Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu 21. maí 2009 21:00 Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri, er ekki eins bjartsýnn og ríkisstjórnin. Mynd/ AP. Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira