Sport

Kjartan: Við erum að vaða á liðin

Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. 

Körfubolti

Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin

Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað.

Handbolti

Van Gerwen gagn­rýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“

Michael van Gerwen, þre­faldur heims­meistari í pílu­kasti, gagn­rýndi núverandi heims­meistarann, ungstirnið Luke Littler í að­draganda opnunar­kvölds úr­vals­deildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barna­lega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“

Sport

„Þetta er náttúru­lega alltaf skrýtið“

„Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið þegar svona gerist. Svolítið sérstakt. En við erum búnir að eiga þrjár hörkuæfingar og menn tilbúnir að berjast fyrir klúbbinn bara,“ segir Magnús Þór Gunnarsson sem stýrir Keflavík gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Hófí Dóra stökk út úr braut á HM

Skíðakonan Hófí Dóra Friðgeirsdóttir þurfti að bíta í það súra epli að lenda utan brautar í fyrstu grein á HM í alpagreinum í Austurríki í dag, líkt og fleiri.

Sport

Greindi frá vá­legum tíðindum

Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð.

Fótbolti

Gagn­rýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“

Þjálfaramál ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, eða öllu heldur vinnu­brögð HSÍ í síðustu þjálfara­leit sam­bandsins, voru til um­ræðu í Fram­lengingunni hjá RÚV þar sem að nýaf­staðið HM var gert upp og mátti heyra að sér­fræðingar þáttarins, allt fyrr­verandi lands­liðs­menn, voru ekki sáttir með hvernig staðið var að málum þar.

Handbolti

Newcastle lét draum Víkings rætast

„Hvílíkt kvöld í Newcastle!“ skrifaði Grammy-verðlaunahafinn Víkingur Heiðar Ólafsson á Instagram eftir að hafa verið sérstakur gestur á leik Newcastle og Arsenal í enska deildabikarnum í gærkvöld. Þar með rættist gamall draumur píanóleikarans.

Enski boltinn