Viðskipti erlent

Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada
Olíufélagið Shell hélt upp á þrjátíu ára afmæli sitt í Kanada með því að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð.

Tilbúinn að skipta á húsinu sínu fyrir iPhone 6
Eigandi hússins vill helst iPhone 6 Plus, en það er umsemjanlegt.

Mesti samdráttur í þýskum iðnaði frá 2009
Ástæða samdráttarins er rakin til minnkandi eftirspurnar eftir vörum bæði á evrusvæðinu og í Kína auk viðskiptaþvingana sem ESB hafi beitt gegn Rússlandi.

Hilton selur Waldorf Astoria í New York
Bandaríska hótelkeðjan Hilton hefur selt kínversku tryggingafélagi eitt af frægustu hótelum New York borgar.

Warren Buffet kaupir bílasölukeðju
Van Tuyl á 78 bílasölur í 10 ríkjum Bandaríkjanna.

Mögulegt að millifæra með Facebook Messenger
Samkvæmt skjáskotum sem tölvunarfræðinemendur við Stanford tóku, þegar þeir könnuðu kóða appsins, er kerfið þegar til staðar.

Hewlett Packard skipt upp í tvo hluta
Tölvu- og prentaraframleiðsla HP verður aðskilin frá öðrum hlutum fyrirtækisins.

Spá 400 prósent vexti snjallúrasölu
Þrátt fyrir að fjölmörg fyrirtæki hafi framleitt snjallúr hafa neytendur ekki tekið þeim opnum örmum. Enn er þróun úranna mikilvæg og nauðsynlegt að þau lækki í verði.

IKEA sleppir skrúfum og pinnum í nýrri vörulínu
Kynna nýja vörulínu sem sett er saman með sérstökum töppum, engum skrúfum eða pinnum.

Segja Samsung Note 4 ekki bogna
Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum.

Bjóða upp á gulllitaðan iPad
Samkvæmt nýjustu orðrómum mun Apple kynna nýjar spjaldtölvur í þessum mánuði.

Windows 10 kynnt til leiks: Endurvekja gömlu valmyndina
Microsoft kynnti sýnishorn af nýrri útgáfu af vinsælasta stýrikerfi heims í dag.

Auglýsing GE vekur misjöfn viðbrögð
Leikarinn Jeff Goldblum lék veigamikið hlutverk í nýrri auglýsingu GE (General electric) á nýrri tegund ljósapera.

Nýjar GoPro vélar birtast í hillum
GoPro vélarnar hafa farið sigurför um heiminn frá því þær komu á markað fyrir fimm árum.

Farþegaflugvél fyrir viðskiptajöfra á hraðferð
Fyrirtækin Aeron og Airbus kynntu nýverið samstarfsverkefni að hljóðfrárri þotu sem flogið getur á milli London og New York á einungis þremur tímum.

Fólk í London tilbúið að gefa barnið sitt fyrir frítt Wi-Fi
Fólk samþykkir gjrarnan skilmála í gegnum netið án þess að lesa þá.

Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst
Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng.

Fimm hundruð milljónir tölva opnar fyrir árásum
Hakkarar geta nýtt Shellshock gallann til að stýra tölvum í gegnum internetið.

Vandræði með iOS 8
Tölvurisinn Apple hefur neyðst til þess að afturkalla uppfærslu á nýjasta stýrikerfinu sínu.

Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“
„Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“

iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega
Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann.

Nýr 10 evra seðill í umferð
Seðillinn minnir á þann gamla þar sem hönnunin er sótt í gríska goðafræði, en erfiðara verður að falsa nýja seðilinn.

Forstjóri olíusjóðsins gagnrýndur fyrir einkafjárfestingar sínar
Yngve Slyngstad, forstjóri Norska olíusjóðsins, sætir nú mikilli gagnrýni heimafyrir en komið hefur í ljós að hann hefur staðið í umtalsverðum persónulegum fjárfestingum sem sérfræðingar segja orka tvímælis.

Apple setur sölumet
Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína.

Svarti markaðurinn tekur yfir biðraðir eftir iPhone 6
Þeir sem biðu fremst í röðum við Apple búðir í New York eftir iPhone 6, virtust allir vera að kaupa síma til að selja á svörtum markaði í Kína.

Færeyingar fríska upp á olíuborpall
Einn stærsti olíuborpallur heims, risapallurinn West Hercules, hefur undanfarinn mánuð verið í viðamikilli klössun í Færeyjum.

Hummus í staðinn fyrir sígarettur
Aldrei hefur verið framleitt meira af kjúklingabaunum í Bandaríkjunum en gert hefur verið á þessu ári.

Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag
Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala.

Fimmti ríkasti maður heims stígur til hliðar
Hlutabréfverð í Oracle féll um tvö og hálft prósentustig eftir að milljarðamæringurinn Larry Ellison tilkynnti í dag að hann myndi segja upp starfi sínu.

Virgin sópar að sér verðlaunum
Hlutu 5 af 13 verðlaunum sem veitt voru flugfélögum fyrir þjónustu sína.