Tónlist Ég var auðvitað tónleikahundur Ný plata með okkar ástsælu Emilíönu Torrini kemur út á mánudaginn. Hún ber nafnið Tookah. Emilíana bjó orðið til sjálf og tengir það við djúpstæða hamingju. Hún er flutt aftur heim á Frón, á unnusta og son og aðhyllist rólegheit eins og er. Tónlist 7.9.2013 12:00 Smear vill spila lög Nirvana Pat Smear, gítarleikari Foo Fighters, sér ekkert því til fyrirstöðu að spila lög Nirvana á tónleikum. Tónlist 7.9.2013 12:00 Til styrktar Hagbarði og börnunum Árlegir styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar verða 28. september í Grafarvogskirkju klukkan 16. Þeir hafa yfirskriftina Stjörnuljós og allur ágóði þeirra rennur til Hagbarðar Valssonar og barnanna hans fjögurra í Noregi. Tónlist 7.9.2013 12:00 Gísli samdi lög við ljóð Geirlaugs Tónlistarmaðurinn Gísli Þór gaf fyrir skömmu út sína aðra sólóplötu, Bláar raddir. Tónlist 7.9.2013 10:00 Ný plata á leiðinni frá One Direction Platan mun heita Midnight Memories og kemur út í lok nóvember. Tónlist 6.9.2013 17:00 Söngkennarinn Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún verður með söngnámskeið í Tónskóla Eddu Borg í vetur. Tónlist 6.9.2013 11:00 Dúndurfréttir í fótspor Pink Floyd Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tónlist 6.9.2013 10:00 Spiluðu Bítlalög fyrir Vigdísi "Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Tónlist 6.9.2013 10:00 Blær spilar draumkennt popp Tríóið Blær frá Garðabæ hefur gefið út sitt annað lag og heitir það Allt. Tónlist 6.9.2013 09:00 Nýrri plötu Emilíönu Torrini lekið á netið Platan Tookah kemur út níunda september en Emilíana hyggur á tónleikaferðalag um Evrópu í nóvember Tónlist 5.9.2013 23:00 Lestu þetta ef þú elskar Pink Floyd Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum. Tónlist 5.9.2013 14:15 Monáe syngur um vélmenni Önnur hljóðversplata bandarísku R&B- og sálarsöngkonunnar Janelle Monáe, The Electric Lady, kemur út eftir helgi á vegum Wondaland Arts Society og Bad Boy Records, sem Sean "Diddy“ Combs stofnaði. Tónlist 5.9.2013 11:30 Útlendingar kaupa íslenskt indí Vinsælasta platan hér á landi í sumar var This Is Icelandic Indie Music. Hún hefur setið í efsta sæti Tónlistans undanfarnar vikur og hefur, að sögn útgefandans Haralds Leví Haraldssonar hjá Record Records, selst í um þrjú þúsund eintökum. Tónlist 5.9.2013 10:30 Spila bestu lög Dire Straits í Hörpu "Þetta verða frábærir tónleikar,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hljómsveitin The Straits, sem er skipuð tveimur fyrrverandi meðlimum hinnar heimsfrægu Dire Straits, spilar í Eldborgarsal Hörpu 25. nóvember. Tónlist 5.9.2013 09:30 Biggi með lag í Hollywood-stiklu Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni. Tónlist 4.9.2013 11:00 Verða með pissuflöskur í rútunni Rokkararnir í Skálmöld leggja af stað í sex vikna tónleikaferðalag um Evrópu á fimmtudaginn. Tónlist 4.9.2013 10:00 Hera Björk beint í 20. sæti Two Divas, EP plata með Heru Björku og Chiara fór beint í 20. sæti á iTunes listanum á Möltu. "Þetta er snilld. Það hefur nú gerst reglulega að lög sem maður syngur detta inn á lista hér og þar um heiminn. Tónlist 3.9.2013 09:41 Það er hundaæði á Íslandi Lagið Glaðasti hundur í heimi skoðað yfir 100 þúsund sinnum á Youtube. Tónlist 3.9.2013 09:00 Húðfletta gesti með hávaða Bubbi Morthens mætir með stjörnum prýdda rokksveit á hátíðina í Kaplakrika. Tónlist 3.9.2013 08:00 Undirbúningurinn stendur sem hæst Undirbúningur fyrir Iceland Airwaves hófst í nóvember í fyrra. Fréttablaðið skyggndist á bak við tjöldin hjá starfsfólki hátíðarinnar. Tónlist 2.9.2013 15:00 Allt að 25 þúsund á tónleikum Of Monsters and Men Tónleikarnir gengu að mestu leyti vel fyrir sig fyrir utan nokkra ölvaða einstaklinga. Tónlist 31.8.2013 22:49 Hlaðin lofi Ný plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, hefur hlotið frábæra dóma Tónlist 30.8.2013 11:00 Nýtt lag frá Paul McCartney