Krefja flugfélög um 310 milljarða í skaðabætur Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2014 14:30 Mynd/DbScghenker Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um allt að 2,5 milljarða dollara, um 310 milljarða króna, í skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Um tvö mál er að ræða því umrædd flugfélög voru fundin sek um samráð bæði í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Schenker AG er síðasta alþjóðlegi flutningsaðilinn sem lögsækir flugfélagin en þau voru fundin sek um í kringum bandarísk lög með því að ofrukka fyrir vörusendingar frá og innan Norður-Ameríku. Sakborningar í málinu játuðu á sig sök í málflutningi dómsmálaráðuneytisins. Ellefu flugfélög í Þýskalandi eru sökuð um sama samráð sem hafði áhrif á flutninga um allan heim. Þegar höfðu nokkur þeirra náð sáttum við hósóknaraðila sem og einstaka kröfuhafa í Bandaríkjunum. Schenker AG samþykkti að sættast við nokkur flugfélög en dró sig út úr sáttagerðinni við áðurnefnd flugfélög þegar kom að hóplögsókninni. Flugfélögin eiga yfir höfði sér skaðabótakröfu upp á allt að 370 milljónir dollara í Bandaríkjunum og 2,19 milljarða dollara í Þýskalandi auk vaxtagjalda. Skaðabæturnar í Bandaríkjunum gætu hækkað um 1,1 milljarð dollara, eftir niðurstöðu dómstóla. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Schenker AG, dótturfélag þýska járnbrautarfyrirtækisins Deutsche Bahn AG (DB), ætlar að krefja nokkur flugfélög um allt að 2,5 milljarða dollara, um 310 milljarða króna, í skaðabætur fyrir verðsamráð á heimsvísu. Um tvö mál er að ræða því umrædd flugfélög voru fundin sek um samráð bæði í Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Schenker AG er síðasta alþjóðlegi flutningsaðilinn sem lögsækir flugfélagin en þau voru fundin sek um í kringum bandarísk lög með því að ofrukka fyrir vörusendingar frá og innan Norður-Ameríku. Sakborningar í málinu játuðu á sig sök í málflutningi dómsmálaráðuneytisins. Ellefu flugfélög í Þýskalandi eru sökuð um sama samráð sem hafði áhrif á flutninga um allan heim. Þegar höfðu nokkur þeirra náð sáttum við hósóknaraðila sem og einstaka kröfuhafa í Bandaríkjunum. Schenker AG samþykkti að sættast við nokkur flugfélög en dró sig út úr sáttagerðinni við áðurnefnd flugfélög þegar kom að hóplögsókninni. Flugfélögin eiga yfir höfði sér skaðabótakröfu upp á allt að 370 milljónir dollara í Bandaríkjunum og 2,19 milljarða dollara í Þýskalandi auk vaxtagjalda. Skaðabæturnar í Bandaríkjunum gætu hækkað um 1,1 milljarð dollara, eftir niðurstöðu dómstóla.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira