Árstíðir komnar frá Kasakstan, Kína og Mongólíu til Akureyrar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 13:45 Daníel, Karl Aldinsteinn Pestka, Ragnar Ólafsson og Gunnar Már Jakobsson mynda hópinn Árstíðir. Mynd/Matthew Eisman „Okkur líkar alltaf vel að koma fram á Akureyri,“ segir Daníel Auðunsson, píanóleikari í hljómsveitinni Árstíðum, þar sem hann er nýstiginn út úr flugvél á Akureyrarvelli. Hann segir þá félaga hafa verið beðna að spila og syngja með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á morgun í Hofi. „Músíkin okkar hentar ágætlega fyrir það og við erum líka nýkomnir frá Rússlandi þar sem við tókum tvö sinfóníugigg, annað þeirra í Síberíu. Þannig að við höfum æfingu í að koma fram með sinfóníuhljómsveitum og ég gæti trúað að leiðir okkar eigi eftir að liggja meira í þá átt,“ lýsir hann. Daníel segir sveitina hafa spilað í risatónleikahöllum í gömlum gúlag-borgum sem liggja að Kasakstan, Kína og Mongólíu, auk Moskvu og Sankti Pétursborgar. Tónleikarnir á morgun, laugardag, hefjast klukkan 18 í Hofi. Þar verða flutt jólalög ásamt bæði eldri og nýrri lögum Árstíða, meðal annars af nýútkominni breiðskífu þeirra, Hvel, og á tónleikunum stekkur Hallgrímur Jónas Jensson sellóleikari inn í bandið með þeim. Öllum flutningnum stjórnar svo Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Okkur líkar alltaf vel að koma fram á Akureyri,“ segir Daníel Auðunsson, píanóleikari í hljómsveitinni Árstíðum, þar sem hann er nýstiginn út úr flugvél á Akureyrarvelli. Hann segir þá félaga hafa verið beðna að spila og syngja með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á morgun í Hofi. „Músíkin okkar hentar ágætlega fyrir það og við erum líka nýkomnir frá Rússlandi þar sem við tókum tvö sinfóníugigg, annað þeirra í Síberíu. Þannig að við höfum æfingu í að koma fram með sinfóníuhljómsveitum og ég gæti trúað að leiðir okkar eigi eftir að liggja meira í þá átt,“ lýsir hann. Daníel segir sveitina hafa spilað í risatónleikahöllum í gömlum gúlag-borgum sem liggja að Kasakstan, Kína og Mongólíu, auk Moskvu og Sankti Pétursborgar. Tónleikarnir á morgun, laugardag, hefjast klukkan 18 í Hofi. Þar verða flutt jólalög ásamt bæði eldri og nýrri lögum Árstíða, meðal annars af nýútkominni breiðskífu þeirra, Hvel, og á tónleikunum stekkur Hallgrímur Jónas Jensson sellóleikari inn í bandið með þeim. Öllum flutningnum stjórnar svo Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.
Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira