Talsmenn British Airways flugfélagsins gera ráð fyrir að þeir þurfi að segja upp starfsfólki til að takast á við tap félagsins á liðnu ári. Þá tilkynntu þeir í dag að langt væri í að fyrirhugaður samruni við spænska Iberia flugfélagið væri langt því frá lokið.
Willie Walsh, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti í dag að félagið hefði tapað 401 milljón punda miðað við 922 milljóna punda hagnaði uppgjörstímabilið á undan. Ástæðan er aukinn eldsneytiskostnaður og minni eftirspurn eftir flugsætum. Flugfélagið býður starfsfólki sínu, sem er 40.600 talsins, launalaust leyfi og hlutastörf til að skera niður kostnað í starfsmannahaldi.
Alls hafa 2.500 störf hjá fyrirtækinu verið lögð niður frá því síðasta sumar, þar af 480 störf stjórnenda.
British Airways þarf að segja upp starfsfólki
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic
Viðskipti erlent

Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins
Viðskipti innlent

Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent

Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“
Viðskipti innlent




Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Viðskipti innlent