British Airways þarf að segja upp starfsfólki Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. maí 2009 19:27 Rekstur BA hefur gengið illa að undanförnu. Mynd/ AFP. Talsmenn British Airways flugfélagsins gera ráð fyrir að þeir þurfi að segja upp starfsfólki til að takast á við tap félagsins á liðnu ári. Þá tilkynntu þeir í dag að langt væri í að fyrirhugaður samruni við spænska Iberia flugfélagið væri langt því frá lokið. Willie Walsh, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti í dag að félagið hefði tapað 401 milljón punda miðað við 922 milljóna punda hagnaði uppgjörstímabilið á undan. Ástæðan er aukinn eldsneytiskostnaður og minni eftirspurn eftir flugsætum. Flugfélagið býður starfsfólki sínu, sem er 40.600 talsins, launalaust leyfi og hlutastörf til að skera niður kostnað í starfsmannahaldi. Alls hafa 2.500 störf hjá fyrirtækinu verið lögð niður frá því síðasta sumar, þar af 480 störf stjórnenda. Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Talsmenn British Airways flugfélagsins gera ráð fyrir að þeir þurfi að segja upp starfsfólki til að takast á við tap félagsins á liðnu ári. Þá tilkynntu þeir í dag að langt væri í að fyrirhugaður samruni við spænska Iberia flugfélagið væri langt því frá lokið. Willie Walsh, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti í dag að félagið hefði tapað 401 milljón punda miðað við 922 milljóna punda hagnaði uppgjörstímabilið á undan. Ástæðan er aukinn eldsneytiskostnaður og minni eftirspurn eftir flugsætum. Flugfélagið býður starfsfólki sínu, sem er 40.600 talsins, launalaust leyfi og hlutastörf til að skera niður kostnað í starfsmannahaldi. Alls hafa 2.500 störf hjá fyrirtækinu verið lögð niður frá því síðasta sumar, þar af 480 störf stjórnenda.
Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira