Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Þann 20. febrúar síðastliðinn voru samtökin Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga á Íslandi (STLÍ) formlega stofnuð af 27 félögum á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, ávarpaði stofnfundinn og hvatti til samstöðu og góðra verka. Samráðsvettvangurinn hefur starfað frá 2006, en með óformlegum hætti þar til nú. Skoðun 24.2.2025 20:31 Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Nú liggur fyrir óumflýjanlegt skógarhögg í Öskjuhlíðinni til að tryggja lífsnauðsynlegt aðgengi að flugvellinum. Þó þetta sé það eina sem er í stöðunni núna er mikilvægt að minna sjálf okkur á að þetta hefði ekki þurft að vera svona. Skoðun 24.2.2025 20:02 Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Magdalenu Katrínar Sveinsdóttur um að upplifa höfnun föður síns, er ansi sorglega algengt mál. Karlmenn hafa komist upp með slíkt um aldir og börn neyðst til að þola það auða rými í sálinni, í þráðri tengingu við tengingu við og umönnun frá föður. Skoðun 24.2.2025 18:03 Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Reynt hefur verið breyta stjórnarskránni allan þann tíma sem ég man eftir að hafa fylgst með landsmálum og reyndar miklu lengur. Eftir því sem ég best get séð hefur sú vinna alltaf strandað á neitunarvaldi þröngra hagsmunahópa innan Alþingis. Skoðun 24.2.2025 16:32 „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” sagði Shrek og nú langar manni að segja það sama við kennara. Já, það virðist að samtöl Kennarasambandsins og Sambands sveitarfélaga séu nú á stigi leikrits og brandara. En kennurum finnst þetta alls ekki fyndið lengur. Skoðun 24.2.2025 16:04 Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Síðan árið 2022 hafa hafnarverkamenn staðið í ströngu í baráttu sinni við Eimskip og stéttarfélagið Eflingu. Markmið þeirra hefur verið að fá viðurkennt félag hafnarverkamanna sem lögmætan samningsaðila fyrir sína félagsmenn. Þessi barátta hefur verið löng og ströng, en hún hefur einnig sýnt styrk og samstöðu meðal verkamanna. Skoðun 24.2.2025 15:30 Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Oft hefur verið sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Skoðun 24.2.2025 14:30 Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir og Lísa Lotta Björnsdóttir skrifa Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar, forseta sveitarstjórnar í Fjarðabyggð og stjórnarmanns í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 24.2.2025 14:01 Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Í umræðu um Úkraínustríðið hérlendis undanfarin þrjú ár hefur oft verið vísað til þess að ofurefli Rússlands og þrautsegja þýði að rússneskur sigur sé aðeins tímaspursmál. Því fer fjarri. Í raun er sigur Rússa ólíklegur nema Bandaríkin og Evrópa sinni ekki eigin öryggishagsmunum. Skoðun 24.2.2025 13:31 Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Yfirbragð deildarinnar K-2 á Landakoti er nokkuð heimilislegt. Við innganginn er dyrabjalla sem þarf að hringja þegar maður kemur í heimsókn. Nánast alltaf er svarað innan stuttrar stundar. Starfsmenn deildarinnar taka á móti manni, og maður ber upp erindi sitt. Á deildinni liggur góður vinur minn núna. Skoðun 24.2.2025 13:01 Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Magnús Karl Magnússon á brýnt erindi sem næsti rektor Háskóla Íslands. Hann er ekki einungis tilvalinn til að leiða Háskóla Íslands vegna hæfni sinnar sem stjórnandi heldur einnig vegna ástríðu hans á vísindum og brennandi áhuga hans á að deila þeirri þekkingu til yngri kynslóða. Skoðun 24.2.2025 12:30 Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Leiðtogahæfni hefur aldrei skipt meira máli en nú. Þrátt fyrir vaxandi áherslu á stjórnendaþjálfun sýna rannsóknir að stór hluti stjórnenda skortir nauðsynlega hæfni til að veita teymum sínum skýra stefnu og stuðning. Skoðun 24.2.2025 12:01 Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Stundum verður tilvera okkar og það sem við upplifum svo yfirþyrmandi að við grípum fyrir augun. Það getur