Frakkar hættir með hátekjuskatt Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2015 13:24 Emmanuel Macron, Gerard Depardieu og Francois Hollande. Vísir/AFP Ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun í gær um að endurnýja ekki 75 prósenta hátekjuskatt sem lagður var á árið 2012. Skatturinn aflaði ríkinu ekki nægilegar tekjur og einstaklingar með háar tekjur höfðu flúið land vegna hans. 75 prósent skattur var lagður á allar árstekjur sem fara yfir eina milljón evra. Alls aflaði skatturinn rúmum 505 milljónum dala (64,6 milljarðar króna) á síðustu tveimur árum, sem samsvarar einungis hálfu prósenti af fjárhagshalla franska ríkisins. Á vef Business Insider segir að ríkisstjórnin ætli að fara leið sem sé „vingjarnlegri“ viðskiptaheiminum. Það vakti mikla athygli þegar leikarinn Gerard Depardieu afsalaði ríkisborgararétti sínum í Frakklandi og flutti til Rússlands vegna skattanna. Skatturinn var eitt af stærstu kosningamálum Francois Hollande, forseta Frakklands, árið 2012. Hann gerði breytingar á ríkisstjórn sinni í fyrra og fékk Emmanuel Macron, sem er einungis 37 ára gamall og hefur starfað sem fjárfestir hjá Rothschild og Cie Banque bankanum. Sá hafði lýst hátekjuskattinum sem: „Kúba, án sólarinnar.“ Efnahagur Frakklands þykir vera í vandræðum en á fyrri helmingi þessa árs er spáð 0,3 prósenta hagvexti og atvinnuleysi mældist 10,4 prósent í byrjun desember. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun í gær um að endurnýja ekki 75 prósenta hátekjuskatt sem lagður var á árið 2012. Skatturinn aflaði ríkinu ekki nægilegar tekjur og einstaklingar með háar tekjur höfðu flúið land vegna hans. 75 prósent skattur var lagður á allar árstekjur sem fara yfir eina milljón evra. Alls aflaði skatturinn rúmum 505 milljónum dala (64,6 milljarðar króna) á síðustu tveimur árum, sem samsvarar einungis hálfu prósenti af fjárhagshalla franska ríkisins. Á vef Business Insider segir að ríkisstjórnin ætli að fara leið sem sé „vingjarnlegri“ viðskiptaheiminum. Það vakti mikla athygli þegar leikarinn Gerard Depardieu afsalaði ríkisborgararétti sínum í Frakklandi og flutti til Rússlands vegna skattanna. Skatturinn var eitt af stærstu kosningamálum Francois Hollande, forseta Frakklands, árið 2012. Hann gerði breytingar á ríkisstjórn sinni í fyrra og fékk Emmanuel Macron, sem er einungis 37 ára gamall og hefur starfað sem fjárfestir hjá Rothschild og Cie Banque bankanum. Sá hafði lýst hátekjuskattinum sem: „Kúba, án sólarinnar.“ Efnahagur Frakklands þykir vera í vandræðum en á fyrri helmingi þessa árs er spáð 0,3 prósenta hagvexti og atvinnuleysi mældist 10,4 prósent í byrjun desember.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira