Menning

Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú

Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius.

Menning

Verð að skella á skeið

Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina.

Menning

Ástríðan í sögunum kom á óvart

Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin

Menning

Grípandi laglínur vafðar spuna

Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld.

Menning

Við bjóðum upp á Kabaríur

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni.

Menning

Gufuvél Rómaveldis

Illugi Jökulsson býr hér til sögu um það sem hefði getað gerst ef vísindamenn á tímum Rómaveldis hefðu fylgt eftir uppfinningu sem búið var að gera – en enginn vissi til hvers átti að nota.

Menning

Stíla inn á nýja tónlist

Tónlistarhátíð unga fólksins stendur sem hæst. Þrennir tónleikar eru í Salnum næstu kvöld, þar verður fluttur fjöldi nýlegra, íslenskra verka.

Menning

Hundrað ára Þjóðkirkja

Hafnarfjarðarkirkja var kölluð Þjóðkirkjan þegar fríkirkja hafði verið stofnuð. Hún gengur enn undir því heiti í munni margra. Hiti var í aðdraganda kosninga.

Menning

Eins og að kaupa dóp

Skáldsaga Guðrúnar frá Lundi, Afdalabarn, hefur verið endurútgefin. Mynd af skáldkonunni eftir Hallgrím Helgason prýðir forsíðuna auk þess sem hann skrifar eftirmála.

Menning

Tuttugu viðburðir á Act alone á Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone hefst í dag. Boðið verður upp á tuttugu ólíka viðburði og er aðgangur ókeypis að þeim öllum, eins og hefð er fyrir. Leiklist, danslist, tónlist, myndlist og ritlist eiga sína fulltrúa á hátíðinni.

Menning

Viðurnefni Seyðfirðinga lesin

Gunnhildur Hauksdóttir flytur gjörning á Fjallkonuhátíð á Seyðisfirði á morgun en tíu er frá því leifar ríkulega búinnar konu frá víkingaöld fundust norðan Vestdalseyrar.

Menning

Byrjuðum á að bretta upp ermarnar

Ingunn Benediktsdóttir glerlistakona og Högni Óskarsson geðlæknir hlutu nýlega viðurkenningu Seltjarnarnesbæjar fyrir endurbætur á Kjarvalshúsi og umhverfi að Sæbraut 1.

Menning

Með Gallerí gám á ferð

Ragnheiður Mekkín Ragnarsdóttir myndlistarmaður er komin til Akureyrar með galleríið sitt, Gallerí gám, til að sýna heimamönnum og gestum á Einni með öllu list sína.

Menning