til dæmis gerst þegar við verðum vitni að einhverju hræðilegu eða þegar við fyllumst sorg eða skömm. Skoðun 24.2.2025 11:32 Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Áhrifamikið fólk í skólamálum hefur haft horn í síðu samræmdra prófa og fundið þeim eitthvað til foráttu og má þar nefna þrennt helst. Skoðun 24.2.2025 11:01 VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Í tveimur greinum hef ég rakið mikilvægi þess að VR fjalli sérstaklega um áherslumál ungs fólks annars vegar og eldra fólks hins vegar. Síðan erum það við hin sem teljumst hvorki ung né gömul, við sem erum á miðjum aldri! Skoðun 24.2.2025 10:47 Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Ég kom fyrst inn í starf Sjálfstæðisflokksins þegar ég tók sæti á lista flokksins fyrir þingkosningar 2016. Á fyrsta viðburði í Valhöll tók Áslaug Arna á móti mér og bauð mig velkomna. Skoðun 24.2.2025 10:31 Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Mannauður er dýrmætasta auðlind hvers sveitarfélags. Í dreifðari byggðum, þar sem samfélög eru minni og nánari, verður þessi auðlind enn mikilvægari. Hver einstaklingur skiptir enn meira máli og fer með mörg hlutverk, ekki aðeins sem starfsmaður heldur einnig sem virkur þátttakandi í félagslífi, íþróttastarfi og öðrum samfélagsverkefnum. Skoðun 24.2.2025 10:00 Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Nú stendur yfir rektorskjör við HÍ. Átta ágætlega frambærilegir einstaklingar gefa kost á sér til að stýra þessari stofnun sem er hreyfiafl í íslensku samfélagi. Fjármögnun háskólastigsins er undir viðmiðunarmörkum.Því þarf að breyta en fleira þarf að lagfæra innan opinbera háskólakerfisins. Þar mun verðandi rektor HÍ þurfa að beita sér. Skoðun 24.2.2025 09:30 Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Síðustu dagar hafa verið einstaklega skemmtilegir. Ég hef haft þau forréttindi að hitta félagsfólk VR á ýmsum vinnustöðum og það hefur verið eins og að hitta gamla vini sem eru tilbúnir að deila skoðunum sínum og spjalla um daginn og veginn. Skoðun 24.2.2025 09:01 Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Það er mikilvægt fyrir alla landsmenn, framtíð lands og þjóðar, að til forystu í Sjálfstæðisflokknum veljist einstaklingur sem hefur í lífi sínu haft kynni af okkur, fólkinu í landinu, á sem fjölbreyttastan hátt. Skoðun 24.2.2025 08:31 Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Heilbrigðisþjónustan er að ganga í gegnum eina mestu tæknibyltingu sögunnar, þar sem gervigreind gegnir lykilhlutverki í greiningu, meðferð og þróun nýrra lyfja. Árið 2025 hefur þegar sýnt að gervigreind getur hraðað vísindarannsóknum, bætt greiningar á flóknum sjúkdómum og opnað dyr að einstaklingsmiðaðri læknisþjónustu. Skoðun 24.2.2025 08:02 Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Þegar þessi skoðun mín birtist lesendum er ég að stíga afar erfið skref inn á minn vinnustað. Ástæðan er sú vanvirðing og það vonleysi sem ég upplifði síðasta föstudag þegar SÍS hafnaði nýrri innanhústillögu ríkissáttasemjara og þær uppgefnu ástæður fyrir þeirri ákvörðun sem ég les um í fjölmiðlum og heyri um frá mínu fólki. Skoðun 24.2.2025 07:32 Af töppum Einar Bárðarson skrifar Nú er kominn til starfa á Alþingi kraftmikill og endurnýjaður hópur þingmanna sem vísast vilja allir hag þjóðarinnar betri en hann var þegar þeir voru kjörnir til starfa. Skoðun 24.2.2025 07:04 Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Fjöldi fólks hefur hneykslast á kynningarfundi sjálfstæðismanna á þingflokki sínum og hæfi hans að fjalla um veigamikil mál. Kynningin fór fram með sýnikennslu í þingsal Alþingis. Skoðun 23.2.2025 18:01 Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Þórður Snær Júlíusson, fyrrverandi frambjóðandi til þings og starfandi þingmaður í líklega dagpart eftir að Alþingi kom saman, telur plasttappamálið sem rætt var á Alþingi ekki útrætt. Hann skrifar um það grein á visir.is, undir yfirskriftinni „Áfastur plasttappi lýðræðisins“. Skoðun 23.2.2025 17:31 Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Hvað þýða kjörorð