Sport

„Maður verður bara að styðja við bakið á honum“

Logi Tómasson er ánægður með sína stöðu hjá Samsunspor eftir komuna í tyrkneska fótboltann. Núna bíður hann eftir tækifæri á ný með íslenska landsliðinu en styður fyllilega við bakið á Mikael Agli Ellertssyni, keppinaut sínum um vinstri bakvarðarstöðuna.

Fótbolti

„Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo var á leiðinni frá Real Madrid í haust, ef marka má spænska fjölmiðla, en hélt kyrru fyrir. Það lá líka miklu meira að baki því hversu lítið hann fékk að spila með spænska félaginu á síðustu leiktíð.

Fótbolti

Met­ár hjá David Beckham

Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk.

Fótbolti

LeBron boðar aðra Á­kvörðun

Stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, LeBron James, boðar stóra tilkynningu á samfélagsmiðlum í dag. Einhverjir telja að hann ætli að greina frá því hvenær skórnir fari á hilluna.

Körfubolti