Sport „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Jóhann Árni Ólafsson stýrði liði Grindavíkur í kvöld í fjarveru Jóhanns Þórs og landaði góðum sigri í Þorlákshöfn 95-104. Jeremy Pargo kom sterkur inn og stýrði sóknarleik Grindvíkinga af yfirvegun Körfubolti 6.2.2025 21:46 Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22 Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað. Handbolti 6.2.2025 21:14 Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Njarðvíkingar hefndu bikartapsins á móti KR á dögunum með því að bursta Vesturbæinga í IceMar-höllin í Bónus deild karla í kvöld. Njarðvík vann leikinn á endanum með 24 stiga mun, 103-79. Körfubolti 6.2.2025 20:51 Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Real Sociedad er komið í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta eftir 2-0 heimasigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 20:28 Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara voru í góðum gír í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.2.2025 19:37 Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Kvennalið Vals er komið í undanúrslit Powerade bikarsins í handbolta og tekur því þátt í bikarúrslitavikunni sjöunda árið í röð. Handbolti 6.2.2025 19:28 Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Það verða stór tímamót hjá Handknattleikssambandi Íslands á næsta ársþingi því Guðmundur B. Ólafsson ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri sem formaður HSÍ. Handbolti 6.2.2025 19:17 Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Fiorentina vann 3-0 stórsigur á Internazionale í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 19:16 Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32 Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Grindvíkingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld eftir níu stiga sigur, 104-95 en Grindavíkurliðið var bæði án þjálfara síns og fyrirliða. NBA-maðurinn Jeremy Pargo lék sinn fyrsta leik og skoraði 25 stig. Körfubolti 6.2.2025 18:32 Hætta við leikinn í miðnætursólinni Norska knattspyrnusambandið hefur fært til fyrir fram planaðan miðnætursólarleik Tromsö og Vålerenga sem verður í framhaldinu af afsala sér því nafni. Fótbolti 6.2.2025 18:00 Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta var nálægt því að ná einum óvæntustu úrslitum undankeppni Evrópumótsins þegar liðið stóð vel í toppliði Tyrkja á útivelli. Tyrkland vann leikinn á endanum með sjö stiga mun, 83-76. Körfubolti 6.2.2025 17:40 Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 6.2.2025 17:00 Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Leikmenn og þjálfarar í NFL-deildinni eru miklir karakter og viðtölin sem þeir gefa eru oft á tíðum kostuleg. Sport 6.2.2025 16:47 Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, gagnrýndi núverandi heimsmeistarann, ungstirnið Luke Littler í aðdraganda opnunarkvölds úrvalsdeildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barnalega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“ Sport 6.2.2025 16:03 „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið þegar svona gerist. Svolítið sérstakt. En við erum búnir að eiga þrjár hörkuæfingar og menn tilbúnir að berjast fyrir klúbbinn bara,“ segir Magnús Þór Gunnarsson sem stýrir Keflavík gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.2.2025 14:59 Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle United mun keppa til úrslita í enska deildabikarnum á Wembley í Lundúnum þann 16. mars næst komandi. Liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í gær. Enski boltinn 6.2.2025 14:31 Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01 FH hreppir Rosenörn og Kötlu FH-ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið sitt fyrir komandi átök í Bestu deildunum. Íslenski boltinn 6.2.2025 13:39 Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Skíðakonan Hófí Dóra Friðgeirsdóttir þurfti að bíta í það súra epli að lenda utan brautar í fyrstu grein á HM í alpagreinum í Austurríki í dag, líkt og fleiri. Sport 6.2.2025 13:22 Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Enski boltinn 6.2.2025 13:17 Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Evrópubikarmeistarinn Björgvin Páll Gústavsson og Íslandsmeistarinn Höskuldur Gunnlaugsson hafa tekið upp hanskann fyrir körfuboltaþjálfarann Brynjar Karl Sigurðsson eftir ásakanir í hans garð um ofbeldisfulla hegðun í þjálfun. Körfubolti 6.2.2025 12:31 Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Manchester United hefur nú staðfest að argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez hafi skaðað krossband í vinstra hné og ljóst að hann verður lengi frá keppni. Enski boltinn 6.2.2025 12:03 Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Það eru ekki bara stórkostleg tilþrif í NFL-deildinni því menn gera einnig mjög mikið af fyndnum mistökum. Sport 6.2.2025 11:32 Greindi frá válegum tíðindum Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð. Fótbolti 6.2.2025 11:01 Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fram fer í Izmit í dag og mikill áhugi á leiknum eins og íslensku stelpurnar hafa fengið að kynnast í aðdraganda hans. Körfubolti 6.2.2025 10:28 GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01 Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eða öllu heldur vinnubrögð HSÍ í síðustu þjálfaraleit sambandsins, voru til umræðu í Framlengingunni hjá RÚV þar sem að nýafstaðið HM var gert upp og mátti heyra að sérfræðingar þáttarins, allt fyrrverandi landsliðsmenn, voru ekki sáttir með hvernig staðið var að málum þar. Handbolti 6.2.2025 09:27 Newcastle lét draum Víkings rætast „Hvílíkt kvöld í Newcastle!“ skrifaði Grammy-verðlaunahafinn Víkingur Heiðar Ólafsson á Instagram eftir að hafa verið sérstakur gestur á leik Newcastle og Arsenal í enska deildabikarnum í gærkvöld. Þar með rættist gamall draumur píanóleikarans. Enski boltinn 6.2.2025 09:00 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
„Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Jóhann Árni Ólafsson stýrði liði Grindavíkur í kvöld í fjarveru Jóhanns Þórs og landaði góðum sigri í Þorlákshöfn 95-104. Jeremy Pargo kom sterkur inn og stýrði sóknarleik Grindvíkinga af yfirvegun Körfubolti 6.2.2025 21:46
Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22
Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Lið Hauka og Fram áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade bikars kvenna í handbolta í kvöld. Grótta var síðan fjórða liðið til að komast þangað. Handbolti 6.2.2025 21:14
Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Njarðvíkingar hefndu bikartapsins á móti KR á dögunum með því að bursta Vesturbæinga í IceMar-höllin í Bónus deild karla í kvöld. Njarðvík vann leikinn á endanum með 24 stiga mun, 103-79. Körfubolti 6.2.2025 20:51
Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Real Sociedad er komið í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta eftir 2-0 heimasigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 20:28
Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara voru í góðum gír í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.2.2025 19:37
Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Kvennalið Vals er komið í undanúrslit Powerade bikarsins í handbolta og tekur því þátt í bikarúrslitavikunni sjöunda árið í röð. Handbolti 6.2.2025 19:28
Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Það verða stór tímamót hjá Handknattleikssambandi Íslands á næsta ársþingi því Guðmundur B. Ólafsson ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri sem formaður HSÍ. Handbolti 6.2.2025 19:17
Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Fiorentina vann 3-0 stórsigur á Internazionale í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.2.2025 19:16
Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32
Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Grindvíkingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld eftir níu stiga sigur, 104-95 en Grindavíkurliðið var bæði án þjálfara síns og fyrirliða. NBA-maðurinn Jeremy Pargo lék sinn fyrsta leik og skoraði 25 stig. Körfubolti 6.2.2025 18:32
Hætta við leikinn í miðnætursólinni Norska knattspyrnusambandið hefur fært til fyrir fram planaðan miðnætursólarleik Tromsö og Vålerenga sem verður í framhaldinu af afsala sér því nafni. Fótbolti 6.2.2025 18:00
Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta var nálægt því að ná einum óvæntustu úrslitum undankeppni Evrópumótsins þegar liðið stóð vel í toppliði Tyrkja á útivelli. Tyrkland vann leikinn á endanum með sjö stiga mun, 83-76. Körfubolti 6.2.2025 17:40
Framarar lausir við Frambanann HK hefur tryggt sér þjónustu Þorsteins Arons Antonssonar næsta sumar en hann var á láni hjá félaginu í Bestu deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 6.2.2025 17:00
Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Leikmenn og þjálfarar í NFL-deildinni eru miklir karakter og viðtölin sem þeir gefa eru oft á tíðum kostuleg. Sport 6.2.2025 16:47
Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, gagnrýndi núverandi heimsmeistarann, ungstirnið Luke Littler í aðdraganda opnunarkvölds úrvalsdeildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barnalega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“ Sport 6.2.2025 16:03
„Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið þegar svona gerist. Svolítið sérstakt. En við erum búnir að eiga þrjár hörkuæfingar og menn tilbúnir að berjast fyrir klúbbinn bara,“ segir Magnús Þór Gunnarsson sem stýrir Keflavík gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.2.2025 14:59
Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle United mun keppa til úrslita í enska deildabikarnum á Wembley í Lundúnum þann 16. mars næst komandi. Liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í gær. Enski boltinn 6.2.2025 14:31
Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01
FH hreppir Rosenörn og Kötlu FH-ingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið sitt fyrir komandi átök í Bestu deildunum. Íslenski boltinn 6.2.2025 13:39
Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Skíðakonan Hófí Dóra Friðgeirsdóttir þurfti að bíta í það súra epli að lenda utan brautar í fyrstu grein á HM í alpagreinum í Austurríki í dag, líkt og fleiri. Sport 6.2.2025 13:22
Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Enski boltinn 6.2.2025 13:17
Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Evrópubikarmeistarinn Björgvin Páll Gústavsson og Íslandsmeistarinn Höskuldur Gunnlaugsson hafa tekið upp hanskann fyrir körfuboltaþjálfarann Brynjar Karl Sigurðsson eftir ásakanir í hans garð um ofbeldisfulla hegðun í þjálfun. Körfubolti 6.2.2025 12:31
Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Manchester United hefur nú staðfest að argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez hafi skaðað krossband í vinstra hné og ljóst að hann verður lengi frá keppni. Enski boltinn 6.2.2025 12:03
Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Það eru ekki bara stórkostleg tilþrif í NFL-deildinni því menn gera einnig mjög mikið af fyndnum mistökum. Sport 6.2.2025 11:32
Greindi frá válegum tíðindum Kirian Rodríguez, fyrirliði spænska úrvalsdeildarfélagsins Las Palmas, hefur greinst með krabbamein á nýjan leik. Hann þarf því að láta af knattspyrnuiðkun um óákveðinn tíma og gangast undir lyfjameðferð. Fótbolti 6.2.2025 11:01
Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fram fer í Izmit í dag og mikill áhugi á leiknum eins og íslensku stelpurnar hafa fengið að kynnast í aðdraganda hans. Körfubolti 6.2.2025 10:28
GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6.2.2025 10:01
Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eða öllu heldur vinnubrögð HSÍ í síðustu þjálfaraleit sambandsins, voru til umræðu í Framlengingunni hjá RÚV þar sem að nýafstaðið HM var gert upp og mátti heyra að sérfræðingar þáttarins, allt fyrrverandi landsliðsmenn, voru ekki sáttir með hvernig staðið var að málum þar. Handbolti 6.2.2025 09:27
Newcastle lét draum Víkings rætast „Hvílíkt kvöld í Newcastle!“ skrifaði Grammy-verðlaunahafinn Víkingur Heiðar Ólafsson á Instagram eftir að hafa verið sérstakur gestur á leik Newcastle og Arsenal í enska deildabikarnum í gærkvöld. Þar með rættist gamall draumur píanóleikarans. Enski boltinn 6.2.2025 09:00