Skoðun

Andaðu ró­lega elskan...

Ester Hilmarsdóttir skrifar

Framkvæmdastjóri SFS, skrifaði nýlega grein þar sem hún leggur til að við sýnum stillingu og „öndum rólega“ þegar eldislax finnst í íslenskum ám.

Skoðun

Gagn­virkni líkama og vitundar til heil­brigðis

Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar

Í læknisfræðinni er oft litið á efnið sem frumorsök sjúkdóma. Líkami okkar er mældur, greindur og meðhöndlaður út frá því sem þar sést og skrá má með tölum. Þetta má kalla orsakasamhengi neðan frá og upp: að efnið móti hugann, að líkaminn segi allt og þar á meðal um upplifun okkar og líðan.

Skoðun

Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir

Bogi Ragnarsson skrifar

Stafbókarverkefnið hefur á innan við ári orðið raunverulegur hluti af kennslu í íslenskum framhaldsskólum. Það er nú þegar notað í 11 skólum víðs vegar um landið, bæði á landsbyggðinni, á höfuðborgarsvæðinu og á starfsbrautum. Þetta sýnir að verkefnið er ekki lengur á frumstigi, heldur valkostur sem kennarar hafa tekið í notkun og lýst ánægju með.

Skoðun

Kópavogsleiðinn

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Það var eiginlega bara tímaspursmál hvenær stjórnmálamenn kæmu fram og gerðu tilraun til að eyðileggja Matsferil, væntanlegt mælitæki MMS. Skólarnir fengu ekki einu sinni að byrja áður en bæjarstjórinn í Kópavogi var stokkinn fram á völlinn og hrópaði af Hamraborginni að í hans bæ héti mælitækið samræmt próf, sem eins og nafnið gefur til kynna, væri í senn bjarghringur og markúsarnet sökkvandi skólakerfis.

Skoðun

Sam­starf sem skilar raun­veru­legum loftslagsaðgerðum

Nótt Thorberg skrifar

Ísland stendur á tímamótum í umhverfismálum og það er kominn tími til að grípa til aðgerða. Á tímum óvissu í alþjóðamálum, aukins þrýstings á orkumarkaði og hnattrænna áskorana í loftslagsmálum höfum við ekki efni á að bíða.

Skoðun

Lærum að lesa og reikna

Jón Pétur Zimsen skrifar

Hlutverk grunnskóla er skýrt: að kenna börnum að lesa, reikna og hugsa. Að undirbúa þau til þátttöku í lýðræðissamfélagi þar sem þau geta gagnrýnt og myndað sér upplýstar skoðanir og viðhorf til hinna ýmsu mála.

Skoðun

Lof­orðið sem borgar­stjóri gleymdi

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Stundum gleymast kosningaloforð. Fyrir tæpum þremur árum lofaði Samfylkingin því að börn frá 12 mánaða aldri kæmust inn í leikskóla. Nú þegar líður að lokum kjörtímabilsins er ekkert sem bendir til þess að það loforð verði efnt.

Skoðun

Krist­rún, það er bannað að plata

Snorri Másson skrifar

Ofurvextir á Íslandi standa óhaggaðir, eins og Seðlabankinn hafði varað stjórnvöld við, ef ekki sæjust merki um að verðbólgan færi að lækka að ráði. Þetta var sem sagt fyrirsjáanlegt í ljósi þess að ríkisstjórnin leggur sitt ekki af mörkum gegn verðbólgunni.

Skoðun

Öndunar­æfingar í boði SFS

Vala Árnadóttir skrifar

Á sama tíma og eldislaxar ógna framtíð villtra laxastofna og landeigendur berjast fyrir stjórnarskrárvörðum réttindum sínum, situr Umhverfis- og orkus­tofnun yfir fundum vegna steina í Miðfjarðará samkvæmt fyrirspurnum Morgunblaðsins.

