Viðskipti innlent Hafa lokið við stofnun sjö milljarða vísissjóðs Frumtak Ventures hefur lokið við fjármögnun og stofnun nýs sjóðs, Frumtak III, sem er sjö milljarðar að stærð. Viðskipti innlent 16.6.2021 08:09 Hluthafar í Íslandsbanka 24 þúsund eftir útboðið Um 24 þúsund hluthafar verða í Íslandsbanka eftir hlutafjárútboð bankans sem lauk á hádegi í dag. Það er mesti fjöldi hluthafa allra skráðra fyrirtækja á Íslandi. Viðskipti innlent 16.6.2021 00:14 Milljarðamæringur fjárfestir í veiðihúsum á Íslandi Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe ætlar að fjárfesta fyrir fjóra milljarða í verkefni sem ætlað er að vernda laxastofninn á Íslandi. Markmiðið með verkefninu er að snúa við hnignun Norður-Atlantshafslaxstofnsins. Viðskipti innlent 15.6.2021 23:57 Play lék listir sínar yfir Reykjavík Fagurrauð þota nýja flugfélagsins Play flögraði nokkra hringi yfir höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis í kynningarskyni. Jómfrúarflug félagsins til Lundúna er eftir níu daga. Viðskipti innlent 15.6.2021 16:42 Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:55 Saka Umhverfisstofnun um að verðlauna sérstaklega brotastarfsemi Arnarlax Landvernd og Icelandic Wild Live Fund krefjast skýringa á starfsleyfi sem Umhverfisstofnun hefur veitt Arnarlaxi þrátt fyrir brot á starfsleyfi með notkun koparoxíð í sjókvíum sínum. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:16 Anna Sigrún nýr framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala Anna Sigrún Baldursdóttir, sem starfað hefur sem aðstoðamaður forstjóra Landspítalans, hefur verið ráðin í nýtt starf sem framkvæmdastjóri skrifstofu spítalans. Þetta segir í tilkynningu frá Landspítalanum. Viðskipti innlent 15.6.2021 12:20 Tekur við starfi framkvæmdastjóra Gló Berglind Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Gló veitinga ehf. Skeljungur keypti nýverið allt hlutafé í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.6.2021 09:44 Alvarleg og stórfelld skattalagabrot í tengslum við Airbnb Skattrannsóknarstjóri hefur aflað gagna frá Airbnb sem hafa vakið grun um stórfelld skattalagabrot Íslendinga í tengslum við síðuna, sem hefur milligöngu um að leigja út húsnæði til ferðamanna. Viðskipti innlent 15.6.2021 07:04 Landsbankinn varar við fölskum smáskilaboðum Landsbankinn varar við fölskum SMS-skilaboðum sem send hafa verið á fólk í nafni bankans. Viðskipti innlent 14.6.2021 16:02 Lífeyrissparnaður jókst um nærri 15 prósent Lífeyrissparnaður landsmanna í formi samtryggingar og séreignar lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila nam 6.037 milljarða króna í árslok 2020. Sparnaðurinn jókst um 14,9 prósent á árinu. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:19 Hlutafjárútboð Play hefst í næstu viku Hlutafjárútboð Play fyrir skráningu félagsins á First North markaðinn hefst þann 24. júní klukkan 10. Útboðið mun standa yfir í rúman sólarhring en lokað verður fyrir kaup klukkan 16 föstudaginn 25. júní. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:13 Aukning í sumarhúsakaupum rakin til faraldursins Mikil aukning hefur orðið á sumarhúsakaupum hér á landi. Undirritaðir kaupsamningar um sumarhús voru 129 á fyrsta fjórðungi þessa árs og eru þeir margfalt fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.6.2021 10:18 Ráðnar til Góðra samskipta Eva Ingólfsdóttir og Hafdís Rós Jóhannesdóttir hafa verið ráðnar sem ráðgjafar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Góðum samskiptum. Viðskipti innlent 14.6.2021 09:52 Ein af vélum Play orðin leikhæf Búið er að mála eina af flugvélum sem prýða mun flota flugfélagsins Play með einkennislitum og merki félagsins. Í dag eru ellefu dagar í fyrsta flug félagsins þann 24. júní til Lundúna. Viðskipti innlent 13.6.2021 23:03 „Make JL-húsið Great Again“ Rekstur er hafinn á enn einum pílustaðnum á höfuðborgarsvæðinu, sem út af fyrir sig væri ekki í frásögur færandi enda spretta þeir upp eins og gorkúlur nú um mundir. Viðskipti innlent 12.6.2021 07:30 Icelandair Group losar sig við Iceland Travel Icelandair Group og Nordic Visitor undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á 100 prósent hlut Icelandair Group í Iceland Travel. Viðskipti innlent 11.6.2021 18:09 Lofa djammþyrstum áður óþekktu skemmtanahaldi Hjónin Jón Bjarni Steinsson og Katrín Ólafsson hafa yfirtekið reksturinn á skemmtistaðnum Pablo Discobar við Veltusund og lofa því að bjóða djammþyrstum uppá áður óþekkt skemmtanahald. Viðskipti innlent 11.6.2021 14:22 Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. Viðskipti innlent 11.6.2021 11:07 Veitingamenn ósáttir við valdmannslega heimsókn skattstjóra Útsendarar Ríkisskattstjóra mættu á nokkra vel valda veitingastaði í miðborginni í gærkvöldi og kröfðust þess að fá að sjá posastrimla. Viðskipti innlent 11.6.2021 10:14 Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Viðskipti innlent 11.6.2021 08:30 Ríkið gerir sátt við fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg Íslenska ríkið hefur gert dómsátt við Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, og hefur mál hans verið fellt niður hjá Mannréttindadómstól Evrópu vegna þessa. Samkvæmt sáttinni fær hann 15 þúsund evrur í bætur, um 2,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 11.6.2021 07:48 Spá 4,3 prósenta verðbólgu í júní og minni útsölum Verðbólga lækkar úr 4,4% í 4,3% í júní ef marka má nýja verðbólguspá Landsbankans. Þá er gert ráð fyrir minni útsöluáhrifum í sumar en síðustu ár. Viðskipti innlent 10.6.2021 12:42 Ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum ohf. til eins árs frá 1. september. Viðskipti innlent 10.6.2021 10:17 Sístækkandi hlutur streymis bæði jákvæður og neikvæður Heildarverðmæti tónlistarsölu á Íslandi í fyrra var það mesta frá upphafi skráningar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Viðskipti innlent 9.6.2021 12:01 Íbúfen og Panodil í verslanir á Flúðum og Fáskrúðsfirði Samkaup hefur hafið sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins. Verslanirnar sem um ræðir eru Krambúðin á Flúðum og Laugarvatni, og Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:38 „Ekki kærkomin hvíld, en mætum nú öflugri til leiks“ Friðrik Rafnsson var kjörinn nýr formaður Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna á aðalfundi í gær. Friðrik hefur verið ritari félagsins síðasta árið og tekur við starfinu af Pétri Gauta Valgeirssyni. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26 ÁTVR kvartar formlega undan vefverslunum ÁTVR hefur tilkynnt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi um meint brot Bjórlands, Brugghússins Steðja og Sante ehf. Áfengisverslunin telur þessa aðila hafa gerst brotlega við áfengislög. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26 Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. Viðskipti innlent 9.6.2021 09:01 Streymið allsráðandi á íslenskum tónlistarmarkaði Um 91 prósent af þeim verðmætum sem skapast vegna einkaneyslu á hljóðritaðri tónlist koma frá streymi. Heildsala tónlistar hérlendis nam rúmum milljarði króna árið 2020 en um er að ræða stærsta árið frá upphafi að nafnvirði. Viðskipti innlent 9.6.2021 06:33 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 334 ›
Hafa lokið við stofnun sjö milljarða vísissjóðs Frumtak Ventures hefur lokið við fjármögnun og stofnun nýs sjóðs, Frumtak III, sem er sjö milljarðar að stærð. Viðskipti innlent 16.6.2021 08:09
Hluthafar í Íslandsbanka 24 þúsund eftir útboðið Um 24 þúsund hluthafar verða í Íslandsbanka eftir hlutafjárútboð bankans sem lauk á hádegi í dag. Það er mesti fjöldi hluthafa allra skráðra fyrirtækja á Íslandi. Viðskipti innlent 16.6.2021 00:14
Milljarðamæringur fjárfestir í veiðihúsum á Íslandi Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe ætlar að fjárfesta fyrir fjóra milljarða í verkefni sem ætlað er að vernda laxastofninn á Íslandi. Markmiðið með verkefninu er að snúa við hnignun Norður-Atlantshafslaxstofnsins. Viðskipti innlent 15.6.2021 23:57
Play lék listir sínar yfir Reykjavík Fagurrauð þota nýja flugfélagsins Play flögraði nokkra hringi yfir höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis í kynningarskyni. Jómfrúarflug félagsins til Lundúna er eftir níu daga. Viðskipti innlent 15.6.2021 16:42
Þúsundþjalasmiður til Solid Clouds Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hefur ráðið þúsundþjalasmiðinn Eyvind Karlsson til starfa sem rithöfund og markaðssérfræðing. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:55
Saka Umhverfisstofnun um að verðlauna sérstaklega brotastarfsemi Arnarlax Landvernd og Icelandic Wild Live Fund krefjast skýringa á starfsleyfi sem Umhverfisstofnun hefur veitt Arnarlaxi þrátt fyrir brot á starfsleyfi með notkun koparoxíð í sjókvíum sínum. Viðskipti innlent 15.6.2021 13:16
Anna Sigrún nýr framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala Anna Sigrún Baldursdóttir, sem starfað hefur sem aðstoðamaður forstjóra Landspítalans, hefur verið ráðin í nýtt starf sem framkvæmdastjóri skrifstofu spítalans. Þetta segir í tilkynningu frá Landspítalanum. Viðskipti innlent 15.6.2021 12:20
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Gló Berglind Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Gló veitinga ehf. Skeljungur keypti nýverið allt hlutafé í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.6.2021 09:44
Alvarleg og stórfelld skattalagabrot í tengslum við Airbnb Skattrannsóknarstjóri hefur aflað gagna frá Airbnb sem hafa vakið grun um stórfelld skattalagabrot Íslendinga í tengslum við síðuna, sem hefur milligöngu um að leigja út húsnæði til ferðamanna. Viðskipti innlent 15.6.2021 07:04
Landsbankinn varar við fölskum smáskilaboðum Landsbankinn varar við fölskum SMS-skilaboðum sem send hafa verið á fólk í nafni bankans. Viðskipti innlent 14.6.2021 16:02
Lífeyrissparnaður jókst um nærri 15 prósent Lífeyrissparnaður landsmanna í formi samtryggingar og séreignar lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila nam 6.037 milljarða króna í árslok 2020. Sparnaðurinn jókst um 14,9 prósent á árinu. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:19
Hlutafjárútboð Play hefst í næstu viku Hlutafjárútboð Play fyrir skráningu félagsins á First North markaðinn hefst þann 24. júní klukkan 10. Útboðið mun standa yfir í rúman sólarhring en lokað verður fyrir kaup klukkan 16 föstudaginn 25. júní. Viðskipti innlent 14.6.2021 14:13
Aukning í sumarhúsakaupum rakin til faraldursins Mikil aukning hefur orðið á sumarhúsakaupum hér á landi. Undirritaðir kaupsamningar um sumarhús voru 129 á fyrsta fjórðungi þessa árs og eru þeir margfalt fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.6.2021 10:18
Ráðnar til Góðra samskipta Eva Ingólfsdóttir og Hafdís Rós Jóhannesdóttir hafa verið ráðnar sem ráðgjafar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Góðum samskiptum. Viðskipti innlent 14.6.2021 09:52
Ein af vélum Play orðin leikhæf Búið er að mála eina af flugvélum sem prýða mun flota flugfélagsins Play með einkennislitum og merki félagsins. Í dag eru ellefu dagar í fyrsta flug félagsins þann 24. júní til Lundúna. Viðskipti innlent 13.6.2021 23:03
„Make JL-húsið Great Again“ Rekstur er hafinn á enn einum pílustaðnum á höfuðborgarsvæðinu, sem út af fyrir sig væri ekki í frásögur færandi enda spretta þeir upp eins og gorkúlur nú um mundir. Viðskipti innlent 12.6.2021 07:30
Icelandair Group losar sig við Iceland Travel Icelandair Group og Nordic Visitor undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á 100 prósent hlut Icelandair Group í Iceland Travel. Viðskipti innlent 11.6.2021 18:09
Lofa djammþyrstum áður óþekktu skemmtanahaldi Hjónin Jón Bjarni Steinsson og Katrín Ólafsson hafa yfirtekið reksturinn á skemmtistaðnum Pablo Discobar við Veltusund og lofa því að bjóða djammþyrstum uppá áður óþekkt skemmtanahald. Viðskipti innlent 11.6.2021 14:22
Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. Viðskipti innlent 11.6.2021 11:07
Veitingamenn ósáttir við valdmannslega heimsókn skattstjóra Útsendarar Ríkisskattstjóra mættu á nokkra vel valda veitingastaði í miðborginni í gærkvöldi og kröfðust þess að fá að sjá posastrimla. Viðskipti innlent 11.6.2021 10:14
Bein útsending: Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa Græna plan Reykjavíkurborgar kveður á um að hraða skuli stafrænni umbreytingu með það að markmiði að bæta þjónustu borgarinnar. Ráðstefna Reykjavíkurborgar, Umbreyting á þjónustu í þágu borgarbúa, fer fram í dag milli klukkan níu og tólf og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Viðskipti innlent 11.6.2021 08:30
Ríkið gerir sátt við fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg Íslenska ríkið hefur gert dómsátt við Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóra Kaupþings í Lúxemborg, og hefur mál hans verið fellt niður hjá Mannréttindadómstól Evrópu vegna þessa. Samkvæmt sáttinni fær hann 15 þúsund evrur í bætur, um 2,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 11.6.2021 07:48
Spá 4,3 prósenta verðbólgu í júní og minni útsölum Verðbólga lækkar úr 4,4% í 4,3% í júní ef marka má nýja verðbólguspá Landsbankans. Þá er gert ráð fyrir minni útsöluáhrifum í sumar en síðustu ár. Viðskipti innlent 10.6.2021 12:42
Ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum Þorsteinn R. Hermannsson hefur verið ráðinn forstöðumaður samgangna hjá Betri samgöngum ohf. til eins árs frá 1. september. Viðskipti innlent 10.6.2021 10:17
Sístækkandi hlutur streymis bæði jákvæður og neikvæður Heildarverðmæti tónlistarsölu á Íslandi í fyrra var það mesta frá upphafi skráningar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Viðskipti innlent 9.6.2021 12:01
Íbúfen og Panodil í verslanir á Flúðum og Fáskrúðsfirði Samkaup hefur hafið sölu á lausasölulyfjum í þremur verslunum félagsins. Verslanirnar sem um ræðir eru Krambúðin á Flúðum og Laugarvatni, og Kjörbúðin á Fáskrúðsfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samkaupum. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:38
„Ekki kærkomin hvíld, en mætum nú öflugri til leiks“ Friðrik Rafnsson var kjörinn nýr formaður Leiðsagnar - Stéttarfélags leiðsögumanna á aðalfundi í gær. Friðrik hefur verið ritari félagsins síðasta árið og tekur við starfinu af Pétri Gauta Valgeirssyni. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26
ÁTVR kvartar formlega undan vefverslunum ÁTVR hefur tilkynnt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og á Vesturlandi um meint brot Bjórlands, Brugghússins Steðja og Sante ehf. Áfengisverslunin telur þessa aðila hafa gerst brotlega við áfengislög. Viðskipti innlent 9.6.2021 10:26
Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. Viðskipti innlent 9.6.2021 09:01
Streymið allsráðandi á íslenskum tónlistarmarkaði Um 91 prósent af þeim verðmætum sem skapast vegna einkaneyslu á hljóðritaðri tónlist koma frá streymi. Heildsala tónlistar hérlendis nam rúmum milljarði króna árið 2020 en um er að ræða stærsta árið frá upphafi að nafnvirði. Viðskipti innlent 9.6.2021 06:33