Sport Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Perla Ruth Albertsdóttir var ein af markahæstu leikmönnum allrar riðlakeppninnar á EM í handbolta, og hún skoraði úr flestum vítum allra í þeim hluta mótsins. Handbolti 4.12.2024 13:02 Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Hætt var við að láta leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United klæðast jakka framleiddan af Adidas, til stuðnings baráttu hinsegin fólks, fyrir leik gegn Everton um nýliðna helgi eftir að einn leikmaður liðsins neitaði að taka þátt. Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 4.12.2024 12:31 Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Þrátt fyrir að hafa tryggt Noregi Ólympíumeistaratitil í handbolta í sumar þá þéna stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar minna, samanlagt, en frjálsíþróttastjörnurnar Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Handbolti 4.12.2024 12:00 Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Hollenski kappaksturinn í Formúlu á Zandvoort brautinni verður tekinn af keppnisdagatali mótaraðarinnar eftir tímabilið 2026. Formúla 1 4.12.2024 11:31 Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Einhver hefur gert afar pínleg mistök sem bitnuðu á Lucy Bronze og enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöld, í vináttulandsleik við Sviss á Bramall Lane í Sheffield. Fótbolti 4.12.2024 11:00 Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Belgíski Ólympíumeistarinn Remco Evenepoel átti ekki góðan æfingadag í gær og það er ljóst að frábært ár hans endar afar illa. Sport 4.12.2024 10:31 Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. hefur kannski haft meiri áhrif á fótboltareglurnar heldur en margan grunar. IFAB, Alþjóða fótboltaráðið, hefur nefnilega ákveðið að breyta reglum sínum vegna atviks í Evrópuleik Arsenal á dögunum. Enski boltinn 4.12.2024 10:01 Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í sextánda sæti á EM og á fyrir vikið meiri möguleika á því að komast inn á þriðja stórmótið sitt í röð. Handbolti 4.12.2024 09:36 Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Ruben Amorim hefur byrjað vel hjá Manchester United en horfir raunhæft á framhaldið. Hann veit að það mun harðna á dalnum og hann vill að stuðningsmenn félagsins geri sér grein fyrir því. Enski boltinn 4.12.2024 09:33 Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski landsliðsmaðurinn Marc Guéhi var aftur fyrirliði Crystal Palace þegar liðið mætti Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann hlustaði hins vegar ekki á viðvörun aganefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2024 09:02 Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Íslenska CrossFit goðsögnin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að hætta að keppa í CrossFit. Þetta tilkynnti hún um síðustu helgi. Nú hefur hún gert upp frábæran feril sinn á skemmtilegan hátt. Sport 4.12.2024 08:32 Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Körfubolti 4.12.2024 08:00 Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Martröðin heldur áfram hjá enska landsliðsmanninum Luke Shaw. Shaw hefur verið meira og minna meiddur í langan tíma og er nú meiddur aftur. Enski boltinn 4.12.2024 07:33 Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Markvörðurinn magnaði Katrine Lunde fékk kökk í hálsinn þegar hún var beðin um að lýsa því hvernig væri að hafa eins skilningsríkan þjálfara og Þóri Hergeirsson, í norska landsliðinu í handbolta. Handbolti 4.12.2024 07:02 Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Eiginkona sóknarlínumannsins Trent Williams greindi frá því í gær að hún hafi fætt andvana barn. Tveir leikmenn NFL liðsins San Francisco 49ers hafa þar með misst barn á síðustu mánuðum. Sport 4.12.2024 06:31 Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Það verður eflaust nóg um að ræða í Bónus Körfuboltakvöldi í kvöld eftir að níundu umferð Bónus-deildar kvenna lýkur með tveimur leikjum. Sport 4.12.2024 06:01 Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Rúben Dias, varnarmaður Manchester City, reiddist fréttamanni eftir ítrekaðar spurningar um það hvernig leikmenn liðsins reyndu að takast á við versta gengi þess í háa herrans tíð. Enski boltinn 3.12.2024 23:32 Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið leik á EM eftir að hafa lent á þýskum varnarmúr í kvöld. Kaflaskiptu móti lokið en vegferðin fræga heldur áfram. Handbolti 3.12.2024 22:46 Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Nú er ljóst hvaða fimmtán lið verða með Íslandi í drættinum fyrir EM kvenna í fótbolta, en dregið verður í riðla 16. desember. Sjö síðustu þjóðirnar tryggðu sér EM-farseðil í kvöld. Fótbolti 3.12.2024 22:41 Draumabyrjun hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy fékk í kvöld draumabyrjun sem stjóri Leicester, þegar liðið vann West Ham 3-1. Að sama skapi hangir starf Julen Lopetegui, stjóra Hamranna, á bláþræði. Enski boltinn 3.12.2024 22:30 „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Líkt og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins var Steinunn Björnsdóttir svekkt með leik liðsins í kvöld gegn sterku liði Þýskalands. Tapaðist leikurinn með ellefu mörkum þar sem Steinunn fékk úr litlu úr að moða á línunni. Handbolti 3.12.2024 22:20 Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Ógöngur Bayern München í þýska bikarnum í fótbolta halda áfram því liðið féll í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum, eftir 1-0 tap gegn meisturum Leverkusen. Fótbolti 3.12.2024 22:11 Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Andrea Jacobsen var eðlilega svekkt eftir tap kvöldsins hjá íslenska kvennalandsliðinu fyrir Þýskalandi. Hún er þó stolt af liðinu og stefnir beint á næsta mót. Handbolti 3.12.2024 22:02 Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Elín Rósa Magnúsdóttir var að vonum svekkt eftir að íslenska landsliðið féll úr leik í kvöld gegn Þýskalandi. Lokatölur 19-30, en Elín Rósa lítur þó björtum augum á mótið í heild og á framtíð landsliðsins. Handbolti 3.12.2024 21:53 „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Arnar Pétursson segist ekki ætla að láta tapið stóra gegn Þýskalandi, í lokaleiknum á EM kvenna í handbolta, sitja í sér. Liðið hafi tekið ný skref á mótinu og muni læra helling. Handbolti 3.12.2024 21:43 „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Þessu greindi hún frá í samtali við íþróttadeild. Handbolti 3.12.2024 21:33 „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Nýliðar Aþenu máttu sætta sig við nokkuð stórt tap í Keflavík í kvöld, 74-59. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur en eftir að Aþenu tókst að minnka muninn í tvö stig, 57-55, hrundi leikur liðsins algerlega. Körfubolti 3.12.2024 21:27 Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Ísland er fallið úr leik á Evrópumótinu í handbolta. Varð það ljóst eftir ellefu marka tap gegn Þýskalandi í úrslitaleik um hvort liðið færi áfram í milliriðla. Lokatölur 19-30 þar sem íslensku stelpurnar áttu við ramman reip að draga. Handbolti 3.12.2024 21:20 Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. Körfubolti 3.12.2024 21:15 Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Svartfjallaland og Sviss tryggðu sér í kvöld síðustu sætin í milliriðlakeppni EM kvenna í handbolta, ásamt Þýskalandi sem vann Ísland. Handbolti 3.12.2024 21:05 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Perla Ruth Albertsdóttir var ein af markahæstu leikmönnum allrar riðlakeppninnar á EM í handbolta, og hún skoraði úr flestum vítum allra í þeim hluta mótsins. Handbolti 4.12.2024 13:02
Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Hætt var við að láta leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United klæðast jakka framleiddan af Adidas, til stuðnings baráttu hinsegin fólks, fyrir leik gegn Everton um nýliðna helgi eftir að einn leikmaður liðsins neitaði að taka þátt. Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 4.12.2024 12:31
Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Þrátt fyrir að hafa tryggt Noregi Ólympíumeistaratitil í handbolta í sumar þá þéna stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar minna, samanlagt, en frjálsíþróttastjörnurnar Karsten Warholm og Jakob Ingebrigtsen. Handbolti 4.12.2024 12:00
Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Hollenski kappaksturinn í Formúlu á Zandvoort brautinni verður tekinn af keppnisdagatali mótaraðarinnar eftir tímabilið 2026. Formúla 1 4.12.2024 11:31
Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Einhver hefur gert afar pínleg mistök sem bitnuðu á Lucy Bronze og enska landsliðinu í fótbolta í gærkvöld, í vináttulandsleik við Sviss á Bramall Lane í Sheffield. Fótbolti 4.12.2024 11:00
Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Belgíski Ólympíumeistarinn Remco Evenepoel átti ekki góðan æfingadag í gær og það er ljóst að frábært ár hans endar afar illa. Sport 4.12.2024 10:31
Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. hefur kannski haft meiri áhrif á fótboltareglurnar heldur en margan grunar. IFAB, Alþjóða fótboltaráðið, hefur nefnilega ákveðið að breyta reglum sínum vegna atviks í Evrópuleik Arsenal á dögunum. Enski boltinn 4.12.2024 10:01
Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í sextánda sæti á EM og á fyrir vikið meiri möguleika á því að komast inn á þriðja stórmótið sitt í röð. Handbolti 4.12.2024 09:36
Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Ruben Amorim hefur byrjað vel hjá Manchester United en horfir raunhæft á framhaldið. Hann veit að það mun harðna á dalnum og hann vill að stuðningsmenn félagsins geri sér grein fyrir því. Enski boltinn 4.12.2024 09:33
Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski landsliðsmaðurinn Marc Guéhi var aftur fyrirliði Crystal Palace þegar liðið mætti Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann hlustaði hins vegar ekki á viðvörun aganefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.12.2024 09:02
Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Íslenska CrossFit goðsögnin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að hætta að keppa í CrossFit. Þetta tilkynnti hún um síðustu helgi. Nú hefur hún gert upp frábæran feril sinn á skemmtilegan hátt. Sport 4.12.2024 08:32
Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Körfubolti 4.12.2024 08:00
Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Martröðin heldur áfram hjá enska landsliðsmanninum Luke Shaw. Shaw hefur verið meira og minna meiddur í langan tíma og er nú meiddur aftur. Enski boltinn 4.12.2024 07:33
Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Markvörðurinn magnaði Katrine Lunde fékk kökk í hálsinn þegar hún var beðin um að lýsa því hvernig væri að hafa eins skilningsríkan þjálfara og Þóri Hergeirsson, í norska landsliðinu í handbolta. Handbolti 4.12.2024 07:02
Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Eiginkona sóknarlínumannsins Trent Williams greindi frá því í gær að hún hafi fætt andvana barn. Tveir leikmenn NFL liðsins San Francisco 49ers hafa þar með misst barn á síðustu mánuðum. Sport 4.12.2024 06:31
Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Það verður eflaust nóg um að ræða í Bónus Körfuboltakvöldi í kvöld eftir að níundu umferð Bónus-deildar kvenna lýkur með tveimur leikjum. Sport 4.12.2024 06:01
Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Rúben Dias, varnarmaður Manchester City, reiddist fréttamanni eftir ítrekaðar spurningar um það hvernig leikmenn liðsins reyndu að takast á við versta gengi þess í háa herrans tíð. Enski boltinn 3.12.2024 23:32
Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Íslenska kvennalandsliðið hefur lokið leik á EM eftir að hafa lent á þýskum varnarmúr í kvöld. Kaflaskiptu móti lokið en vegferðin fræga heldur áfram. Handbolti 3.12.2024 22:46
Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Nú er ljóst hvaða fimmtán lið verða með Íslandi í drættinum fyrir EM kvenna í fótbolta, en dregið verður í riðla 16. desember. Sjö síðustu þjóðirnar tryggðu sér EM-farseðil í kvöld. Fótbolti 3.12.2024 22:41
Draumabyrjun hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy fékk í kvöld draumabyrjun sem stjóri Leicester, þegar liðið vann West Ham 3-1. Að sama skapi hangir starf Julen Lopetegui, stjóra Hamranna, á bláþræði. Enski boltinn 3.12.2024 22:30
„Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Líkt og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins var Steinunn Björnsdóttir svekkt með leik liðsins í kvöld gegn sterku liði Þýskalands. Tapaðist leikurinn með ellefu mörkum þar sem Steinunn fékk úr litlu úr að moða á línunni. Handbolti 3.12.2024 22:20
Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Ógöngur Bayern München í þýska bikarnum í fótbolta halda áfram því liðið féll í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum, eftir 1-0 tap gegn meisturum Leverkusen. Fótbolti 3.12.2024 22:11
Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Andrea Jacobsen var eðlilega svekkt eftir tap kvöldsins hjá íslenska kvennalandsliðinu fyrir Þýskalandi. Hún er þó stolt af liðinu og stefnir beint á næsta mót. Handbolti 3.12.2024 22:02
Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Elín Rósa Magnúsdóttir var að vonum svekkt eftir að íslenska landsliðið féll úr leik í kvöld gegn Þýskalandi. Lokatölur 19-30, en Elín Rósa lítur þó björtum augum á mótið í heild og á framtíð landsliðsins. Handbolti 3.12.2024 21:53
„Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Arnar Pétursson segist ekki ætla að láta tapið stóra gegn Þýskalandi, í lokaleiknum á EM kvenna í handbolta, sitja í sér. Liðið hafi tekið ný skref á mótinu og muni læra helling. Handbolti 3.12.2024 21:43
„Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta landsleik fyrir Íslands hönd. Þessu greindi hún frá í samtali við íþróttadeild. Handbolti 3.12.2024 21:33
„Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Nýliðar Aþenu máttu sætta sig við nokkuð stórt tap í Keflavík í kvöld, 74-59. Leikurinn var nokkuð sveiflukenndur en eftir að Aþenu tókst að minnka muninn í tvö stig, 57-55, hrundi leikur liðsins algerlega. Körfubolti 3.12.2024 21:27
Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Ísland er fallið úr leik á Evrópumótinu í handbolta. Varð það ljóst eftir ellefu marka tap gegn Þýskalandi í úrslitaleik um hvort liðið færi áfram í milliriðla. Lokatölur 19-30 þar sem íslensku stelpurnar áttu við ramman reip að draga. Handbolti 3.12.2024 21:20
Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Nýliðar Tindastóls unnu magnaðan sigur á toppliði Hauka á Sauðárkróki í kvöld, 90-86, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Á sama tíma skelltu Þórsarar liði Njarðvíkur á Akureyri, 106-85. Körfubolti 3.12.2024 21:15
Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Svartfjallaland og Sviss tryggðu sér í kvöld síðustu sætin í milliriðlakeppni EM kvenna í handbolta, ásamt Þýskalandi sem vann Ísland. Handbolti 3.12.2024 21:05