Viðskipti erlent Sharíabankar vekja athygli víða um heim Fjárfestingar í takt við boðskap Kóranins er eitt mest ört vaxandi fyrirbærið á mörkuðum í London þessi misserin og verður ef til vill ein af mikilvægustu tekjulindum bankanna í náinni framtíð, að mati Richards Thomas, stjórnarformanns Gatehouse Bank. Viðskipti erlent 30.3.2009 15:00 Rafvirki óvænt 1.300 milljarða í mínus í banka sínum Hinn 32 ára gamli danski rafvirki, Dennis Pallesgaard varð vægast sagt fyrir áfalli þegar hann athugaði stöðuna á bankareikningi sínum um daginn. Þar stóð að hann væri 63 milljarða danskra kr. í mínus á reikninginum eða um 1.300 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.3.2009 11:02 Hlutir í JJB Sports falla um 10% í London Hlutir í JJB Sports hafa fallið um 10% í kauphöllinni í London í morgun eftir að Kaupþing hóf að selja tæplega 29% hlut sinn í íþróttavöruverslanakeðjunni. Viðskipti erlent 30.3.2009 10:46 Fjárfestir fær 2,5 milljarða uppgjör frá Kaupþingi Norski fjárfestirinn Christian Sveaas bíður nú eftir að 139 milljónir norskra kr. eða um 2,5 milljarðar kr. rúlli inn á reikning sinn frá Kaupþingi. Bankinn hefur samykkt að greiða þessa upphæð til Sveaas en hún fraus inni í Kaupþingi þegar bankinn hrundi s.l. haust. Viðskipti erlent 30.3.2009 09:40 Kaupþing setur 29% hlut sinn í JJB Sports á uppboð Í dag mun Kaupþing setja tæplega 29% hlut sinn í íþróttavöruverslanakeðjunni JJB Sports á uppboð í London. Bæði Ernst 6 Young og PricewaterhouseCoopers munu annast söluna en alls er um 65 milljón hluti að ræða í JJB Sports. Viðskipti erlent 30.3.2009 08:52 Forstjóri GM segir af sér Rick Wagoner, forstjóri General Motors, sagði af sér í gær eftir að bandarísk stjórnvöld fóru fram á það við hann. Nú stefnir í að ríkisstjórnin komi bílaframleiðandanum til bjargar í annað skiptið með því að lána fyrirtækinu peninga og Chrysler-bílaverksmiðjunum um leið. Viðskipti erlent 30.3.2009 07:17 Lækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og varð lækkunin í sumum tilfellum töluverð, til dæmis hjá japanska Mizuho-bankanum sem lækkaði um tæp níu prósent. Þá lækkuðu bréf námafyrirtækisins Billington um rúm fjögur prósent í kjölfar verðlækkunar á olíu og kopar. Viðskipti erlent 30.3.2009 07:12 Bílaframleiðendur „ekki alveg í húsi“ Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að bílaframleiðendur séu „ekki alveg í húsi“ en á morgun kemur í ljós hvort greiðslustöðvun General Motors og Chrysler LLC verði framlengd. Unnið er að áætlun fyrirtækjanna. Viðskipti erlent 29.3.2009 19:30 Íslensku bankarnir sýna hörku gegn breskum fyrirtækjum Íslendingar mæta nú breskum fyrirtækjum af hörku þar sem ríkisstjórn landsins gerir allt til þess að hámarka verðmæti eigna, ef marka má orð bankamanns sem tekur þátt í björgunaraðgerðum. Það er breska blaðið Guardian sem fjallar um málið í dag undir fyrirsögninn, „Íslensku bankarnir sýna hörku gegn breskum fyrirtækjum“. Viðskipti erlent 29.3.2009 10:42 Bretland gæti þurft á aðstoð AGS að halda Bretar gætu þurft á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda vegna efnahagsvandans. Þetta segir fjárfestirinn George Soros í dag en hann græddi einn milljarð bandaríkjadollara á svarta miðvikudeginum árið 1992. Hann segir Bretland standa brothætt gagnvart efnahagsvandanum sem nú ríður yfir heiminn. Viðskipti erlent 28.3.2009 12:30 Ekki eyða um efni fram Með hunrdað milljóna punda auð í vasanum er Simon Cowell líklega síðasti maðurinn sem þú vilt heyra gefa ráð um hvernig megi sigrast á efnahagskreppunni. Fyrir tuttugu árum missti Simon sig hinsvegar aðeins í lántökum og í kjölfarið missti hann húsið sitt, spariféð og Porche bifreið sína. Það má því segja að hann geti samsvarað sér með illa stöddum almúganum sem fylgist með sjónvarpsþáttum hans. Viðskipti erlent 28.3.2009 10:56 Endanlega gengið frá sölu Kaupþings í Svíþjóð Endanlega var gengið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er nú sagt 388 milljónir sænskra kr. en var sagt 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. þegar tilkynnt var fyrst um kaupin um miðjan febrúar. Viðskipti erlent 27.3.2009 16:35 Neyðist til að skipta um nafn á Budweiser-ölinu Bandarísku bruggverksmiðjurnar Anheuser-Busch eru tilneyddar til þess að skipta um nafn á Budweiser öli sínu í Evrópu. Þetta hefur einn af dómstólum Evrópusambandsins ákveðið. Viðskipti erlent 27.3.2009 16:00 Kröfuhafar í þrotabú Sterling fá ekkert Kröfuhafar í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku fá ekkert upp í kröfur sínar. Á vefsíðunni business.dk segir að þeir smáaurar sem fundust á kistubotni félagsins fari í að greiða upp í kröfur frá ábyrgðasjóði launa í Danmörku. Viðskipti erlent 27.3.2009 15:16 Landsbanki og Glitnir meðal kröfuhafa í Centerplan Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Viðskipti erlent 27.3.2009 14:18 Svissneskir bankastjórar settir í farbann Töluverður fjöldi svissneskra banka hafa nú sett bankastjóra sína í farbann. Mega þeir ekki einu sinni ferðast til nágrannalanda á borð við Frakkland og Þýskaland. Viðskipti erlent 27.3.2009 13:25 Rússneskir bankar öskra á hjálp Hundruð rússneskra banka stefna í að verða gjaldþrota fyrir næstu áramót. Þeir öskra nú á hjálp frá stjórnvöldum. Viðskipti erlent 27.3.2009 12:50 Royal Unibrew selur pólska bruggverksmiðju Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Viðskipti erlent 27.3.2009 09:48 Asíubréf hækka í kjölfar hækkunar vestra Asísk hlutabréf hækkuðu í verði í morgun og er þetta fimmti dagurinn í röð sem hækkun verður á mörkuðum í Asíu. Hækkanirnar fylgja hækkunum á Wall Street síðustu daga en sérfræðingar segja þetta þó ekki einskær merki um að efnahagsástand heimsins sé að batna að ráði. Fjárfestar séu hins vegar vongóðir og séu nú farnir að taka aukna áhættu á ný eftir hrunið. Viðskipti erlent 27.3.2009 08:08 Svaraði fyrir milljóna dala bónusgreiðslur Einn stjórnenda AIG, trygginga- og fjárfestingafélagsins, varði ákvörðun félagsins um að greiða starfsmönnum 165 milljónir bandaríkjadala í bónusgreiðslur. Hann sagði að greiðslurnar hefðu verið nauðsynlegar til þess að halda starfsfólki í vinnu. Maðurinn, sem heitir Stephen L. Blake og er Viðskipti erlent 26.3.2009 22:46 Moody´s segir FIH bankann í alvarlegum vandræðum Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. Viðskipti erlent 26.3.2009 16:05 Tap Oxford meira en nam varasjóði í íslensku bönkunum Oxfordborg tapaði meira fé á íslensku bönkunum í Bretlandi en nemur varasjóð borgarinnar. Af þeim sökum hefur nú myndast gat í fjárhagsáætlun borgarinnar upp á 1,5 milljónir punda eða yfir 250 milljónir kr. Viðskipti erlent 26.3.2009 15:19 Kínverskum milljónum skipt út fyrir bankaábyrgð hjá Glitni Útgáfa Nyhedsavisen gæti enn verið í gangi ef Morten Lund þáverandi eigandi blaðsins hefði ekki ákveðið að hafna tilboði kínverska auðmannsins Richard Li þegar honum tókst í staðinn að afla sér bankaábyrgðar hjá Glitni. Viðskipti erlent 26.3.2009 14:12 Vilja minnka vægi dollars í alþjóðagaldeyriskerfinu Ráðamenn í ýmsum helstu nýmarkaðshagkerfum heims kalla nú eftir breytingum á alþjóðagjaldeyriskerfinu sem miða að því að minnka vægi Bandaríkjadollars sem helstu forðamyntar heims. Viðskipti erlent 26.3.2009 12:23 Lögðu tæpa sex milljarða í íslensku bankana rétt fyrir hrun Í ljós er komið 7 af þeim 127 sveitar- og bæjarfélögum og opinberum stofnunum í Bretlandi sem áttu innistæður í íslensku bönkunum þar lögðu fé inn á reikninga sína eftir 30. september á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.3.2009 10:03 Uppstokkun hjá JJB Sports eftir eignasölu Íþróttavöruverslankeðjan JJB Sports hefur staðfest að búið sé að reka Chris Ronnie úr forstjórastóli keðjunnar. Jafnframt var tilkynnt að David Madeley fjármálastjóri keðjunnar myndi láta af störfum. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:32 Gengi Storebrand hrapar eftir viðræðuslit um samruna Gengi í norska tryggingarfélaginu Storebrand hrapaði um 15% í kauphöllinni í Osló í morgun eftir að félagið tilkynnti ásamt tryggingarfélaginu Gjensidige að viðræðum félaganna um samruna væri slitið í bili. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:11 Enn hækka hlutabréf í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir að jákvæðar fréttir af efnahagsmálum bárust frá Bandaríkjunum, þar á meðal þær að björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar væru hugsanlega farnar að bera árangur og ýta við efnahagslífinu. Viðskipti erlent 26.3.2009 07:23 Goodwin á von á meiri hremmingum Hópur sem segist standa að baki árás á heimili fyrrverandi forstjóra Royal Bank of Scotland í Edinborg í nótt segir það bara byrjunina. Hann og aðrir stjórnendur breskra banka í kröggum hafi skammtað sér fé og lifi í munaði meðan venjulegt fólk þjáist og eigi því að fara í steininn. Viðskipti erlent 25.3.2009 21:03 Wall Street á uppleið Helstu vísitölur á Wall Street hækkuðu í dag. Er ástæðan rakin til hækkunar verðs á fasteignum og öðrum vörum sem þykir benda til þess að nú sé að draga úr niðursveiflunni. Dow Jones hækkaði um 1,17%, S&P 500 hækkaði um 0,96% og Nasdaq hækkaði um 0,82%. Viðskipti erlent 25.3.2009 20:35 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Sharíabankar vekja athygli víða um heim Fjárfestingar í takt við boðskap Kóranins er eitt mest ört vaxandi fyrirbærið á mörkuðum í London þessi misserin og verður ef til vill ein af mikilvægustu tekjulindum bankanna í náinni framtíð, að mati Richards Thomas, stjórnarformanns Gatehouse Bank. Viðskipti erlent 30.3.2009 15:00
Rafvirki óvænt 1.300 milljarða í mínus í banka sínum Hinn 32 ára gamli danski rafvirki, Dennis Pallesgaard varð vægast sagt fyrir áfalli þegar hann athugaði stöðuna á bankareikningi sínum um daginn. Þar stóð að hann væri 63 milljarða danskra kr. í mínus á reikninginum eða um 1.300 milljarða kr. Viðskipti erlent 30.3.2009 11:02
Hlutir í JJB Sports falla um 10% í London Hlutir í JJB Sports hafa fallið um 10% í kauphöllinni í London í morgun eftir að Kaupþing hóf að selja tæplega 29% hlut sinn í íþróttavöruverslanakeðjunni. Viðskipti erlent 30.3.2009 10:46
Fjárfestir fær 2,5 milljarða uppgjör frá Kaupþingi Norski fjárfestirinn Christian Sveaas bíður nú eftir að 139 milljónir norskra kr. eða um 2,5 milljarðar kr. rúlli inn á reikning sinn frá Kaupþingi. Bankinn hefur samykkt að greiða þessa upphæð til Sveaas en hún fraus inni í Kaupþingi þegar bankinn hrundi s.l. haust. Viðskipti erlent 30.3.2009 09:40
Kaupþing setur 29% hlut sinn í JJB Sports á uppboð Í dag mun Kaupþing setja tæplega 29% hlut sinn í íþróttavöruverslanakeðjunni JJB Sports á uppboð í London. Bæði Ernst 6 Young og PricewaterhouseCoopers munu annast söluna en alls er um 65 milljón hluti að ræða í JJB Sports. Viðskipti erlent 30.3.2009 08:52
Forstjóri GM segir af sér Rick Wagoner, forstjóri General Motors, sagði af sér í gær eftir að bandarísk stjórnvöld fóru fram á það við hann. Nú stefnir í að ríkisstjórnin komi bílaframleiðandanum til bjargar í annað skiptið með því að lána fyrirtækinu peninga og Chrysler-bílaverksmiðjunum um leið. Viðskipti erlent 30.3.2009 07:17