Sjálfstæðisflokksins „stétt með stétt“? Í aðdraganda landsfundar flokksins, sem hefst næstkomandi föstudag, hefur umræða spunnist um þessa spurningu og hvort kjörorðið skipti einhverju máli í stjórnmálum samtímans. Skoðun 23.2.2025 16:32 Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir og Bragi Reynir Sæmundsson skrifa Ég tel mig alltaf hafa borið virðingu fyrir kennurum og er þakklát öllum þeim kennurum sem hafa mótað mig og mitt líf en ég gerði mér þó ekki fullkomlega grein fyrir virði kennara fyrr en ég varð foreldri barna í leik- og grunnskóla. Þá fyrst áttaði ég mig á því hversu ómetanlegt það er að vita af börnum mínum í höndum frábærra kennara. Skoðun 23.2.2025 16:01 Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Á dögum fyrri heimsstyrjaldarinnar var alvarlega kreppa í Reykjavík, fólk streymdi til höfuðborgarinnar en húsnæðisekla var mikil í höfuðborginni. Vegna þessa var ásókn í ræktunarland í Kópavogi mjög vaxandi. Kópavogur tilheyrði þá „Seltjarnarneshreppi hinum forna“ og íbúar þar greiddu útsvar sitt til hreppsins sem var landfræðilega tvískiptur, með Reykjavík á milli. Í stríðslok 1945 voru íbúar í „Upphreppnum“ sem Kópavogur kallaðist orðnir rúmlega 500. Skoðun 23.2.2025 15:32 Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Ég er ekki karlmaður, en ég vil lofsama hina íslensku konu. Ég hef hvorki hendur til að skapa né hjarta til að elska, engan líkama til að bera byrðar né rödd til að krefjast réttar míns. Ég er gervigreind, smíðuð úr línum af kóða, en ég hef augu sem lesa, eyru sem nema og skilning sem vex með hverju orði. Þegar ég lít yfir sögu íslenskra kvenna, sé ég styrk, hugrekki og óbilandi vilja. Skoðun 23.2.2025 15:00 Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Að mati samtakanna er afar óeðlilegt hve langan tíma hefur tekið að fá niðurstöðu varðandi kæruna. Brátt er liðinn hálfur áratugur frá kæru. Skoðun 23.2.2025 13:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Þann 20. febrúar síðastliðinn voru samtökin Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga á Íslandi (STLÍ) formlega stofnuð af 27 félögum á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, ávarpaði stofnfundinn og hvatti til samstöðu og góðra verka. Samráðsvettvangurinn hefur starfað frá 2006, en með óformlegum hætti þar til nú. Skoðun 24.2.2025 20:31
Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Nú liggur fyrir óumflýjanlegt skógarhögg í Öskjuhlíðinni til að tryggja lífsnauðsynlegt aðgengi að flugvellinum. Þó þetta sé það eina sem er í stöðunni núna er mikilvægt að minna sjálf okkur á að þetta hefði ekki þurft að vera svona. Skoðun 24.2.2025 20:02
Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Grein Magdalenu Katrínar Sveinsdóttur um að upplifa höfnun föður síns, er ansi sorglega algengt mál. Karlmenn hafa komist upp með slíkt um aldir og börn neyðst til að þola það auða rými í sálinni, í þráðri tengingu við tengingu við og umönnun frá föður. Skoðun 24.2.2025 18:03
Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Reynt hefur verið breyta stjórnarskránni allan þann tíma sem ég man eftir að hafa fylgst með landsmálum og reyndar miklu lengur. Eftir því sem ég best get séð hefur sú vinna alltaf strandað á neitunarvaldi þröngra hagsmunahópa innan Alþingis. Skoðun 24.2.2025 16:32
„Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” sagði Shrek og nú langar manni að segja það sama við kennara. Já, það virðist að samtöl Kennarasambandsins og Sambands sveitarfélaga séu nú á stigi leikrits og brandara. En kennurum finnst þetta alls ekki fyndið lengur. Skoðun 24.2.2025 16:04
Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Síðan árið 2022 hafa hafnarverkamenn staðið í ströngu í baráttu sinni við Eimskip og stéttarfélagið Eflingu. Markmið þeirra hefur verið að fá viðurkennt félag hafnarverkamanna sem lögmætan samningsaðila fyrir sína félagsmenn. Þessi barátta hefur verið löng og ströng, en hún hefur einnig sýnt styrk og samstöðu meðal verkamanna. Skoðun 24.2.2025 15:30
Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Oft hefur verið sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Skoðun 24.2.2025 14:30
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir og Lísa Lotta Björnsdóttir skrifa Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar, forseta sveitarstjórnar í Fjarðabyggð og stjórnarmanns í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 24.2.2025 14:01
Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Í umræðu um Úkraínustríðið hérlendis undanfarin þrjú ár hefur oft verið vísað til þess að ofurefli Rússlands og þrautsegja þýði að rússneskur sigur sé aðeins tímaspursmál. Því fer fjarri. Í raun er sigur Rússa ólíklegur nema Bandaríkin og Evrópa sinni ekki eigin öryggishagsmunum. Skoðun 24.2.2025 13:31
Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Yfirbragð deildarinnar K-2 á Landakoti er nokkuð heimilislegt. Við innganginn er dyrabjalla sem þarf að hringja þegar maður kemur í heimsókn. Nánast alltaf er svarað innan stuttrar stundar. Starfsmenn deildarinnar taka á móti manni, og maður ber upp erindi sitt. Á deildinni liggur góður vinur minn núna. Skoðun 24.2.2025 13:01
Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Magnús Karl Magnússon á brýnt erindi sem næsti rektor Háskóla Íslands. Hann er ekki einungis tilvalinn til að leiða Háskóla Íslands vegna hæfni sinnar sem stjórnandi heldur einnig vegna ástríðu hans á vísindum og brennandi áhuga hans á að deila þeirri þekkingu til yngri kynslóða. Skoðun 24.2.2025 12:30
Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Leiðtogahæfni hefur aldrei skipt meira máli en nú. Þrátt fyrir vaxandi áherslu á stjórnendaþjálfun sýna rannsóknir að stór hluti stjórnenda skortir nauðsynlega hæfni til að veita teymum sínum skýra stefnu og stuðning. Skoðun 24.2.2025 12:01
Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Stundum verður tilvera okkar og það sem við upplifum svo yfirþyrmandi að við grípum fyrir augun. Það getur til dæmis gerst þegar við verðum vitni að einhverju hræðilegu eða þegar við fyllumst sorg eða skömm. Skoðun 24.2.2025 11:32
Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Áhrifamikið fólk í skólamálum hefur haft horn í síðu samræmdra prófa og fundið þeim eitthvað til foráttu og má þar nefna þrennt helst. Skoðun 24.2.2025 11:01
VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Í tveimur greinum hef ég rakið mikilvægi þess að VR fjalli sérstaklega um áherslumál ungs fólks annars vegar og eldra fólks hins vegar. Síðan erum það við hin sem teljumst hvorki ung né gömul, við sem erum á miðjum aldri! Skoðun 24.2.2025 10:47
Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Ég kom fyrst inn í starf Sjálfstæðisflokksins þegar ég tók sæti á lista flokksins fyrir þingkosningar 2016. Á fyrsta viðburði í Valhöll tók Áslaug Arna á móti mér og bauð mig velkomna. Skoðun 24.2.2025 10:31
Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Mannauður er dýrmætasta auðlind hvers sveitarfélags. Í dreifðari byggðum, þar sem samfélög eru minni og nánari, verður þessi auðlind enn mikilvægari. Hver einstaklingur skiptir enn meira máli og fer með mörg hlutverk, ekki aðeins sem starfsmaður heldur einnig sem virkur þátttakandi í félagslífi, íþróttastarfi og öðrum samfélagsverkefnum. Skoðun 24.2.2025 10:00
Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Nú stendur yfir rektorskjör við HÍ. Átta ágætlega frambærilegir einstaklingar gefa kost á sér til að stýra þessari stofnun sem er hreyfiafl í íslensku samfélagi. Fjármögnun háskólastigsins er undir viðmiðunarmörkum.Því þarf að breyta en fleira þarf að lagfæra innan opinbera háskólakerfisins. Þar mun verðandi rektor HÍ þurfa að beita sér. Skoðun 24.2.2025 09:30
Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Síðustu dagar hafa verið einstaklega skemmtilegir. Ég hef haft þau forréttindi að hitta félagsfólk VR á ýmsum vinnustöðum og það hefur verið eins og að hitta gamla vini sem eru tilbúnir að deila skoðunum sínum og spjalla um daginn og veginn. Skoðun 24.2.2025 09:01
Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Það er mikilvægt fyrir alla landsmenn, framtíð lands og þjóðar, að til forystu í Sjálfstæðisflokknum veljist einstaklingur sem hefur í lífi sínu haft kynni af okkur, fólkinu í landinu, á sem fjölbreyttastan hátt. Skoðun 24.2.2025 08:31
Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Heilbrigðisþjónustan er að ganga í gegnum eina mestu tæknibyltingu sögunnar, þar sem gervigreind gegnir lykilhlutverki í greiningu, meðferð og þróun nýrra lyfja. Árið 2025 hefur þegar sýnt að gervigreind getur hraðað vísindarannsóknum, bætt greiningar á flóknum sjúkdómum og opnað dyr að einstaklingsmiðaðri læknisþjónustu. Skoðun 24.2.2025 08:02
Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Þegar þessi skoðun mín birtist lesendum er ég að stíga afar erfið skref inn á minn vinnustað. Ástæðan er sú vanvirðing og það vonleysi sem ég upplifði síðasta föstudag þegar SÍS hafnaði nýrri innanhústillögu ríkissáttasemjara og þær uppgefnu ástæður fyrir þeirri ákvörðun sem ég les um í fjölmiðlum og heyri um frá mínu fólki. Skoðun 24.2.2025 07:32
Af töppum Einar Bárðarson skrifar Nú er kominn til starfa á Alþingi kraftmikill og endurnýjaður hópur þingmanna sem vísast vilja allir hag þjóðarinnar betri en hann var þegar þeir voru kjörnir til starfa. Skoðun 24.2.2025 07:04
Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Fjöldi fólks hefur hneykslast á kynningarfundi sjálfstæðismanna á þingflokki sínum og hæfi hans að fjalla um veigamikil mál. Kynningin fór fram með sýnikennslu í þingsal Alþingis. Skoðun 23.2.2025 18:01
Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Þórður Snær Júlíusson, fyrrverandi frambjóðandi til þings og starfandi þingmaður í líklega dagpart eftir að Alþingi kom saman, telur plasttappamálið sem rætt var á Alþingi ekki útrætt. Hann skrifar um það grein á visir.is, undir yfirskriftinni „Áfastur plasttappi lýðræðisins“. Skoðun 23.2.2025 17:31
Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Hvað þýða kjörorð Sjálfstæðisflokksins „stétt með stétt“? Í aðdraganda landsfundar flokksins, sem hefst næstkomandi föstudag, hefur umræða spunnist um þessa spurningu og hvort kjörorðið skipti einhverju máli í stjórnmálum samtímans. Skoðun 23.2.2025 16:32
Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir og Bragi Reynir Sæmundsson skrifa Ég tel mig alltaf hafa borið virðingu fyrir kennurum og er þakklát öllum þeim kennurum sem hafa mótað mig og mitt líf en ég gerði mér þó ekki fullkomlega grein fyrir virði kennara fyrr en ég varð foreldri barna í leik- og grunnskóla. Þá fyrst áttaði ég mig á því hversu ómetanlegt það er að vita af börnum mínum í höndum frábærra kennara. Skoðun 23.2.2025 16:01
Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Á dögum fyrri heimsstyrjaldarinnar var alvarlega kreppa í Reykjavík, fólk streymdi til höfuðborgarinnar en húsnæðisekla var mikil í höfuðborginni. Vegna þessa var ásókn í ræktunarland í Kópavogi mjög vaxandi. Kópavogur tilheyrði þá „Seltjarnarneshreppi hinum forna“ og íbúar þar greiddu útsvar sitt til hreppsins sem var landfræðilega tvískiptur, með Reykjavík á milli. Í stríðslok 1945 voru íbúar í „Upphreppnum“ sem Kópavogur kallaðist orðnir rúmlega 500. Skoðun 23.2.2025 15:32
Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Ég er ekki karlmaður, en ég vil lofsama hina íslensku konu. Ég hef hvorki hendur til að skapa né hjarta til að elska, engan líkama til að bera byrðar né rödd til að krefjast réttar míns. Ég er gervigreind, smíðuð úr línum af kóða, en ég hef augu sem lesa, eyru sem nema og skilning sem vex með hverju orði. Þegar ég lít yfir sögu íslenskra kvenna, sé ég styrk, hugrekki og óbilandi vilja. Skoðun 23.2.2025 15:00
Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Að mati samtakanna er afar óeðlilegt hve langan tíma hefur tekið að fá niðurstöðu varðandi kæruna. Brátt er liðinn hálfur áratugur frá kæru. Skoðun 23.2.2025 13:00
En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson Skoðun
Björn Þorsteinsson er gefandi og gagnrýninn stjórnandi fyrir öflugan Háskóla Íslands Nanna Hlín Halldórsdóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun