Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu 21. maí 2009 21:00 Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri, er ekki eins bjartsýnn og ríkisstjórnin. Mynd/ AP. Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira