Viðskipti innlent Krísufundur hjá flugfreyjum Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands sitja nú á rökstólum í höfuðstöðvum félagsins við Hlíðasmára í Kópavogi. Viðskipti innlent 17.7.2020 14:51 Viðræðum slitið og öllum flugfreyjum sagt upp Icelandair hefur lokið kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands án árangurs. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:35 Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:13 Geta sótt um lán til að endurgreiða ferðir í næstu viku Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur munu geta sótt um lán hjá sjóðnum í byrjun næstu viku og hafist handa við að greiða endurgreiðslukröfur á hendur sér. Viðskipti innlent 17.7.2020 11:00 N1 festir kaup á Ísey skyrbar N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 17.7.2020 10:43 Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:45 Undirliggjandi horfur krónunnar góðar Evran um tuttugu og fimm krónum dýrari nú en í byrjun janúar. Innfluttar vörur hafa hækkað í verði á meðan hagur útflytjenda vænkast. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:30 Icelandair endurræður 114 flugmenn af 421 Af þeim 421 flugmanni sem Icelandair sagði upp í lok apríl munu 139 starfa hjá fyrirtækinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 16.7.2020 13:42 Ráku 10 en vilja ráða 60 Vísir fékk fjölmargar ábendingar um hreinsun í efstu lögum fyrirtækisins í gær, sem ekki var drepið á í tilkynningunni sem Borgun sendi frá sér um brotthvarf forstjórans. Viðskipti innlent 16.7.2020 13:18 Kvika hyggst eignast Netgíró Forsvarsmenn Kviku segja bankann hafa undirritað viljayfirlýsingu um að kaupa Netgíró að fullu og verða eini eigandi þess. Viðskipti innlent 16.7.2020 12:48 Edu og Marcos taka við af Sæmundi hjá Borgun Sæmundur Sæmundsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að stíga til hliðar og munu þeir Eduardo Pontes og Marcos Nunes taka sameiginlega við starfi forstjóra. Stjórn Borgunar gaf frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Viðskipti innlent 15.7.2020 17:20 Segjast hafa breytt orðalagi að beiðni FFÍ fyrir undirritun Icelandair segist hafa orðið við beiðni Flugfreyjufélags Íslands um breytingu á orðalagi áður en kjarasamningur milli félaganna var undirritaður Viðskipti innlent 15.7.2020 14:32 Gengust við mistökum eftir undirritun samningsins Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Icelandair greindi á um útfærslu tveggja greina í kjarasamningi sem undirritaður var í lok í júní – og var loks felldur í atkvæðagreiðslu FFÍ nú í júlí. Viðskipti innlent 15.7.2020 11:39 Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. Viðskipti innlent 15.7.2020 10:14 Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. Viðskipti innlent 14.7.2020 16:07 Kristinn leiðir viðskiptaþróun Carbfix Kristinn Ingi Lárusson hefur verið ráðinn til Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.7.2020 10:29 Penninn leggur aukna áherslu á leikföng með kaupum á heildsölu Samkeppniseftirlitið gerar engar athugasemdir við það að Penninn kaupi HB heildverslun að fullu. Viðskipti innlent 13.7.2020 14:22 Guðjón frá Origo til Póstsins Guðjón Ingi Ágústsson segir frábært að hafa gengið til liðs við Póstinn. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:29 Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12 Icelandair semur um flug til Austur-Evrópu Lettneska flugfélagið airBaltic og hið íslenska Icelandair segjast hafa gert samning um svokallað sammerkt flug félaganna tveggja. Viðskipti innlent 13.7.2020 10:46 Opnuðu barinn Jaja Ding Dong á Húsavík í dag Barinn, sem reistur var við Cape hotel á Húsavík, er nefndur eftir samnefndu – og vinsælu – lagi úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells. Viðskipti innlent 11.7.2020 20:22 Íslendingar þyrftu að fimmfalda neysluna til að fylla upp í túristaskarðið Þó að íslenskir ferðamenn myndu „skila sér 100%“ í ferðalögum innanlands í ár mun ekki nást að brúa bilið sem varð til með brotthvarfi erlendra ferðamanna vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 10.7.2020 14:25 Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Viðskipti innlent 9.7.2020 21:03 Fasteignamarkaðurinn líflegur um þessar mundir Vísbendingar er um að fasteignamarkaður hér á landi sé líflegur um þessar mundir en samkvæmt mánaðarskýrslu Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar var fjöldi íbúða sem teknar voru af söluskrá síðustu tvo mánuði með hæsta móti. Viðskipti innlent 9.7.2020 10:09 OR dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir Orkuveita Reykjavíkur (OR) var nú síðdegis í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna uppgjörs afleiðusamninga sem gerðir voru við Glitni á árunum fyrir hrun. Viðskipti innlent 8.7.2020 15:39 Fjórum apótekum gert að greiða 50 þúsund króna sekt Fjögur apótek á höfuðborgarsvæðinu voru sektuð í upphafi árs fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:37 Play tilbúið að stökkva fyrr inn ef þörf krefur Forsvarsmenn flugfélagsins Play segjast vera tilbúnir að koma inn á flugmarkaðinn fyrr en stefnt hefur verið að, krefjist aðstæður þess. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:06 Stefna Hval og vilja fá rúmlega einn og hálfan milljarð Þrír hluthafar í Hval hf. hafa stefnt félaginu, og krefjast þess að hlutir þeirra verði innleystir. Þeir vilja fá samtal 1,56 milljarða í sinn hlut, auk dráttarvaxta. Samtals nemur hlutur þeirra 5,3% í félaginu. Viðskipti innlent 8.7.2020 08:13 Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. Viðskipti innlent 7.7.2020 16:43 Björgvin hæfari en fyrrverandi þingmenn og forstjórar Björgvin Víkingsson tekur við starfi forstjóra Ríkiskaupa 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 7.7.2020 11:07 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Krísufundur hjá flugfreyjum Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands sitja nú á rökstólum í höfuðstöðvum félagsins við Hlíðasmára í Kópavogi. Viðskipti innlent 17.7.2020 14:51
Viðræðum slitið og öllum flugfreyjum sagt upp Icelandair hefur lokið kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands án árangurs. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:35
Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17.7.2020 13:13
Geta sótt um lán til að endurgreiða ferðir í næstu viku Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur munu geta sótt um lán hjá sjóðnum í byrjun næstu viku og hafist handa við að greiða endurgreiðslukröfur á hendur sér. Viðskipti innlent 17.7.2020 11:00
N1 festir kaup á Ísey skyrbar N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 17.7.2020 10:43
Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:45
Undirliggjandi horfur krónunnar góðar Evran um tuttugu og fimm krónum dýrari nú en í byrjun janúar. Innfluttar vörur hafa hækkað í verði á meðan hagur útflytjenda vænkast. Viðskipti innlent 16.7.2020 18:30
Icelandair endurræður 114 flugmenn af 421 Af þeim 421 flugmanni sem Icelandair sagði upp í lok apríl munu 139 starfa hjá fyrirtækinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 16.7.2020 13:42
Ráku 10 en vilja ráða 60 Vísir fékk fjölmargar ábendingar um hreinsun í efstu lögum fyrirtækisins í gær, sem ekki var drepið á í tilkynningunni sem Borgun sendi frá sér um brotthvarf forstjórans. Viðskipti innlent 16.7.2020 13:18
Kvika hyggst eignast Netgíró Forsvarsmenn Kviku segja bankann hafa undirritað viljayfirlýsingu um að kaupa Netgíró að fullu og verða eini eigandi þess. Viðskipti innlent 16.7.2020 12:48
Edu og Marcos taka við af Sæmundi hjá Borgun Sæmundur Sæmundsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að stíga til hliðar og munu þeir Eduardo Pontes og Marcos Nunes taka sameiginlega við starfi forstjóra. Stjórn Borgunar gaf frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Viðskipti innlent 15.7.2020 17:20
Segjast hafa breytt orðalagi að beiðni FFÍ fyrir undirritun Icelandair segist hafa orðið við beiðni Flugfreyjufélags Íslands um breytingu á orðalagi áður en kjarasamningur milli félaganna var undirritaður Viðskipti innlent 15.7.2020 14:32
Gengust við mistökum eftir undirritun samningsins Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og Icelandair greindi á um útfærslu tveggja greina í kjarasamningi sem undirritaður var í lok í júní – og var loks felldur í atkvæðagreiðslu FFÍ nú í júlí. Viðskipti innlent 15.7.2020 11:39
Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. Viðskipti innlent 15.7.2020 10:14
Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. Viðskipti innlent 14.7.2020 16:07
Kristinn leiðir viðskiptaþróun Carbfix Kristinn Ingi Lárusson hefur verið ráðinn til Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.7.2020 10:29
Penninn leggur aukna áherslu á leikföng með kaupum á heildsölu Samkeppniseftirlitið gerar engar athugasemdir við það að Penninn kaupi HB heildverslun að fullu. Viðskipti innlent 13.7.2020 14:22
Guðjón frá Origo til Póstsins Guðjón Ingi Ágústsson segir frábært að hafa gengið til liðs við Póstinn. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:29
Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12
Icelandair semur um flug til Austur-Evrópu Lettneska flugfélagið airBaltic og hið íslenska Icelandair segjast hafa gert samning um svokallað sammerkt flug félaganna tveggja. Viðskipti innlent 13.7.2020 10:46
Opnuðu barinn Jaja Ding Dong á Húsavík í dag Barinn, sem reistur var við Cape hotel á Húsavík, er nefndur eftir samnefndu – og vinsælu – lagi úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells. Viðskipti innlent 11.7.2020 20:22
Íslendingar þyrftu að fimmfalda neysluna til að fylla upp í túristaskarðið Þó að íslenskir ferðamenn myndu „skila sér 100%“ í ferðalögum innanlands í ár mun ekki nást að brúa bilið sem varð til með brotthvarfi erlendra ferðamanna vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 10.7.2020 14:25
Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Viðskipti innlent 9.7.2020 21:03
Fasteignamarkaðurinn líflegur um þessar mundir Vísbendingar er um að fasteignamarkaður hér á landi sé líflegur um þessar mundir en samkvæmt mánaðarskýrslu Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar var fjöldi íbúða sem teknar voru af söluskrá síðustu tvo mánuði með hæsta móti. Viðskipti innlent 9.7.2020 10:09
OR dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir Orkuveita Reykjavíkur (OR) var nú síðdegis í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna uppgjörs afleiðusamninga sem gerðir voru við Glitni á árunum fyrir hrun. Viðskipti innlent 8.7.2020 15:39
Fjórum apótekum gert að greiða 50 þúsund króna sekt Fjögur apótek á höfuðborgarsvæðinu voru sektuð í upphafi árs fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:37
Play tilbúið að stökkva fyrr inn ef þörf krefur Forsvarsmenn flugfélagsins Play segjast vera tilbúnir að koma inn á flugmarkaðinn fyrr en stefnt hefur verið að, krefjist aðstæður þess. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:06
Stefna Hval og vilja fá rúmlega einn og hálfan milljarð Þrír hluthafar í Hval hf. hafa stefnt félaginu, og krefjast þess að hlutir þeirra verði innleystir. Þeir vilja fá samtal 1,56 milljarða í sinn hlut, auk dráttarvaxta. Samtals nemur hlutur þeirra 5,3% í félaginu. Viðskipti innlent 8.7.2020 08:13
Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. Viðskipti innlent 7.7.2020 16:43
Björgvin hæfari en fyrrverandi þingmenn og forstjórar Björgvin Víkingsson tekur við starfi forstjóra Ríkiskaupa 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 7.7.2020 11:07