Lækkun á Asíumörkuðum Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og varð lækkunin í sumum tilfellum töluverð, til dæmis hjá japanska Mizuho-bankanum sem lækkaði um tæp níu prósent. Þá lækkuðu bréf námafyrirtækisins Billington um rúm fjögur prósent í kjölfar verðlækkunar á olíu og kopar. Viðskipti erlent 30.3.2009 07:12
Bílaframleiðendur „ekki alveg í húsi“ Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að bílaframleiðendur séu „ekki alveg í húsi“ en á morgun kemur í ljós hvort greiðslustöðvun General Motors og Chrysler LLC verði framlengd. Unnið er að áætlun fyrirtækjanna. Viðskipti erlent 29.3.2009 19:30
Íslensku bankarnir sýna hörku gegn breskum fyrirtækjum Íslendingar mæta nú breskum fyrirtækjum af hörku þar sem ríkisstjórn landsins gerir allt til þess að hámarka verðmæti eigna, ef marka má orð bankamanns sem tekur þátt í björgunaraðgerðum. Það er breska blaðið Guardian sem fjallar um málið í dag undir fyrirsögninn, „Íslensku bankarnir sýna hörku gegn breskum fyrirtækjum“. Viðskipti erlent 29.3.2009 10:42
Bretland gæti þurft á aðstoð AGS að halda Bretar gætu þurft á aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að halda vegna efnahagsvandans. Þetta segir fjárfestirinn George Soros í dag en hann græddi einn milljarð bandaríkjadollara á svarta miðvikudeginum árið 1992. Hann segir Bretland standa brothætt gagnvart efnahagsvandanum sem nú ríður yfir heiminn. Viðskipti erlent 28.3.2009 12:30
Ekki eyða um efni fram Með hunrdað milljóna punda auð í vasanum er Simon Cowell líklega síðasti maðurinn sem þú vilt heyra gefa ráð um hvernig megi sigrast á efnahagskreppunni. Fyrir tuttugu árum missti Simon sig hinsvegar aðeins í lántökum og í kjölfarið missti hann húsið sitt, spariféð og Porche bifreið sína. Það má því segja að hann geti samsvarað sér með illa stöddum almúganum sem fylgist með sjónvarpsþáttum hans. Viðskipti erlent 28.3.2009 10:56
Endanlega gengið frá sölu Kaupþings í Svíþjóð Endanlega var gengið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er nú sagt 388 milljónir sænskra kr. en var sagt 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. þegar tilkynnt var fyrst um kaupin um miðjan febrúar. Viðskipti erlent 27.3.2009 16:35
Neyðist til að skipta um nafn á Budweiser-ölinu Bandarísku bruggverksmiðjurnar Anheuser-Busch eru tilneyddar til þess að skipta um nafn á Budweiser öli sínu í Evrópu. Þetta hefur einn af dómstólum Evrópusambandsins ákveðið. Viðskipti erlent 27.3.2009 16:00
Kröfuhafar í þrotabú Sterling fá ekkert Kröfuhafar í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku fá ekkert upp í kröfur sínar. Á vefsíðunni business.dk segir að þeir smáaurar sem fundust á kistubotni félagsins fari í að greiða upp í kröfur frá ábyrgðasjóði launa í Danmörku. Viðskipti erlent 27.3.2009 15:16
Landsbanki og Glitnir meðal kröfuhafa í Centerplan Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Viðskipti erlent 27.3.2009 14:18
Svissneskir bankastjórar settir í farbann Töluverður fjöldi svissneskra banka hafa nú sett bankastjóra sína í farbann. Mega þeir ekki einu sinni ferðast til nágrannalanda á borð við Frakkland og Þýskaland. Viðskipti erlent 27.3.2009 13:25
Rússneskir bankar öskra á hjálp Hundruð rússneskra banka stefna í að verða gjaldþrota fyrir næstu áramót. Þeir öskra nú á hjálp frá stjórnvöldum. Viðskipti erlent 27.3.2009 12:50
Royal Unibrew selur pólska bruggverksmiðju Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Viðskipti erlent 27.3.2009 09:48