Fyrrverandi bítillinn og sjarmörinn Paul McCartney hefur nú sent frá sér nýja smáskífu sem heitir einfaldlega New og verður á samnefndri plötu hans sem kemur út 15. október næstkomandi. Tónlist 29.8.2013 21:00 Bitlaust bossaskak Fjórir dagar eru nú liðnir frá umdeildu atriði Miley Cyrus á VMA-hátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar og andköfin heyrast enn. Tónlist 29.8.2013 15:15 Jakob Frímann notaði sumarfríið til að taka upp plötu og semja lag með Steed Lord Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður og miðborgarstjóri, dvaldi nýlega í Los Angeles við upptökur á nýrri plötu. Tónlist 29.8.2013 09:00 Eminem með nýja plötu Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingu sem birtist á meðan á hátíðinni stóð Tónlist 27.8.2013 21:00 Ásgeir Orri: Maður semur alltaf lag í þeim tilgangi að það verði gert að smáskífu Lagið Disco Love, sem upptökuteymið Stop Wait Go samdi fyrir bresku stúlknasveitina The Saturdays, hefur vakið lukku. Áframhaldandi samstarf er í skoðun. Tónlist 27.8.2013 08:00 Anda að sér ómenguðu kántríi "Það verður gaman að koma þarna og anda að okkur ómenguðu kántríi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Tónlist 26.8.2013 10:00 Aukatónleikar og leiksýning Miðasala á tónleika Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu hófst í gærmorgun. Viðbrögðin voru það góð að ákveðið hefur verið að halda aukatónleika 29. nóvember. Tónlist 24.8.2013 15:00 Erum eins og ítölsk fjölskylda Ævintýrið byrjaði í dansiballahljómsveitinni Tívolí á 8. áratugnum. Þar kviknað ást stjörnuparsins Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Ávöxtur þeirrar ástar eru fjögur börn sem öll hafa fundið sinn farveg í tónlistinni eins og foreldrarnir. Tónlist 24.8.2013 12:00 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 226 ›
Ég var auðvitað tónleikahundur Ný plata með okkar ástsælu Emilíönu Torrini kemur út á mánudaginn. Hún ber nafnið Tookah. Emilíana bjó orðið til sjálf og tengir það við djúpstæða hamingju. Hún er flutt aftur heim á Frón, á unnusta og son og aðhyllist rólegheit eins og er. Tónlist 7.9.2013 12:00
Smear vill spila lög Nirvana Pat Smear, gítarleikari Foo Fighters, sér ekkert því til fyrirstöðu að spila lög Nirvana á tónleikum. Tónlist 7.9.2013 12:00
Til styrktar Hagbarði og börnunum Árlegir styrktartónleikar Kirkjukórs Lágafellssóknar verða 28. september í Grafarvogskirkju klukkan 16. Þeir hafa yfirskriftina Stjörnuljós og allur ágóði þeirra rennur til Hagbarðar Valssonar og barnanna hans fjögurra í Noregi. Tónlist 7.9.2013 12:00
Gísli samdi lög við ljóð Geirlaugs Tónlistarmaðurinn Gísli Þór gaf fyrir skömmu út sína aðra sólóplötu, Bláar raddir. Tónlist 7.9.2013 10:00
Ný plata á leiðinni frá One Direction Platan mun heita Midnight Memories og kemur út í lok nóvember. Tónlist 6.9.2013 17:00
Söngkennarinn Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún verður með söngnámskeið í Tónskóla Eddu Borg í vetur. Tónlist 6.9.2013 11:00
Dúndurfréttir í fótspor Pink Floyd Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Tónlist 6.9.2013 10:00
Spiluðu Bítlalög fyrir Vigdísi "Þetta var gaman en svolítið sérstakt,“ segir Stuðmaðurinn Tómas M. Tómasson. Afbrigði hljómsveitar hans Bítladrengirnir blíðu spilaði á skemmtistaðnum Café Rosenberg á miðvikudagskvöld. Einn gestanna var frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Tónlist 6.9.2013 10:00
Blær spilar draumkennt popp Tríóið Blær frá Garðabæ hefur gefið út sitt annað lag og heitir það Allt. Tónlist 6.9.2013 09:00
Nýrri plötu Emilíönu Torrini lekið á netið Platan Tookah kemur út níunda september en Emilíana hyggur á tónleikaferðalag um Evrópu í nóvember Tónlist 5.9.2013 23:00
Lestu þetta ef þú elskar Pink Floyd Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum. Tónlist 5.9.2013 14:15