Skoðun

Öndum ró­lega – á meðan húsið brennur

Magnús Magnússon skrifar

Nokkuð erfitt var að lesa grein framkvæmdastjóra SFS hér á Vísi í gær sem sett var fram af talsverðu yfirlæti. Þar var bændum og veiðiréttarhöfum sagt að „anda rólega“. Anda rólega á meðan framandi eldislaxar hellast upp í laxveiðiár landsins og ógna villtum laxastofnum og lífsviðurværi fjölda fólks.

Skoðun

Um­bylting ríkis­fjár­mála á átta mánuðum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Við sögðum fyrir kosningar að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar undir forystu Kristrúnar Frostadóttur yrði að ná styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Fregnir af því að alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hafi breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar eru enn ein staðfestingin á því að þessu verkefni miðar vel.

Skoðun

Átta at­riði sem sýna fram á vanda há­vaxta­stefnunnar

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Seðlabankinn hefur nú tilkynnt að stýrivextir muni standa í stað næstu mánuði og hefur hávaxtastefna bankans varað í rúm þrjú ár. Í aðdraganda ákvörðunarinnar stigu sífellt fleiri aðilar fram og bentu á að hávaxtastefnan væri gengin sér til húðar og þarfnaðist endurskoðunar.

Skoðun

50 þúsund nýir í­búar – Hvernig tryggjum við sam­heldni?

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Á undanförnum árum hefur Ísland upplifað metfjölgun íbúa á stuttum tíma. Frá árinu 2017 hefur þjóðinni fjölgað um 50 þúsund manns sem er fimmtánföld fólksfjölgun miðað við meðaltal Evrópusambandsins og nær fjórföld á við hin Norðurlöndin.

Skoðun

Fram­tíð nem­enda í fyrsta sæti í Kópa­vogi

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Kennarar gegna ómetanlegu hlutverki í samfélaginu okkar og menntamál er stærsti málaflokkur sveitarfélaganna. Grunnskólar í Kópavogi, líkt og á landsvísu, standa frammi fyrir fjölmörgum áskorunum sem kalla á markvissar umbætur.

Skoðun

Að setjast í fyrsta sinn á skóla­bekk

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Nú eru skólar landsins byrjaðir og þúsundir nýir nemendur hafa hafið skólagöngu í fyrsta sinn. Flest sex ára börn hafa beðið spennt eftir að ná þessum áfanga á meðan önnur kunna að kvíða honum.

Skoðun

Ferða­lag úr fangelsi hugans

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég hugsa oft aftur til bernsku minnar. Litill drengur, sitjandi aftast í skólastofunni. Ég var ekkert sérstaklega góður námsmaður og fannst erfiðast að lesa og þegar kennarinn kallaði mig upp til að lesa upphátt, festist röddin í hálsinum og ég kom ekki upp orði. 

Skoðun

Hraða­hindranir fyrir strætó

Sveinn Ólafsson skrifar

Það bárust fréttir úr Vonarstræti í byrjun ársins. Það var kominn titringur á Alþingi, reyndar aðeins á 5. hæð Smiðju, þegar strætó eða aðrir þungir bílar óku eftir götunni. Titringurinn fannst líka í ráðhúsi Reykjavíkurborgar, og samkvæmt fréttum hafði fólk þar áhyggjur af því að Úkraínuforseta gæti orðið bylt við. 

Skoðun

Ís­lenzkir sam­bands­ríkis­sinnar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Frá því skömmu eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafa regnhlífarsamtökin European Movement International unnið ötullega að lokamarkmiðinu með samrunanum innan Evrópusambandsins og forvera þess allt frá upphafi að til verði að lokum evrópskt sambandsríki.

Skoðun

Garðurinn okkar fyllist af ill­gresi

Davíð Bergmann skrifar

Ég veit ekki lengur hverju ég á að trúa. Hvað gerum við þegar garðurinn okkar er að fyllast af illgresi sem tekur súrefni frá hinum plöntunum?

Skoðun

Nýtt lands­fram­lag – og hvað svo?

Hrafnhildur Bragadóttir og Birna Sigrún Hallsdóttir skrifa

Innan fárra vikna þarf Ísland að skila inn nýju landsframlagi gagnvart Parísarsamningnum og gera grein fyrir stefnu sinni í loftslagsmálum fram til ársins 2035.

Skoðun

Fá­gætir dýr­gripir í Vest­manna­eyjum

Gunnar Salvarsson skrifar

Fyrst þegar ég heyrði af Fágætissafninu í Vestmannaeyjum hugsaði ég með mér að þar kynnu að leynast merkisgripir á borð við ljóðahandrit Ása úr Bæ, nótur með lögum Oddgeirs Kristjánssonar eða frumútgáfur af fyrstu hljóðritun hljómsveitarinnar Loga. En það var annars konar fortíð og enn markverðari gripir sem tóku á móti mér í stuttri heimsókn á dögunum.

Skoðun

Gervi­greind er ekki sann­leiksvél – en við getum gert svörin traustari

Sigvaldi Einarsson skrifar

Brynjólfur Þorvarðsson hefur rétt fyrir sér að gervigreind kolfellur þegar hún er notuð í einföldu spjalli: hún gleymir, ruglar og býr jafnvel til. En lausnin er ekki að afskrifa tæknina – heldur að nota hana í réttum ham og með vönduðum spurningum. Þannig verður hún ekki uppspunasmiðja, heldur traustur aðstoðarmaður.

Skoðun

Er einnig von á góðakstri Strætó í ár?

Stefán Hrafn Jónsson skrifar

Þann 17. ágúst var stigið stórt framfaraskref í átt að góðu öflugu strætisvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu. Tíðni vagna jókst sem vonandi ýtir undir þá upplifun margra að strætisvagnar sé álitlegur kostur til að koma sér á milli staða.

Skoðun

Ferðumst saman í Reykja­vík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Um helgina voru stigin risavaxin skref í átt að betri og aðgengilegri almenningssamgöngum í Reykjavík. Með verulegri þjónustuaukingu á helstu leiðum Strætó verður sá farafmáti enn hentugri valkosti fyrir fleiri íbúa en nokkru sinni fyrr.

Skoðun

Þúsundir barna bætast við um­ferðina

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Haustin eru tími eftirvæntingar og nýs upphafs. Brátt hefja skólarnir göngu sína og göturnar fyllast af léttfættum skólabörnum með litla bakpoka. Þúsundir barna fara nú daglega út í umferðina – ýmist gangandi, hjólandi eða í bíl.

Skoðun

Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

„Ég klæddi mig í rauða vestið og fór á staðinn þar sem sprengjan sprakk. Enginn var mættur til að aðstoða. Ég var með skyndihjálpartösku og veitti særðum fyrstu hjálp. Þegar bráðaliðar komu á vettvang hélt ég áfram að veita aðstoð.“

Skoðun

Öndum ró­lega

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Síðustu daga hafa býsna margar fréttir borist af „hamförum“ í Haukadalsá. Þeim hefur reyndar fækkað eftir að í ljós kom að megnið af löxunum dularfullu virðast vera hnúðlaxar. Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar.

Skoðun

Réttur barna versus veru­leiki

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Trúarlegur sem lagaréttur barna eru mjög mikilvæg og fín atriði á blaði. En skrif Einars Huga Bjarnasonar eru í dúr við fullkomnun sem er því miður ekki alltaf til staðar.

Skoðun

Fram­tíð villta laxins hangir á blá­þræði

Elvar Örn Friðriksson skrifar

Enn á ný er komið upp neyðarástand í íslenskri náttúru. Strokulaxar úr sjókvíaeldi synda nú upp í árnar okkar og ógna tilvist villta laxins. Haukadalsá í Dölum er ein af þekktustu laxveiðiám landsins og hefur sinn einstaka laxastofn sem hefur aðlagast aðstæðum þar síðan á síðustu ísöld.

Skoðun