Asíubréf hækka í kjölfar hækkunar vestra Asísk hlutabréf hækkuðu í verði í morgun og er þetta fimmti dagurinn í röð sem hækkun verður á mörkuðum í Asíu. Hækkanirnar fylgja hækkunum á Wall Street síðustu daga en sérfræðingar segja þetta þó ekki einskær merki um að efnahagsástand heimsins sé að batna að ráði. Fjárfestar séu hins vegar vongóðir og séu nú farnir að taka aukna áhættu á ný eftir hrunið. Viðskipti erlent 27.3.2009 08:08
Svaraði fyrir milljóna dala bónusgreiðslur Einn stjórnenda AIG, trygginga- og fjárfestingafélagsins, varði ákvörðun félagsins um að greiða starfsmönnum 165 milljónir bandaríkjadala í bónusgreiðslur. Hann sagði að greiðslurnar hefðu verið nauðsynlegar til þess að halda starfsfólki í vinnu. Maðurinn, sem heitir Stephen L. Blake og er Viðskipti erlent 26.3.2009 22:46
Moody´s segir FIH bankann í alvarlegum vandræðum Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. Viðskipti erlent 26.3.2009 16:05
Tap Oxford meira en nam varasjóði í íslensku bönkunum Oxfordborg tapaði meira fé á íslensku bönkunum í Bretlandi en nemur varasjóð borgarinnar. Af þeim sökum hefur nú myndast gat í fjárhagsáætlun borgarinnar upp á 1,5 milljónir punda eða yfir 250 milljónir kr. Viðskipti erlent 26.3.2009 15:19
Kínverskum milljónum skipt út fyrir bankaábyrgð hjá Glitni Útgáfa Nyhedsavisen gæti enn verið í gangi ef Morten Lund þáverandi eigandi blaðsins hefði ekki ákveðið að hafna tilboði kínverska auðmannsins Richard Li þegar honum tókst í staðinn að afla sér bankaábyrgðar hjá Glitni. Viðskipti erlent 26.3.2009 14:12
Vilja minnka vægi dollars í alþjóðagaldeyriskerfinu Ráðamenn í ýmsum helstu nýmarkaðshagkerfum heims kalla nú eftir breytingum á alþjóðagjaldeyriskerfinu sem miða að því að minnka vægi Bandaríkjadollars sem helstu forðamyntar heims. Viðskipti erlent 26.3.2009 12:23
Lögðu tæpa sex milljarða í íslensku bankana rétt fyrir hrun Í ljós er komið 7 af þeim 127 sveitar- og bæjarfélögum og opinberum stofnunum í Bretlandi sem áttu innistæður í íslensku bönkunum þar lögðu fé inn á reikninga sína eftir 30. september á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.3.2009 10:03
Uppstokkun hjá JJB Sports eftir eignasölu Íþróttavöruverslankeðjan JJB Sports hefur staðfest að búið sé að reka Chris Ronnie úr forstjórastóli keðjunnar. Jafnframt var tilkynnt að David Madeley fjármálastjóri keðjunnar myndi láta af störfum. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:32
Gengi Storebrand hrapar eftir viðræðuslit um samruna Gengi í norska tryggingarfélaginu Storebrand hrapaði um 15% í kauphöllinni í Osló í morgun eftir að félagið tilkynnti ásamt tryggingarfélaginu Gjensidige að viðræðum félaganna um samruna væri slitið í bili. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:11
Enn hækka hlutabréf í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir að jákvæðar fréttir af efnahagsmálum bárust frá Bandaríkjunum, þar á meðal þær að björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar væru hugsanlega farnar að bera árangur og ýta við efnahagslífinu. Viðskipti erlent 26.3.2009 07:23
Goodwin á von á meiri hremmingum Hópur sem segist standa að baki árás á heimili fyrrverandi forstjóra Royal Bank of Scotland í Edinborg í nótt segir það bara byrjunina. Hann og aðrir stjórnendur breskra banka í kröggum hafi skammtað sér fé og lifi í munaði meðan venjulegt fólk þjáist og eigi því að fara í steininn. Viðskipti erlent 25.3.2009 21:03
Wall Street á uppleið Helstu vísitölur á Wall Street hækkuðu í dag. Er ástæðan rakin til hækkunar verðs á fasteignum og öðrum vörum sem þykir benda til þess að nú sé að draga úr niðursveiflunni. Dow Jones hækkaði um 1,17%, S&P 500 hækkaði um 0,96% og Nasdaq hækkaði um 0,82%. Viðskipti erlent 25.3.2009 20:35