir á Hilton hóteli. Viðskipti innlent 22.5.2020 14:53 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Forstjóri og stjórnendur Bláa lónsins lækka laun sín „Við höfum það ekkert sérstaklega gott,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:12
Beiðnum namibískra yfirvalda miðar áfram hjá héraðssaksóknara Embætti héraðssaksóknara á í samskiptum við ríkissaksóknara í Namibíu sem rannsakar meint brot í Samherjamálinu svonefnda og framvinda hefur orðið í réttarbeiðnum sem hafa borist að utan, að sögn héraðssaksóknara. Einn namibísku rannsakendanna kvartaði undan því að Ísland og þrjú önnur ríki hefðu enn ekki verið hjálpleg við rannsóknina í vikunni. Viðskipti innlent 28.5.2020 11:07
Hlutfall starfandi á vinnumarkaði ekki verið lægra síðan 2003 Atvinnuleysi í landinu mældist sjö prósent í apríl og hafa hlutfall starfandi ekki verið lægra síðan 2003. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:20
Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28.5.2020 10:05
Hildur María nýr útibússtjóri í Mjódd Hildur María Jósteinsdóttir hefur tekið við starfi útibússtjóra í útibúi Landsbankans í Mjódd í Breiðholti. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:53
403 sagt upp hjá Bláa lóninu Bláa lónið hefur ákveðið að segja upp 403 starfsmönnum sínum frá og með næstu mánaðamótum. Viðskipti innlent 28.5.2020 09:38
Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. Viðskipti innlent 27.5.2020 21:37
Telur vaxtalækkun Seðlabankans hafa skilað sér seint og illa til almennings og fyrirtækja Formaður VR segir bæði banka og lífeyrissjóði skulda almenningi myndarlegri lækkun vaxta. Viðskipti innlent 27.5.2020 19:28
Flugumferðarstjórar buðust til að taka á sig launaskerðingu Engar eiginlegar viðræður áttu sér stað á milli Isavia ANS og Félags íslenskra flugumferðarstjóra áður en gripið var til uppsagna hundrað flugumferðarstjóra í dag, að sögn formanns félagsins. Isavia ANS hafi ekki svarað tilboði félagsins um breytingar á launalið kjarasamninga. Viðskipti innlent 27.5.2020 17:00
Ríkið tekur 76 milljarða lán á 0,625 prósent vöxtum Fjármálaráðherra og hagfræðingur eru sammála um að niðurstaða útgáfunnar sé til marks um að ríkið geti fjármagnað sig á góðum kjörum, þrátt fyrir að hér stefni í dýpstu kreppu í 100 ár. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:30
Dótturfélag Isavia segir upp öllum flugumferðarstjórum sínum Öllum hundrað flugumferðarstjórunum sem stýra umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið fyrir dótturfélag Isavia var sagt upp störfum í dag. Þeim verður boðinn nýr ráðningarsamningur með skertu starfshlutfalli í takt við minnkun í flugumferð. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:29
Bein útsending: Hvað erum við að gera gegn peningaþvætti? Fjártækniklasinn stendur fyrir málþingi um hvernig sporna megi gegn peningaþvætti. Tveir bankastjórar, varaseðlabankastjóri og dómsmálaráðherra eru meðal ræðumanna. Viðskipti innlent 27.5.2020 15:02
Íslenskir rapparar prýða snakkpoka Andlit tveggja íslenskra rappara prýða umbúðir Rappsnakks. Þó svo að það sé aðeins fáanlegt í gegnum Instagram seldist fyrsta sendingin upp. Viðskipti innlent 27.5.2020 14:20
Vonast til að draga úr umferð með heimavinnu starfsfólks Íslandsbanki mun láta starfsfólk sitt vinna heima hjá sér einn dag í viku. Viðskipti innlent 27.5.2020 13:33
Fimm milljarðar króna í auglýsingakaup til Google, Facebook og erlendra miðla Ætla má að íslenskir auglýsendur hafi greitt Google, Facebook og öðrum útlenskum miðlum 5,2 milljarða fyrir birtingu auglýsinga árið 2018 samkvæmt varfærnu mati Hagstofunnar. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:37
Bankarnir enn undir vaxtafeldi Nú þegar vikan er liðin frá hressilegri stýrivaxtalækkun liggja stóru bankarnir þrír enn undir feldi og íhuga viðbrögð sín. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:07
Telur ólíklegt að útboð Icelandair höfði til nýrra fjárfesta Fyrrverandi forstjóri Icelandair telur ólíklegt að hlutafjárútboð félagsins muni laða til sín marga nýja fjárfesta. Viðskipti innlent 26.5.2020 15:44
Bein útsending: Hvað eru skammtatölvur? Farið verður yfir eiginleika skammtatölva í Þriðjudagsfyrirlestri Háskólans í Reykjavík sem hefst á slaginu 12. Viðskipti innlent 26.5.2020 11:30
Icelandair stefnir á að hefja flug 15. júní „Við stefnum á að komast á flug upp úr 15. júní og ná sem fyrst að komast í daglega tíðni til okkar helstu áfangastaða til að byrja með og svo auðvitað fylgjumst við eins og allir aðrir með tilkynningum frá okkar nágrannalöndum um hvenær þau opna,“ segir Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair. Viðskipti innlent 25.5.2020 19:30
Úlfar Freyr tekur við áhættustýringu Arion banka Úlfar Freyr Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka. Viðskipti innlent 25.5.2020 17:42
Karlarnir í aðalhlutverkum í helstu markaðsherferð Íslandsbanka Steindi Jr. er andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár sem kennt er við aðalstyrktaraðilann Íslandsbanka. Viðskipti innlent 25.5.2020 16:26
Fær 600 þúsund til viðbótar eftir dóm Hæstaréttar Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Gísla Reynissyni, sem sýknaður var í Aserta-málinu svokallaða 600 þúsund krónur í miskabætur vegna kyrrsetningar eða haldlagnir á reiðufé í tengslum við rannsókn málsins. Viðskipti innlent 25.5.2020 13:16
Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 25.5.2020 12:55
Segir rammaáætlun í tómri þvælu og óheimilt að fjalla um vindorku Aðilar sem áforma vindmyllur við Búðardal telja að vindorka falli ekki undir rammaáætlun og segja verkefnisstjórn óheimilt að fjalla um vind sem orkukost. Ferlið sé komið í tóma þvælu, valdi miklum töfum og geti skapað ríkinu bótaskyldu. Viðskipti innlent 25.5.2020 09:15
Árni Magnússon nýr forstjóri ÍSOR Árni Magnússon, fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra, hefur verið ráðinn sem fortjóri Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR. Viðskipti innlent 22.5.2020 17:40
Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:40
Flugmenn samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Félagsmenn Félags íslenskra atvinnuflugmanna samþykktu kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta. Atkvæðagreiðslu lauk klukkan fjögur í dag. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:28
Hluthafafundur Icelandair hafinn Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:08
Bein útsending: Hack the Crisis Iceland Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:02
Samstaða í hópnum og fundi slitið með dynjandi lófaklappi Þriðji fundur flugfreyja þar sem samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands fer yfir stöðu mála og svarar spurningum félagsmanna stendur nú yfir á Hilton hóteli. Viðskipti innlent 22.5.2020 14:53