Monáe syngur um vélmenni Önnur hljóðversplata bandarísku R&B- og sálarsöngkonunnar Janelle Monáe, The Electric Lady, kemur út eftir helgi á vegum Wondaland Arts Society og Bad Boy Records, sem Sean "Diddy“ Combs stofnaði. Tónlist 5.9.2013 11:30
Útlendingar kaupa íslenskt indí Vinsælasta platan hér á landi í sumar var This Is Icelandic Indie Music. Hún hefur setið í efsta sæti Tónlistans undanfarnar vikur og hefur, að sögn útgefandans Haralds Leví Haraldssonar hjá Record Records, selst í um þrjú þúsund eintökum. Tónlist 5.9.2013 10:30
Spila bestu lög Dire Straits í Hörpu "Þetta verða frábærir tónleikar,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hljómsveitin The Straits, sem er skipuð tveimur fyrrverandi meðlimum hinnar heimsfrægu Dire Straits, spilar í Eldborgarsal Hörpu 25. nóvember. Tónlist 5.9.2013 09:30
Biggi með lag í Hollywood-stiklu Lagið Lost Control af fyrstu sólóplötu Bigga Hilmars, All We Can Be sem kom út fyrir síðustu jól, hljómar í stiklu við nýjustu mynd leikstjórans Kevin Macdonald, How I Live Now, sem verður frumsýnd á næstunni. Tónlist 4.9.2013 11:00
Verða með pissuflöskur í rútunni Rokkararnir í Skálmöld leggja af stað í sex vikna tónleikaferðalag um Evrópu á fimmtudaginn. Tónlist 4.9.2013 10:00
Hera Björk beint í 20. sæti Two Divas, EP plata með Heru Björku og Chiara fór beint í 20. sæti á iTunes listanum á Möltu. "Þetta er snilld. Það hefur nú gerst reglulega að lög sem maður syngur detta inn á lista hér og þar um heiminn. Tónlist 3.9.2013 09:41
Það er hundaæði á Íslandi Lagið Glaðasti hundur í heimi skoðað yfir 100 þúsund sinnum á Youtube. Tónlist 3.9.2013 09:00
Húðfletta gesti með hávaða Bubbi Morthens mætir með stjörnum prýdda rokksveit á hátíðina í Kaplakrika. Tónlist 3.9.2013 08:00
Undirbúningurinn stendur sem hæst Undirbúningur fyrir Iceland Airwaves hófst í nóvember í fyrra. Fréttablaðið skyggndist á bak við tjöldin hjá starfsfólki hátíðarinnar. Tónlist 2.9.2013 15:00
Allt að 25 þúsund á tónleikum Of Monsters and Men Tónleikarnir gengu að mestu leyti vel fyrir sig fyrir utan nokkra ölvaða einstaklinga. Tónlist 31.8.2013 22:49
Hlaðin lofi Ný plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, hefur hlotið frábæra dóma Tónlist 30.8.2013 11:00
Nýtt lag frá Paul McCartney Fyrrverandi bítillinn og sjarmörinn Paul McCartney hefur nú sent frá sér nýja smáskífu sem heitir einfaldlega New og verður á samnefndri plötu hans sem kemur út 15. október næstkomandi. Tónlist 29.8.2013 21:00
Bitlaust bossaskak Fjórir dagar eru nú liðnir frá umdeildu atriði Miley Cyrus á VMA-hátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar og andköfin heyrast enn. Tónlist 29.8.2013 15:15
Jakob Frímann notaði sumarfríið til að taka upp plötu og semja lag með Steed Lord Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður og miðborgarstjóri, dvaldi nýlega í Los Angeles við upptökur á nýrri plötu. Tónlist 29.8.2013 09:00
Eminem með nýja plötu Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingu sem birtist á meðan á hátíðinni stóð Tónlist 27.8.2013 21:00
Ásgeir Orri: Maður semur alltaf lag í þeim tilgangi að það verði gert að smáskífu Lagið Disco Love, sem upptökuteymið Stop Wait Go samdi fyrir bresku stúlknasveitina The Saturdays, hefur vakið lukku. Áframhaldandi samstarf er í skoðun. Tónlist 27.8.2013 08:00
Anda að sér ómenguðu kántríi "Það verður gaman að koma þarna og anda að okkur ómenguðu kántríi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Tónlist 26.8.2013 10:00
Aukatónleikar og leiksýning Miðasala á tónleika Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu hófst í gærmorgun. Viðbrögðin voru það góð að ákveðið hefur verið að halda aukatónleika 29. nóvember. Tónlist 24.8.2013 15:00
Erum eins og ítölsk fjölskylda Ævintýrið byrjaði í dansiballahljómsveitinni Tívolí á 8. áratugnum. Þar kviknað ást stjörnuparsins Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Ávöxtur þeirrar ástar eru fjögur börn sem öll hafa fundið sinn farveg í tónlistinni eins og foreldrarnir. Tónlist 24.8.2013 12:00